Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLaÐIÐ LÁUGÁRDÁGUR 13. JANUÁR 1990 -+¦ 1 i ^ífel SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 DRAUGABANARII Leikstjórinn Ivan Kcitrnun kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyif, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERSII", Sýndkl.3,5,7,9og11. Böm yngri en 10 ára í fylgd m. f ullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöörur". DULARFULU BANDARÍKJAMAÐURINN (Old Gringo) Stórmyndin umdeilda með Jniie Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smits í aðalhlutverkum, gerð eftir sögu Carlosar Su- entes í leikstjórn Lewis Puenzo. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára. MAGNÚS Tilnefnd til tveggja Evrópuverðlauna! Sýndkl. 3.1 Oog 7.10. SKÝRINGAR — HÚWUjUB w 1 <7\t STRA"«1N» JDKIAD faÚMTGGO Þórsmerkur- ganga Utivistar í RAÐGÖNGU Útivistar 1990 verður gengið í sautj- án dagsferðum frá Reykjavík að gistiskálum Útivistar í Básum, Goða- landi. Gengnar verða gamlar gönguleiðir (þjóðleiðir) aust- ur í Fljótshlíð og síðan með giljum inn í Þórsmörk. Fylgt verður gömlum þjóðleiðum eins og hægt er og farið yfir ár á vöðum með hjálp heima- manna. I ferðirnar koma sögu- og örnefnafróðir menn og lýsa því sem fyrir augu bér. Ferðaröðin endar með grillveislu í Básum 22. sept- ember. Upp úr miðjum apríl gefst þátttakendum í síðdeg- isferðunum, sem fara frá Reykjavík kl. 13.00, kostur á að velja á milli göngu- og skoðunarferðar í rútu um nærliggjandi svæði. Viður- kenningarmerki verður af- hent fyrir hverja göngu og í lokin veitt verðlaun til þeirra sem f lestar göngurnar fara. Fyrsti áfanginn verður genginn sunnudaginn 14. janúar. Þá býður Utivist öll- um í göngu undir leiðsögn Lýðs Björnssonar sagnfræð- ings eftir leið þar sem gamla þjóðleiðin lá út úr borginni. Gönguleiðin skiptist í stutta áfanga til að gera öllum kleift að taka þátt í göngunni. Fyrir gömlu þjóð- leiðinni sést móta á fjórum stöðum: Á Arnarhóli, utan í Oskjuhlíð, fyrir ofan Artún og við Árbæ. Gangan hefst kl. 13.00 í Grófinni (bak við Álafossbúðina á móti Geysi). Þeir sem koma í gönguna fá viðurkenningarmerki og bók til þess að líma þau í. g^HÁSKÚLABÍÚ li-i-'illByjililllltelSIMI 2 21 40 FRUMSYNIR: SPENNUMYNDINA SVARTREGN :^^:<:7.li;i MICHAEL DOUGLAS ER HREINT FRÁBÆR í ÞESSARI HÖRKUGÓÐU SPENNUMYND, J>AR SEM HANN Á í HÖGGI VIÐ MORÐINGJA í FRAMANDI LANDI. LEIK- STJÓRI MYNDARINNAR ER RIDLEY SCOTT, SÁ HINN SAMI OG LEIKSTÝRÐI HINNI EFTIRMINNILEGU MYND „FATAL ATTRACTION" (HÆTTULEG KYNNI). Blaðaumsagnir: „ÆSISPENNANDI ATBURÐARÁS." „ATBURDARÁSIN f SVÖRTU REGNI ER MARGSLUNG- IN OG MYNDIN GRÍPUR MANN EÖSTUM TÖKUM." „SVART REGN ER ÆSISPENNANDI MYND OG ALVEG FRÁBÆR SKEMMTUN." „DOUGLAS OG GARCIA BEITA GÖMLUM OG NÝJUM LÖGREGLUBRÖGÐUM í AUSTURLÖNDUM FJÆR." Aðalhlutverk: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Taka- kura og Kate Capshaw. — Lcikstjóri: Ridley Scott. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. Brids ArnórRagnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga Fyrsta spilakvöld eftir ára- mót hjá Bridsfélagi Breiðfirð- inga var eins kvölds tvímenn- ingur. Sextán pör mættu til leiks fimmtudagskvöldið 11. janúar og efstu skor hlutu þessi pör: Óskar Karlsson — Guðlaugur Sveinsson 270 Arnar Geir Hinriksson — ÖrnScheving 243 Óskar Þráinsson - Guðlaugur Karlsson 236 Haila Ólafsdóttir - SæbjörgJónasdóttir 234 Þorvaldur Matthíasson — Svava Ásgeirsdóttir 232 Næsta keppni félagsins verð- ur barómeterkeppni með tölvu- útreikningi. Undanfarin ár hafa á milli 56 og 60 pör tekið þátt í þessari keppni en húsrúm leyf- ir varla fleiri en 58-60 pör. Pór eru því beðin að skrá sig í tíma fyrir fimmtudaginn 18. janúar í þessa keppni. Skráningarsími í þessa keppni er 689360 (ís- ak). Gert er ráð fyrir að keppn- in taki 7-8 fimmtudagskvöld. Bridsfélag Reyðar- og Eskifjarðar Þann 27. desember