Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 28
28 MORGTjNBLÁÐIÐ LAUGARDAGUR' 13! JANUaR 1990 í,*l Hávarður Tryggvason, kontrabassaleikari. ¦ NÆSTKOMANDI laug- ardag, 13. janúar, kl. 17 verða þriðju tónleikar Styrktarfélags Tónskóla Sigursveins D. Kristins- sonar á þessu starfsári. Tón- leikarnir verða í sal skólans að Hraunbergi 2. Á tónleik- unum koma fram þeir Há- varður Tryggvason, kontrabassaleikari og Sig- urður Sveinn Þorbergs- son, básúnuleikari. Píanó- leikarar eru Brynja Gutt- ormsdóttir og Clare Toom- er. Flutt verða verk eftir Bottesini, Hoffmeister, Web- er og Martin. Eftir námið í Tónskólanum stundaði Há- varður Tryggvason nám í París og lauk prófi frá Tón- Sigurður Sveinn Þor- bergsson, básúnuleikari. listarháskólanum þar í borg 1986. Hávarður hefur komið fram sem einleikari á Is- landi, í Frakklandi og Kanada. Hann starfat nú sem kontrabassaleikari í Belgíu. Sigurður stundaði að loknu burtfararprófi frá Tónskóla Sigursveins, fram- haldsnám við Guildhall tón- listarháskólann í London. Þar vann hann meðal annars til verðlauna í tónlistar- keppni ungra básúnuleikara og var valinn sem einleikari með „Park Lane Group" samtökunum. Sigurður leik- ur nú með Sinfóníuhljóm- sveit íslands og kennir við Tónskóla Sigursveins. leikuup í Artnimi í kvöld f rá kl. 22.00-03.00 Hljómsveitin NÝJA-BANDIÐ leikurásamt hinni sívinsælu söngkonu Kristbjörgu Löve og harmonikusnillingnum Gretti Björnssyni. Dansstuðið eríÁrtúni S^rtífeM) VEITIHQAHUS Vagnhöfða 11, Reykjavík, sfmi 685090. 0A,SI,Ð^^^VEGC1 föstudags- og laugardagskvöld • Borgarkráin opin aðeins fyrir matargesti frá kl. 18 til 21. • Frítt fyrir matargesti á ballið • Nýr matseðill- léttur, freistandi og ódýr • Gleðistund (Happy Hour) • Frítt inn ó Hótel Borg mil.li kl. 21 og 22. BREYTIR BORG UM SVIP! Gömlu dansarnir í Hreyfílshúsinu í kvöld kl. 21.00. Pantanir í síma 34090 frá kl. 18.00-20.30, eftir kl. 20.30 s. 681845. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar, söngvarar HjördísogTrausti. Allirvelkomnir. Eldridansaklúbburinn Elding. Upplyfting spilarfyrirdansi Aldur 20 ár Snyrtilegur klæðnaður Opiðfrákl. 23.00-03.00 NILLABAR Jóhann Helgason og Pétur Kristjánsson á pöbbnum Opiðfrákl. 18.00-03.00 KJALLARIKEISARANS Gildran GERÐIGÓÐA HLUTI í GÆRKVÖLDIOG ÆTLAR AÐ ENDURTAKA ÞÁ í KVÖLD. MIÐAVERÐ 600 KALL. OPIÐ FRÁ KL 22 TIL 3. i ilik BREYTTUR OG BETRI STAÐUR Laugavegi 116. S. 10312. fflSB |RT KLUBBURINN Borgartúni 32 Hljómsveitin RÓSIN á pöbb í kjaílara. Billjard á tveimur hæðum. Pull á 1. hæð, snóker á 2. hæð. Aðgangur ókeypis. Danshljómsveitin „okkar" með Carli Möller leikur fyrir dansi íkvöldfrákl. 22.00. Rúllugjald kr. 750,- Opiðfrákl. 22.00-03.00. BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti _______100 bús. kr. i! Heildarverðmæti vinninqa um ________300 þús. kr._______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.