Alþýðublaðið - 20.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1932, Blaðsíða 1
Alliýoiiblaðið ®&m m «f á3$f%wmkkssm 1932. Fimtudaginn 20. október. I 249. tölublað. Qamia SBíó ln'1 veðmáliðo Gamanleikúr, tal- og söngva- kvikmynd á dönsku í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Frederik Jensen, Marguerite l'iby, Hans W. Pelersen, Lilli Lanl, Hans Kurt, Matbilde Niellen, Mynd pessi var ?ýnd á Pa- lads i Kaupm h. rúml. hálft ár, og hefir alls staðar pótt af- bragðs skemtileg. Það. tilkynnist, að dóttir okkar elskuleg, Hólmfríður Andréa, verð- ur jörðið frá fríkirkjunni föstudaginn 21. október kl. 3 síðdegis ,og hefst jarðarförin með bæn frá heimili okkar, Bárugötu 22. Sigríður Andrésdóttir Eðvald Stefánsson. Hér með tílkynnist vinum og ættingjum, að okkar ástkæra dóttir, systir og tengdasystir, Sigurbjört Vigdis Dagbjartsdóttir frá Gröf á Rauðasandi, andaðist pann 15. p. m. i Hressingarhælinu i Kópavogi- Jarðarförin er ákveðin föstudaginn 21. p. m. kl. 11 árdegis frá fri- kirkjunni. Faðir, systkini og .tengdasystkini. 1 '^HH I kaffibæfir ^etur ekki stært -síg af hárri el'.i, Avorki af 100 ár- um, 75 árum eða «00 örum. En hahn getur stært sig af pví að á 2 árum hef- ir hann fengið alþjóðarlof. Sjómattnafélajg Reykfavikpr. undur f#j Allt með islenskmn skipunt! *§$< í alpýðuhúsinu Iðnó, niðri, i kvöld (20. p. m.) klukkan 8 siðdegis, F**nd«*i*efnis Félagsrrál. Kosning fulltrúa til sambandspings og fulltrúa- ráðs. Skýrt frá samtali við togaraeigendur um launakjörin- ' Erindi flutt, ef tími vinst til. Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini við dyrnar Stjörnln. Nf teéfe: Alrfklsstelna efitír Ingvar Signrðsson fæst Sajá béksðlanii Ný|a Bfó Gula vegabréfið. Amerisk tal- og hljómkvik- mynd í 9 páttum frá Fox- félaginu. Aðalhlutverkin leika: Lionel Barrymore, Elissa Landi og Laurence Qliver. Börn innan 16 ára fá ekki - aðgang. < Attkamynd: Þróun iifsins. Fræðimynd i 1 pætti frá Ufaf I I BEZTU KOLDV fáið pið í koiaverzlun Ólafs Benediktssonar. ------------ Sftni 1S4S.------------ Kenslubók í Þýæka, kenslubók í Donskn 1. og 2. hefti. kenslubók i pjéð~ féiagsfræði fást hjá útgefanda, Bókav. Siiðai. Gamalielssonar, og hjá öðrum bóksölura í bænum. A.LÍ>?ÐUPRENTSMIÐJAN, Hveríisgötu 8, sími 1204» tekur að sér alls konat tækifærisprentun, stö sem erfiljóð, aðgðnga- miða, kvittanir., relkn- toga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu vérði. — Skó-útsala okkar heldur enn þi áfam. Enn þá höfum við tekið fram nokkui hund'- i*ð pöf af alls konar skófatnaði. T d. stiigaskór f'á 1,25, og gúmmí- stígvél á kvenfólk ágæt tegt nd fyr- ir að eins 8,50 paiið. Alt eftii pessu. Eitthvað íy ir alla. Eiríktir Leifsson. Skóve-zlun, Laugavegi 25. Fiðurhreinsun íslands tekur tii sf arfa í dag í Aðalstrætf 9 B. Bæði gamalt og^nýtt fiður tekið til hreinsunar. -• Nýjusu vélar not- aðar og nýjnstu aðferðir. — Þe^ar saengurfötin yðar hafa vetiö notuð nokkra hrið verða pau ekki eins mjú.k og áður. Það kemur til af pvi. að fiðrið bælist og missir fjaðurmagn s tt. Komið með sængurfötin til; okkar og pér fáið pau aftur um hæl raeð fiðrinu lifandi eins og pað var fyrst. Véí sækjum heím. — Vér sendum heim. Simi 1520. Fiourhrelnsun f slands. Kjósið A-listann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.