Alþýðublaðið - 18.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.10.1932, Blaðsíða 4
i ALÞÝÐUBLAÐIÐ verið keypt norskt gufuskip, „Kong Inge“. Eftir að það kemur hingað á það að heita „Hekla“. — 1 norskum loftskeytafréttum (NRP.) segir, að skipið sé 1400 smálestir að stærð, en hafi legið ónotað á höfninu|i í Osló frá því I apríl í fyrra. F. U J. heldur fund annað kvöld kl. 8 i| alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Mörg félagsmál eru á dagskrá, en auk þess flytux Pétur G. Guði- mundsson erindi. Félagar! Fjöl- mennið! Morgunn tímarit það, er Sálarrannsóknar- félag íslands gefur út, er nú orðið 13 ára, og er nýlega komiö út júlí-dezember heftið. Helztu greín- arnar eru þessar: Annað líf í ís- - lenzkri þjóðtrú, eftir -síra Jakob Jónsson að Nesi, (fyrirlestur). Framliðnir vinir vorir, eftir síra Jón Auðuns í Hafnarfirði (prédik- un). Kristindómur- og nútíma- menning. eftir Jakob Smára (brot úr ritdðmi). Þá eru fjórar greinar eftir ritstjórann Einar Kvaran, Osló- rannsóknirnar, Mrs Duncan. Fræg- asti sannanamiðill Norðurálfunnar (erinai) og Sagan af Daysi. Ung- frú X, eftir Einar Loftsson. Draum- ar, o. fl. í stjórn Sálarrannsóknar- félagsins eru: Einar H. Kvaran, rithöfundur, Þórður Sveinsson prófessor, Jakob Smáririthöfundur, Snæbjöm Arnljótsson kaupmaður, Eggert P. Briem bóksali, Ásgeir Sigurðsson aðalkonsúll og Krist- inn Daníelsson fyrrum prófastur. Dánaifregn. Hinn 4. júní s. 1. amdaðist í Loohgelly í Skotlandi James L. Nisbet, yfiTlæknir1 þar. Var hann mörgum Reykvíkingum að góðu kunnur síðan hann fyrir allmörg- um árum stundaði læknisfræði- nám hér við háskólann. Bana- mein hans var heilablæðing. Sendisveinadeild „Merkúts“. Framhalds-aðalfundur sendi- sveinadeildar „Merkúrs“ var hald- inn nýlega. Var stjórn fyrir deild- ina kosin að nýju, og hlutu þess- ir kosningu: Bjöm Þorgrímsson fomiaður, Indriði Halldórsson, Friðfinnur Friðímnsson, Olgeir Þórðarson og Árni Vigfússon. Umsjónarimaður sendisveinadeild- arinnar er Gisli Sigurbjömsson. Hefir deildin nú starfandi nám- skeið í ensku fyrir félaga sínar og æltu þeir sendisveinar, sem vildu taka þátt í námskeiðiiuu, að gefa sig fram sem fyrst í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 2, eftir kl. 6 að kvöldi. Þar eru allar upþlýsingar gefnar þar um. Sendmvemn. Frá sjómönnunum, FB. 17. okt. Lagðir af stað á- leiðis til Englands. Vellíðan. Kær- ar kveðjur. Skipshöfnin á „SurM\ Jafnaðarraannafélag Islands heldur ekld fund. í kvöld. Næsti fundur verður miðvíkudagskvöld- ið 26. þ. m. Leiksýning á Akureyri. Frá Akurieyri er FB. símað í gær: Söngfélagið „Geysir" sýnir leikinn „Heidelberg“ undir stjórn Ágústs Kvanan mn þessar mund- ir. Hefir leikurinn verið sýndur undanfarin þrjú kvöld fyrir fullu húsi og við ágætar undirtektir. Er yfirleitt vel leikið og útbúnaðl- ur góður. Aðalhlutverkin leika Bjarni Bjamason læknir, frú Reg- ina Þórðardóttir, Ágúst Kvaran