Alþýðublaðið - 19.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.10.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBláAÐIÐ Bæjarstjónsaitfunður verður á morgun. A'listinn er listi alþ ýöus;amtakarmo. Frá Belfast á írlandi kemur sú frétt, aö né sé íbúum borgarinnar skip- <að að halda kyrru fyrir á heimf- ilum sínum fyrst um sinn frá kl. 7 á kvöldin til kl. 5 á morgn'- ana. Þetta var líka fyrirskipaði um daginn þegar mest bar þar á óeirðum. A'lisunn er listi verkamanna, iðnaðar- ínanna, sjómanna og verkaikvenna. Stúkan „Morgunstjirnan" í Haínaríirði heldur fyrsta fuhd jsinn í háust kl. 8V2 í kvöld. Alpýðuftokksfóik i Fyilcð liði á kjörstað á laug- ardaginn. Bílar veröa ekki notaðir. F. U. J. Fundur í kvöld ld. S í Idnó. Skorað er á hvern einn og einasta féiaga að mæta stundvíslega. Öll eitt. Kjöskrá liggur frammi í skrifstofum verklýðsfélaganna í Hafnarstræti 18. A'listlaiðA er listi allrar alþýöu. Ðómur fv-ir landhelgisbrot. 1 gær var kveðinn upp dómur í landhelgisbrotamáli togarans „Skúla fógeta“. Var hann dcemdur í 17 500 kr. sekt og afli og veið:- arfæri upptæk. Skipstjórinn áfrýj- aði dómnuim til hæstaréttar. Það var í Garösjónum, sem togarinn var tekinn. Fiá sjómönnunum. FB. 18. okt. Farnir beint á veiiðj- ar. Vellíðan. Kveðjur. Skipshöfnm á ,J\Iaíc\ Stjórnsn í Belgiú hefir beðiist lausnar. „Skírnir“ og aðiar þær bækur, sem Hið íslenzka bókmentafélag gefur út í ár, þ. e. hefti af Annálum og annað af Fornbréfasafni (regist- ur), eru komnar út. Að eins eitt íbúðarhús hefiT verið fengið byggingar- leyfi fyrir hér í borginná síð- asta hálfan mánuð. Kjósið A-listann! Svíþjöð. Fólksílutningar frá Svíþjóð háfa verið minni í ár en nokkru sinni undanfarin 70 ár. Útflytj- endur fyrra misseni þessa árs Ég undirritaður hefi lækkað all- ar skósólningar og verðið er nú lægst í bænum. flersvelnn Þorstelnsson, Vitastíg 11. Spejl Gieam fægilögurinn fæst öjá Vald. Pouisen. Ciapparstíg 29. Sími 84 I Lækiargofn lO er bezt og ódýrast gjört við skötau. Enskn, pýzkn og dðnsbn kennir Stefðn Bjarman, — Aðaistræti 11. síb>í 5 Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn", sími 1161. Laugavegi 8 og Laugavegi 20. Varist að láta reiðhjól standa í slæmri geymslu. Látið okkur annast geymslu á reiðhjólum yðar. Geymd í miðstöðvarhita. Reiðhjólaverkstæðið „Baldur", Laugavegi 28. Dívan til sölu með tækifærisverði Aðalstræt 9 B. Á Beigstaðastræti 10 er selt fæði. 50 kr. fyrir stúlkur og kr. 70 fyrir pilta. voru að ems 2 971,' en innflytj- endur 8 390. (UP.-FB.) Hljómleikar i Iðnó. Næstkomiandi föstudagskvöld eínir Þórhallur Árnason til hljóm- leika í Iðnó mieð aðstoð Emils Thoroddsen. Eru mörg fögur lög á skránni og sízt spillir það fyrir, að Nick Estoista, Filippseyjamað- ur, leikur nokkur vinBæl Lög, m. a. Aloa oe, á Hawaii-gítar. Má búast við að fólk sitji sig ekki úr færi að heyra þá félaga. Að- 1 göngumiðar kosta frá kr. 1,00 og 1,50. 2. iftsra® ©r a® fréftaV NœUirlœknir er i nótt ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Ottíarpí'b í dag: Kl. 16 Og 19,30: Veðurfnegnir. KI. 19,05: Söngvél. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Kristnamurti og samtíðin, II. (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). Kl. 21: Tónleikar: Fiðluspil (Þór. Guð- mundsson). — Söngvél. Kohuskip kom í nótt til „Kveld- úlf®“ og Olgeirs Friðigeirssonar. Belgiskim togari kom hinigáð í 3 7^ t <jC/A/A/Aí/?SSQA/ REYKOAU í K L / Ti/fU L / T(//V /</ETM/SK mT/R O GT 'SrttfVr/UÖRU-HRE/A/SU/J Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðix. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ------------ Biðjið urn veiðiista. ---------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni BræðraborgEu-stíg 1. — Sími 1256 Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni, c/o Áðalstöðin, sími 32. ZTU KOLIN fáið þið í koiaverzlun Ólafs Benediktssonar. ------—- Sínti 1345. —------------ FéJagsmenn, sem kaupa purfa KOL, ættu að tala við oKkur. Kanpfélag lllfii. Njálsgötu 23 Og Verkamannabúst. símar: 1417 og 507. r 89 m » m & D r o o s* Qx S n Hves*ggi betrl Ste&mkol Fljót og góð afgreiðsla í Kolav. Guðna & Einais. Sími 595. A.LÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tæklfærisprentun, gv< sem erflljóð, aðgöngu miða, kvitíanlr, reikn lnga, bréf o. s. frv., o| afgreiðir vinnuna fljóti og við réttu verði, — nótt til að fá fiskileiðsögurnan n. Til Stmmlarkirkju. Gamalt á- heit frá konu 2 kr. Ve.Prid. Útlit hér um slóðir: AH- hvös.s austanátt. Dálitið regn. KJésIð A^listann. Bnmðaeiaendnr, Hjá mér fáið þið flest það, sem ykkur vantar, Svo sem: Snjókeðjur, Rafgeýma og Kerti, Fjaðrir, „Timken“ og Kúlulegur. Ljósaperur. Frost- lög (Glyserin), Fiskdekk & slöngur o. m. fl. Verzlið Ifar sem alt fæst á sama stað Eyill lijálissoi Laugavegi 118 — Sími 1717. Ritstjóii og ábyrgðarmaður.- Ólafur Friðrifesson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.