Alþýðublaðið - 19.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.10.1932, Blaðsíða 3
i 4LPYÐUBLAÐIÐ Ódýr dverglampi er ekkLsá, sem er ödýrastur í innkaupi, heldur sá, sem er ódýrastur í notkun, p. e. a. s. sá lampi, sem gefur sterka birtu með lítilli straumnotkun og polir mikinn hiisting. dverglampar eru óviðjafnanlegir. Stoðram herliSðapíð. Auðvald'sstéttin ætlat að reyna áð bjarga hrynjandi skipuiagi sínu íneð því að skera niður lífs- möguJeika hins vinnandi lýðs, - Hún ætlar sér að leggja a nýja skatta og tolla, Iækka launin og lengja vininutímia'nn. HarðVítugar kaupdeilur sitanda fyrir dynun um þetta. Alpýðan krefst piess, að nýtt skipulag verðá tskið úpp í fram- leiðslulifi þjóðarinnar, leinka- braskið afnumið og samtök verka- rý'ðsins efni til nýrra úiræða. Auðvaldisstéttin undirbýr her- hlaup gegn a 1 þýðuheimiiilunum og samtökum ver.kafólks.ins. Stöðvum herhlaupið/ Samei'numist í baráttumni: Giegn eyðslustéttuni auðvaldsins. —• Gegn kauplækkunum. — Gegn nýjum álögum á niauðsynjar og þurftarliaun. Gegn okii á Iifs- nauðsynjum. Fyrir nýju- íram- ieiðsluskipulagi. Fyrjr aljiýðusam- tökunii. Alpýðau hrindir sameinuð í Al- |jýðuflokknum hungurárásumauð- valdsins. Fram til baráttu, reykvísk al- pýða! „Sé það nokkur maður . . .“ Á Alpýðuflokksfundinum á föístudaginn sagði einn ræðu- inaðurinn: „Sé það nokkur maður, sem aJdrei hvikar frá því að vera á móti því, sem verða má alþýðu- stéttinni til gagns, þá er þ,að Pét- ur Halldórssíon. Og sé það nokkur maður, sem aldred kvikar frá því að vera mieo pví, sem eykur sér- réttindi auðvaldsstéttaBinnar, þá er það Pétur Halldórsson.“ Þessi orð staðfestir Jón Þor- láksson með grein sinni um Pét- wr í Mongunbiaðinu á sunnudag- inn. Hann segir: „... Og loks hefir hann [Péturj nú um laingt skeið verið einn hinna atkvæðamesfu bæjarfulltrúa í stjórn kaupstaðr arins. ...“ Allir þekkja hvernig íhaldsbæj- arstjórnin hefir skorið niður lífs- sldlyrði sjómanna, verkamanna og iðnaðarmanna, en veitt einstaka gæíj'ingum sínum ívilhanir og sér- réttindi. Það er ihaldið í íhaldinu, sem býður Pétur fram. — fslendingar eru andvígir kolsvörtu íhaldi, og reynslan fellir Pétur Halldórsson á laugardaginn kemur. Sjómannafélag Reykjavikur heldur fund annaö kvöld kl. 8 í alþýðuhúsinu Iðnó, siálnum niðtó. Kosning fulltrúa á siamr baudsþing og í fulltrúaráð. Þess er vænst, að félagsmenn fjölsæki fundinn. Kjötmarkaðurinn í Bretlandi. Svo sem kunnugt er ininkar sialtkjötsútflutninguiúnin héðan frá íslandi til Noregs að miklum- mun. Því hefir hins vegar verið slegið fiiam og haldið að bænd- um, að það, sem tapaðist á noiiska kjötmarkaöinum, mundi verða hægt að vinna upp á brezkum miarkaði. Og undir það hafa samt- vinmufélög bænda verið að búa sig að geta aukið útflutninginn á frystu kjöti til Bretlands. En svo koma fréttirnar, sem 'Skeyti Sveins Björnssonar sencli- herra, er birt var hér í blaðinu í gær, skýrir frá. Kenningin um, að hægt muni að vinna það Upp á brezkum markaði, semi kjötút- flutningurinn til Noregs minkar, reynist ekki haldbetri en svo, að nú er að koma á daginn, að Bret- ar ætla að takmarka að máklum mun innflutning á íslenzku kjöti, bæði af dilkum og fullorðnu fé, og það svo, að eftir 1-t/g ár verði ekki leyft að flytja til Bretlands nema tæplega 2/3 hluta á móts við það, sem flutt var þangað 'Síiðastliðið ár. 1 annan stað hafa Bretar einnig skuldbundið sig gagnvart Ný- fundnalandi og Kanada til þess að halda áfram að leggja minst 10 o/o toll á fisk, sem fluttur er til Bretlands frá erlendum ríkj- um, og bitnar það einnig á óss íslendingum. — Þegar Ottawa-samningarnir hafa verið staðfestir, fara aðrar þjóðir þegar í stað að reyna fyrir sér um samninga við Breta. Nú hefir Sveinn Bjömsson sendiherra fengið orðsendingu um að fara þegar til Lundúna, til þess að kynna sér málið og undirbúa samningatilraunir við Breta jafn- skjótt og hægt er að komast að þeim til þess. Síðan verða vænt- anlega sendir héðan til Englands tveir sérfróðir menn um fisk- og kjöt-sölu, til þe^s ásamt honum að eemja um innflutning til Bret-. lands á íslenzkum afurðum, elíki að eins kjöti, heldur einnig fiskii o. fl. vörum. En ekki mun veröa hægt að komast að til þess a.