Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1990 Bíóhöllin sýnir kvik- myndina „Vogun vinnur“ BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn- inga myndina „Vogun vinnur“. Meðal aðalleikenda eru Mark Harmon og Madeleine Stowe. Leikstjóri er Will Mackenzie. All sérkennilegt veðmál er í gangi milli Taylor Worth sjónvarpsmanns og félaga hans. Bn það felst m.a. í því að koma Taylor í kynni við þijár fagrar konur, fá þær til að þiggja stefnumót við sig og und- irbúa síðan nánari kynni. Það er Ned Baudy sem er aðalhvatamaður- inn áð veðmáli þessu og hann legg- ur mikið undir. En hann krefst sannana og setur fram kröfu um myndsegulbönd þar sem konurnar eiga að bera upp bónorð við Taylor. En þegar nálgast skilafrestinn er Taylor orðið um og ó því að málin stefna í óefni og reynir hann að bjarga sér sem best hann getur. Úr myndiuni „Vogun vinnur" sem nú er sýnd í Bíóhöllinni. 29 ■ BRESK stjórnvöld hafa nú veitt þremur íslenskum námsmönn- um, sem stunda nám við breska háskóla, styrki til greiðslu á skóla- gjöldum og hafa þá alls 24 hlatið samskonar styrki á þessu ári. Fé þetta kemui' úr sjóði sem er í vörslu' breska utanríkisráðuneytisins, For- eign and Commonwealth Office Scholarships and Awards Sche- mes. Að viðbættum þessum þremur styrkjum, nema styrkir úr þessum sjóði til íslenskra námsmanna nú 8,5 milljónum króna skólarárið 1989-1990. Þeir sem þessa við- bótarstyrki hljóta eru Bergþóra Úlfarsdóttir, nemi í arkitektúr við Glasgow Úniversity, Wilhelm Emilsson, nemi í skapandi ritun við University of East Anglia og Kolbeinn Björnsson, nemi í mið- aldafræðum við University of Sussex. — Rokkóperurí » Frábærir söngvarar og dansarar með Rósu Ingólfs- * dóttur í broddi fylkingar fara ó kostum í einni "litríkustu söngskemmtun sem sett hefur verið ó svið. DANSAD Á FJÓRUWISTÖÐUM: Aðalsalur - Stjórnin Norðursalur - Diskótek Café island - Jazzhljómsveit Tómasar Einarssonar' Asbyrgi Brasserie - Smóréttir til kl. 03. Snyrtilegur klœdnaóur (Gallaklœónadur bannadur) Stærsti skemmtistaðurinn á íslandi 5 salir — eitthvad fyrir alla iJ Miðasala og borðapantanir í síma 687111. HÚmfglAND X ^UTARHOLTI 20 SÍM, ^ Meiriháttar skemmtistaður 1. hæó Diskótek Kóti Keli í diskótekinu 2. hæó Klakabandið 3. hæó Lúdó og Stefón Mánasalur Fimm ogsjö rétta matsedill í okkar stórglœsilega sal á 3. hceb öll fóstudags- og laugardagskvöld. Frumsýnum meiriháttar skemmtidagskrá 20. janúarnk. ííánar auglýst síóar. Sami miði gildir á allar hæðir! fyrir gott kvöld i Casablanca

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.