síðastlið- inn var spilaður árlegur eins kvölds barómeter tvímenningur hjá Bridsfélagi Reyðar- & Eski- fjarðar. Átján pör mættu til leiks og efstu skor hlutu: Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson 367 Kristján Kristjánsson — Jöhann Þorsteinsson 331 Svavar Kristinsson — Bjarni Kristjánsson 288 Svala Vignisdóttir — Rúnar Kristinsson 281 Þorbergur Hauksson — Andrés Gunnlaugsson 279 Næsta keppni félagsins var eins kvölds tvímenningur sem spilaður var 2. janúar sl. Hæstu skor í þeirri keppni hlutu: Friðjón Vigfússon — Jóhann Þorsteinsson 283 Gísli Stefánsson — Árni Guðmundsson 255 Bjarni Garðarsson — Karl Steingrímsson 235 Tjörvi Hrafnkelsson — Böðvar Þórisson 234 Haukur Björnsson — Búi Birgisson 228 Aðalsveitakeppni félagsins byrjaði síðan 9. desember með þátttöku 8 sveita. Leikir í fyrstu umferð fóru þannig: Jónas Jónsson — Gísli Stefánsson 25-0 Aðalsteinn Jónsson — Pálmi Kristmannsson 16—14 Eskfirðingur — BjörnJónsson 24—6 Trésíld - Jóharm Þórarinsson 17—13 Bridsfélag Hafharfjarðar Sl. mánudagskvöld, 8. jan- úar, hófst hraðsveitakeppni fé- lagsins. Til leiks mættu tíu sveitir og er staða efstu sveita eftir fyrsta kvöldið af þremur þannig: Sveit Albert Þorsteinssonar 623 Böðvars Hermannssonar 568 Jóns Gíslasonar 557 Kristófers Magnússonar 553 Huldu Hjálmarsdóttur 549 Meðalskor var 540 stig. Nk. mánudagskvöld, 15. janúar, verður spiluð önnur umferðin og þar sem einungis mættu tíu sveitir í keppnina er unnt að bæta við einni sveit, sem kæmi inn í keppnina á 540 stigum. Ef einhvenir hafa áhuga á að koma inn í keppnina er þeim bent á að hafa samband við Kristján, s. 50275, eða Ingvar, s. 50189. Reykjavíkurmót í sveitakeppni 1990 Staðan eftir níu umferðir: SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: BEKKJARFELAGÍÐ Hinn snjalli leikstjóri PETER WEIR er hér kominn með stórmyndina ,43EAD POETS SOCBETY" sem var fyrir örf áum dögum tilnef nd til GOLDEN GLOBE verðlauna í ár. ÞAR ER HINN FRÁBÆRI LEIKARI ROBIN WILLIAMS (GOOD MORNING VIETNAM) SEM ER f AÐALHLUTVERKI OG NÚ ER HANN EINN- IG TILNEFNDUR TIL GOLDEN GLOBE 1»90 SEM BESTI LEIKARINN. „DEAD POETS SOCIETY" EIN AF STÓRMYNDUNUM 1990! Aðalhl.: Robin Willinms, Robert Leonard, Kurt- wood Smith, Carla Belver. Leikstj.: Peter Weir. Sýndkl.5,7.30og10. B í Ó L í N A N Hringdu og fáöu umsögn um myndina. L0GGAN0GHUNDURINN TOM HANKS TURNER &H00CH iPBlgR • •• P.Á.DV.-*** P.Á.DV. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 0UVER0GFELAGAR Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverðkr.300. ELSKAN ÉQ MINNKAÐIBÖRNIN Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. i i Verðbréfam. íslandsbanka 168 Tryggingamiðstöðin hf. 156 Ólafur Lárusson 156 Flugleiðir 153 Modern Iceland 148 Jón Þorvarðarson 142 Delta 141 Sigmundur Stefánsson 139 Sigurpáll Ingibergsson 138 BMVallá 137 Framhald mótsins verður sem hér segir: 10.—12. umf. laugard. 13. jan. kl. 13.00,13.-15. umf. sunnud. 14. jan. kl. 13.00, • 16.-17. umf. miðv. 17. jan. kl. 19.30. Hreyfill — Bæjarleiðir Þegar lokið er átta umferðum af níu í aðalsveitakeppni bílstjó- ranna berjast tvær sveitir um meistaratitilinn. Sveit Tómasar Sigurðssonar er efst með 163 stig en sveit Cyrusar Hjartar- sonar fylgir sem skugginn með 160 stig. Næstu sveitir: Jón Sigurðsson 136 Ólafur Jakobsson 125 SkjöldurEyfjörð 122 Síðasta umferðin verður spil- uð nk. mánudagskvöld í Hreyf- ilshúsinu W. 19,30. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Hafin er aðalsveitakeppni deildarinnar með þátttöku 14 sveita. Spilaðir eru 16 spila leik- ir, tveir leikir á kvöldi. Staða efstu sveita eftir 2 um- ferðir: Kári Sigurjónsson HermannJónsson Garðar Sigurðsson Björn Kjartansson Þórarinn Árnason 47 43 37 33 32 Næstu tvær umferðir verða spilaðar nk. miðvikudag kl. 19,30 í Skeifunni 17. Keppnis- stjóri er Grímur Guðmundsson. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.