Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LXX'GAÚDAGUK 13. JANUAR 1990 Iþróttir helgarinnar Handknattleikur 1. deild karla Kl. Laugardagur: Akureyri, KA-Valur......16:30 Seljaskóli, ÍR-Stjarnan.16:30 Seltj.nes; Grótta-Víkingur.. 16:30 Vestm., IBV-HK..........16:30 1. deild kvenna Seltj.nes, Grótta-Haukar...15 3. deild karla Sandgerði, Reynir-Völsungur.,14 Seljaskóli, Víkingur b-ÍBÍ.15 Seltj.nes, Grótta b-Fram b.. 13:30 2. deild kvenna Vestm., ÍBV-ÍR.............15 Sunnudagur: 1. deild kvenna Hafnarfj., FH-Valur.....15:15 Garðabær, Stjrrnan-Fram....14 3. deild karla Garðabær, Stjarnan b-ÍBÍ ..12:30 Hafnarfj., ÍH-Völsungur....14 Körfuknattleikur Úrvalsdeildin Sunnudagur: Akureyri, Þór-ÍBK...........20 Grindavík, UMFG-UMFN.......20 Hlíðarendi, Valur-UMFT.....20 Sandgerði, Reynir-Haukar....20 Seljaskóli, ÍR-KR...........20 1. deild karla Laugardagur: Grundarfjörður, Snæfell-UBK.14 Laugarvatn, UMFL-UMSB......13 1. deikl kvenna Njarðvík, UMFN-UMFG........14 Sunnudagur: Hagaskóli, KR-ÍR...........14 Mánudagur: Kennaraháskóli, ÍS-ÍBK......20 Knattspyrna íslandsmót innanhúss íslandsmótið í knattspyrnu innan- húss hófst í Laugardalshöll í gær- kvöldi með leikjum í 5. deild og verð- ur fram haldið í dag og á morgun. t dag hefst keppni í 5. deild kl. 9 og í 3. deild kl. 9:46, en á morgun verða leikir í 2. deild frá kl. 10 til 19. 1. deild verður eftir hálfan mánuð. Badminton Meistaramót TBR í badminton verð- ur haldið í húsum TBR í dag og á morgun og hefst keppni kl. 10 báða dagana. Borðtennis í dag verður Lýsismótið, eitt af sterk- ustu punktamótum ársins, í borð- tennis á vegum borðtennisdeildar KR og hefst keppni kl. 19:15 i KR- heimilinu. Keppt verður í öllum flokkum karla og kvenna. SKIÐI/HMISVIGI Reuter Armin Bittner á fullri ferð í svigkeppni heimsbikarsins í Austurríki í gær. Enn sigrar Bittner í svigi ARMIN Bittner frá Vestur-Þýskalandi sigraði á heimsbikarmóti í svigi sem fram fór í Schladming í Austurríki í gær. Þetta var þriðji sigur hans í svigi í vetur. Pirmin Zurbriggen frá Sviss varð í 10. sæti og sigraði þar með ítvíkeppninni [brunið ífyrradag telst með]. Við það komst hann í efsta sæti í keppninni um heims- bikarinn. B ittner, handhafi heimsbikars- tímann eftir fyrri ferð keppninnar í gær en náði að sigri heimamann- inn Michael Tritscher í þeirri seinni — hafði 0.06 sek. betra tíma — en þá tókst þeim sem höfðu forystu eftir fyrri ferð ekki vel upp. Zurbriggen komst í efsta sæti heimsbikarkeppninnar, sem fyrr segir. Hann hefur nú alls 166 stig, en Norðmaðurinn Ole Kristian Fur- usedt 137. Sá var efstur þar til í gær. Zurbriggen stefnir að fjórða heimsbikarsigrinum í vetur — sem yrði metjöfnun — en þetta er hans síðasti keppnistímabil. HANDKNATTLEIKUR Danir á sigurbraut Unnu Svía, Tékka og Alsírbúa Danir urðu sigurvegarar á fjögurra liða móti sem fram fór í Danmörku í vikunni, og lauk í fyrrakvöld. Þeir sigruðu Svía í síðasta leiknum, 19:18. Danir unnu því alla leiki sína á mótinu; fyrsta Alsírbúa 27:18, síðan Tékka 23:17 og loks Svía í síðasta leiknum. Leikurinn var jafn, staðan í leik- hléi 11:9. Lars Lundby var markahæstur dönsku leikmannanna gegn frændþjóðinni austan Eyrar- sundsins, gerði 4 mörk, Erik Veje Rasmussen gerði einnig 4 (1 víti), Otto Mertz 3, Claus Munkendal 3 og Gunnar- Larsen, John Jacobsen, Jan Jörgens- en, Michael Fenger og Frank Jörgensen 1 hver. Fyrir Svía skoruðu Axel Sjöblad 6, Staffan Oison 4, Magnus Wislander 2, Björn Jilsén 2, Per Carls- son 2 og Jons Persson og Erik Hajas 1 hvor. Svíar urðu í öðru sæti á mótinu, sigruðu Tékka 22:20 og Alsírbúa 24:15. Loks unnu Tékkar lið Alsír, 18:17, í fyrrakvöld. Erik-Veje Rasmussen lék mjög vel á mótinu. Anders Dahl-IMielsen þjálfari danska liðsins. Bittner sigraði einnig í svigi um síðustu helgi, í Kranjska Gora í Júgóslavíu. Hann sagðist hafa tekið minni áhættu nú en í þeirri keppni. Brautin í Schladming er löng og erfið, sagði hann. „Það er því auð- velt að gera mistök í henni, en ég reyndi að gera þau sem fæst. „Það er mjög erfitt nú orðið að ná bestum tíma í báðum svigferðum. Við erum fimmtán keppendur jafngóðir og