og Gísli Magnússon. Fiskiskýrslur og hlunninda árið 1930. Hagstofan hefir nú nýlega sent út skýrslur fyrir árið 1930 ,um fiskiveiðar og hlunnindi fyrir árið 1930, en það ár ex eins og kunn- ugt er mesta þorskaflaárið, bæði fyr og síðar. Voru 300 fiskiskip alls á landinu, samtafs yfir 23 þús. smál., þar af 224 vélskip, samtals 51/2 þús. smál., 41 botn- vörpuskip nær 14 þús. smál. og 35 önnur fiskigufuskip, en segl- skip ekfcert. Maine og Hoover. Um miðjan septembermánuð fóm fram kosningar í fylkinu Maine í Bandaríkjunum. Unnu Sérveldissinnar („demokratar") á og komu að ríkisstjóra úr sín- um flokki og unnu tvö þingsæti í fulltrúadeild þingsins af Sam- veldismönnum („republikönum"). Telja sumir þetta boða fall Hoov- ers við forsetakosningarnar í haust, en sjálfur símaði harur for- manni miðstjórnar Samveldis- sinna, þegar þessi kosningaúrslit urðu kunn, og hvatti hann og flokkinn til að brýna enn betur en áður fyrir kjósendum, hve nauðsynlegt sé fyrir þjóðina að Samveldismenn halda völdunum- áfram. (Samkvæmt UP.-bréfi frá New York til FB.) Frá Rúmeníu. Bukanest, 17. okt. U. P. FB. RíMsstjómin hefir beðfist lausn- ar. Konungur hefir ekki enn tekið ákvörðun um, hvort hann tekur lausnarbeiðinina. til greina. Hvað ©p ai frétta? Nœkirlæknfi' er i nótt Hannes ■Guðmundsson, Hverfisgötu 12, simi 105. Otuarpid í dag: KI. 16: Veð- urfregnir. Ki. 10,05: Fyrlrlestur Fiskifél. Islands. Kl. 19,30: Veðr uríregnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Kristnamurti og samtíðin I. (Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). Kl. 21: Tónleikar: Gellóspil (Þórh. Ámason). Kl. 21,15: Upplestur. Kl. 21,35: Söngvél (Beethoven). Fomextir lcekkaTdr. í Ungverja- landi hafa forvextir verið lækk- aðár um 1/2 °/o 41/2 %• V estur-islendingier látmn. 27. ágúst sl. anda'ðist í Uttiah' í Banda- ríkjunum Björn Runólfsson, Magn- ússonar, ættaður úr Vestmanna- eyjum. Hann var srniður á tré og málm. Björn var brööiir séra Runólfs Runólfssonar, sem var frí- kirkjuprestur í Gaulverjabæ í Flóa og síðar prestur vestan hafs'. (FB. eftir ,,Hkr.“) Skipafpéttir. „Lyra“ kom í gær frá Noregi. „Súðin“ kom í dag vestan um land úr hringferð. ;,Dettifosis“ fer í kvöld kl. 11 vestur og norður um. — Kola- skipið, sem kom til Ólafs Ólafs- so-nar 0. fl., fór aftur f gærkveldi. Á Lsfiskueicyar .fór línuveiðair- inn „Jarlinn“ í nótt. s Samkonm heldur Artbur Gook tfrá A'kureyhi, í Beta’níu í kvöld kl. 81/2- Fer hann héðan aftur með „Dettifóssi" I kvöld. Versiimcirmcmtaféiagid, Merkúr heldur fyrsta fund sinn á þessr- um vetri annað kvöld í K. R.