ð hefja slíkar samninga-umleitanir við Breta fyrri en í fyrsta lagi um næstu mánaðamót og ef til vill jafnvel ekki fyrri en eftir áramót. — Nú vax svo komið í Danmönku, að þangað var farið að flytja i inn kjöt frá Argentínu og Þýzka- landi og víðar að. Fyrir því befir nú verið lagður 1 kr. innflutn- ingstollur á hvert kg. af kjöti,. sem flutt er til Danmerkur frá öðrum löndum, nema héðan frá Islandi. Sú undantekning skiftir þó líklega litlu máli fyrir oss ís- lendinga, þar eð Danmörk er svo mikið kjötfriamleiðsluland sem kunnugt er. Lundúnum, 18. okt. U. P. FB. Riikisistjórniírttar í Danmörku, Sví- þjóð og Noregi hafa þegið boð brezku tflrisstjórnarinnar um að hefja samningaum leitanir um tollamálin í Lundúnum iinnan skamms. Er búist við, að siamn- ingaumleitanirnar hefjist innan 10 daga. Að því er frézt hefir verð- ur samningaumleitunum hvers einstaks þessara ríkja haldið að- greindum. Grávötnmatkaðariu Hið þekta grávörufirma C. M. Lampson & Co. í Lundúnum bafðii uppboð á silfurrefaskinnum 28. sept. síðastl., og varð hækkun é öllum litbrigðum. Síðustu uppboð- in í vor gáfu von um nokkra hækkun, en hækkim þesisi varð þó miklu meiri en menn höfðu búist við. Hækkunin varð sem hér segir: Svört skinn hækkuðu um 5%, sérstaklega dökk — 5<>/o, dökk — 30°/o, í meðallagi dökk — 25<>/o, ljóis — 30°/o, sérstaklega ljós — 30»/o, lélegar tegundir — 25<>/o. Verð á grávöru hefir yfirleitt far- ið hækkandi á uppboðum i Jialulst, bæði í New York og Leipzig, þó að: hækkunin hafi orðið langmest hjá Lampson. Má auðvitað faxa dálítið varlega • í það að álykta um markaðísverð í vetur eftir þessum fyrstu uppboðnm, meðain framleiðsla þessa árs er ekki komin á markaðinn. En útlitið má þó teljast gott; betra en meði flestar aðirar fmmleiðsluvörur. A, „Þeglðn, slráknr -!“ Tvo siðustu sunnudaga hefir Litla leikfélagiði sýnt nýjan sjón- leik eftir hinu unga æfdntým- leikjahöfund, Óskar Kjartanisson. Nafn leiksins er „Þegiöu strák- ur —!“; en leikrjtið á sér ednnig annað nafn, „Orðabelgurinn“, og hefðá heldirr átt að hafa það nafn •a‘ð aðalheiti. Sums staðar hefði leikuninn laka gjama mátt vera orðheflaðri, einkum þar eð hann er sérstaklega ætlað'ur börnium, Annans er leikurinn laglega sam- inn um þ j ó ðsagna æfi nt ýri, og hann getur hjálpað til að hugfesta bömunnm þá staðireynd, að sitter hvaði vit og völd. Sá hreykir sér stundum í hásæti, er varla hefir meðal-grjpsvit, en margur ólst sá upp í koti karls, sem síðar reyndist þieim snjallari, er skrafað hafði verið um, að bor- inn rnyndi til liöfðingja. Helgi S. Jónsson, sem leikur aðálhlutverkið, LáSa karlsson, ger- ir þaði prýðisvel, og svipað er að segja um leikendur kóngsins og fjósamannsins. Á köflum var leik- ur Þorvalds Guðmundssonar, — Jóns konungs —, betri í síðam skiftið heldur en hið fyrxa, — iausari við ýkjuleik, og er það vel. Það átti líka við um hirðL manninn, en þó þarf hann að losna betur við leikýkjur. Þá mega drottningin og kcngsdóttirin ekki vem kríthvitar í framan, þeg- ar þeim er ætlað að roðna uþp í hársrætur. En að sleptu þessu tvennu, 'er síðast var getið, má yfirleitt segja, að vel væri leikið og sumt prýðilega. Og börnin skemtu sér vel. Það gerðu líka maigir þeir, er eldri-voru. ; Er ekki ólíklegt, að sumir hinna ungu íeikenda eiigi eftir að leika stærri og vandasamari hlutverk síðarl og leysa þau af hendi með prýðj. Gud/ri- R- ólajsson úr Grindavík. Om dffi^IssM og iresfÍKim STUKAN „1930“ og „1ÞAKA“. Fundur í kvöld. Embættis- mannako'Sning.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.