aðstæður í gervisnjónum eru þannig að það munar miklu hvort menn renna sér fyrstir eða eru fimmtándu í röðinni. Þess má geta að Norðmaðurinn Furusedt lauk ekki keppni í gær. URSLIT Skíði Heimsbikai'inn, svigkeppni Schladming, Austnrríki. fter, Knattspyrnufélagið Royn sem er annarrar deildar lið í Færeyjum, óskar eftir góðum leikmanni fyrir næsta keppnistímabil, 1990. Upplýsingar gefur Helgi Guðmundsson í síma 94-4808 eftir kl. 21 á kvöldin. HANDKNATTLEIKUR / HM Laugardagur kl.14:55 2. LEIKVIKA- 13. ian. S9 11 X m Leikur 1 Charlton - Aston Villa Leikur 2 Coventry - C. Palace Leikur 3 Man. Utd. - Derby Leikur 4 Nott. For. - Millwall Leikur 5 Q.P.R. - Norwich Leikur 6 Southamoton 1 Fverton #x£:í Leikur 7 Tottenham - Man. City Leikur 8 Wimbledon - Arsenal Leikur 8 Blackburn - Leeds Leikur 10 Ipswich - Sheff. Utd. LeikurH Plymouth - West Ham Leikur 12 Swindon - Oldham Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og LUKKULÍNAN S. 991002 wmmrnm „ „ _ _ Tvofaldur pottur! -84464. |1 Hópferðirtil Tékkóslóvakíu Ferðaskrifstofurnar Saga og Úi-val/Útsýn hafa auglýst tvær ferðir til Tékkóslóvakíu í tengslum við Heimsmeistarakeppnina í handknatt- leik. í annarri ferðinni, sem stendur yfir frá 27. febrúar til 11. mars, gefst þátttakendum kostur á að fylgjast með öllum leikjum íslenska liðsins; í forkeppni, milliriðli og í keppni um sæti. Seinni ferðin verður frá 3. - 11. mars og er þá riðlakeppninni sleppt. Fararstjóri verður Jóhann Ingi Gunnarsson. 1. Armin Bithier, V-ÞýskiUandi....1:56.26 ............(57.55 og 58.71 sek.) 2. Michacl Tritseher, AustuiTÍki..1:56.32 .............J57.64og 58.68 sek.) 3. Konrad Ladstatter, Italíu......1:56.65 (58.75 og 57.90 sck.) Tetsuya Okabe, Japan............1:56.65 (58.02 og 58.63 sek.) 5. Peter Roth, V-Þýskalandi.......1:56.73 (57.22 og 59.51 sek.) 6. Rudolf Nierlieh, Austurríki....1:57.09 (57.84 og 59.25 sek.) 7. Paul Frommelt, Liechtenstein...1:57.71 (58.64 og 59.07 sek.) 8. Paul Accola, Sviss.............1:57.75 (57.54 sek. og 9. Giovanni Moro, Ítalíu.. (59.02 og 1:00.21 min.) .........1:57.97 58.95 sek.) 10. Pirmin Zurbriggen, Sviss.....1:58.16 (58.64 og 59.52 sek.) Samanlögð stig; bninið á Bmmutdag og svigið í gær: Zurbriggen 16.38 stig, Accola 21.94, Gunther Mader, Austurriki 41.62, Markus Wasmeier, V-Þýskaiandi 47.76, Thomas Hangl, Aust- urríki 61.60, Christian Ghedina, Ítalíu 63.69, Peter Runggaldier, Ítalíu 72.32, Urs Kálin, Sviss 73.87, Petgr Rzehak, Austuníki 91.62, Xavier Gigandet, Sviss 95.81. Staða efstu manna í heimsbikm'keppnimii: Zurbriggen 166 stig, Ole Kristian Furasedt, Noregi 137, Bittner 129, Mader 95, Bemhard Gstrein, Austuniki 81, Lars-Böije Eriksson, Svíþjóð 77, Accola 72, Franck Piccard, Frakkl- andi 71, Marc Girardelli, Lúxemborg 64, Lad- statter 63. Stað efetu ninnna i svigkeppni heimsbikars- ins: Bittner 95 stig, Gstrein 76, Furuseth 61, Tritscher 53, Accola 50, Ladstaetter 48, Nils- son 43, Girardelli 41, Stangassinger 37, Zur- briggen 35. Körfuknattleikur NBA-deildin í Bandaríkjunum, aðtararnótt föstudags: Washington Bullets - Miami Heat...100:89 New Jersey Nets - Charlotte Homets... 109:101 Portland - Minnesota Timberwolves.80:82 Denver Nuggets - Orlando Magic..141:105 Seattle Supersonics - Dallas Mavericks ....98:87 Sacramento Kings - Houston Rockets.90:87 KNATTSPYRNA Kristinn fer ekki til Brann Kristinn R. Jónsson. Kristinn R. Jónsson, miðvailar- leikmaður í Fram, gengur ekki til liðs við norska liðið Brann. Brann gerði Kristni ákveðið tilboð, sem hann var tilbúinn að ganga að, tækjust samningar á milli félag- anna. Brann gerði Fram þá tilboð, sem var alfarið hafnað, en bikar- meistararnir sendu móttilboð út í staðinn. Norska félagið var ekki tilbúið að ganga að því og var end- anlega ákveðið í fyrrakvöld að ekk- ert yrði af samningum. Kristinn leikur því ekki með Ólafi Þórðar- syni undir stjórn Teits Þórðarsonar næsta keppnistímabil eins og til stóð. Helgi Bjarnason, varnarmaður í Fram, hefur hins vegar gengið frá félagaskiptum í Víking og Ómar Torfason í Leiftur eins og greint hefur verið frá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.