- húsinu uppi. — Væri óskandi að fundurinn yrði vel sóriur, því mjög mörg áríðandi mál eru á dagskrá. V erelimarmaður. Kommurnar. Hugvekja O. Jespersens próf. um koinrmu-moldviðrið sem ég hefi minst á hér í blaðánu er þess verð að henni sé gaumur gefinn. Þessi ritmerki slíta eins oft sundur það sem saman skal renna eða liða áfrairr í lestri. Af þess- am sökum eru þau ill og óþörí lestrarmerki nema stöku sinnum þegar, þarf að greina langar má(ls,- greinar í sundur; en eins og nú er kent eru þau mest notuð til þess að „pæla út bestikkið" í málsgiieina-uppdrætti þeim sen. settur er á pappírinn. Loks má segja að konimur séu mjög hand- hæg tæki til þess að gera illa samdar setningar að skiljanlegu máli. Þetta er einkum handhægt þeim sem eru svo mannaðir að erlend orðaröð er þeim tamari en íslenzk. Af dæmum þeim sem O. J. tilfærir mætti ætla að dansk- an hafi meini kommu-þörf en ís- lenzkan t. d. „Den, der Ier sidst, ler bedst.“ Á íslenzku mundi mega segja: „Sá hlær bezt er siiðast hlær.“ í málsháttasafninu íslenzka sem Finnur Jónsson setti saman og Fræðafélagið gaf út í Kaupmannahöfn 1920 kemurvarla fyrir að má|sháttur sé slitánn sundur með kommum en þá það kemur fyrir er það oft óþarfi . t. d.: „Djúpt er á kaplinum, þegar foialdið syndir.“ — Ég vil skjóta þvi hér inn sem ekki kemur þessu máli beint við að riiájs:- háttasafn þetta væri víst mikið handhægra til að fletta upp í því ef því væri raðað eftir aðalefni málsháttanna sem oft markast - - -****' CA Þnr&nft epli á 1 kr. 7i kg og allir aðrir þurkaðir ávextir. Hák.arl frá Vattarnesi. Kaopfélag Alfiýðo. 6 najmdip 2 kr Tilbúnar eitlr 7 mín. Photomaton. Templarasundi 3. Opiö 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappir komin. Myndimgr skýrari og betri en nokkru sinni. Sparið penínga. Forðisi ópæg- indi. Mnnið pv> eftir að vant ykkur rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látn. r í. S nngj.irnt veið Tek að mé - bókhald og erlendar brétaskriftir. Stefán Bjarman Aðalstræti 11. Sitni 6R7. Dívan til sö'u með tækifærisverði Aðalstræt 9 B. fremur af lýsingar- og atviks- or.ðum en af einhverju nafni eða nafnorði. sem í þeim f'innast og teldð er af handahófi fyrir upp- sláttarorð t. d. „höful). Hann má eigi um frjálst höfuð strjúka." Hér er frfálst aðalatriðið en hvorki höftidi né strjúka, Hver mundi líka leita undir hönd að „Bjúgar krummur brúkist í hófi.“ Hér er lióf aðalatriðið sbr. „Alt er hollast í hófi.“ Þessi máls- háttur finst þó ekki undir hóf í safninu. — Orvals málshættir ættu að lesast í skólum, — sem fyrirmyndir góðs máls. — Það er oft gripið til klaufa- legra málsgreina til að sanna nauðsyn kommanna og sýna þeirria not. Ég man í svipinn bezt eftir þessari: „Hund,ar bitu menn og konur hlupu burt og geltu.“ 1. Hundar, bitn menn og konur, hlupu burt og geltu. 2. Hundar bitu, menn og konur hlupu burt og geltu. 3. Hundar bitu menn, og konur hlupu burt og geltu. Það er víst ekki orðum eyðandi til að verja það að þessi málsgrein sé annað en klaufaspark sem aldrei þurfi að sjást eða heyrast en hún þykir dágóð til að láta kommu-hundana bíta og gelta að. P. KJósið A-Iistann! Rltstjóri og ábyrgðarmaöur Ólafux Friðriksson. A1 þýðuprentsmið jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.