Morgunblaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 6
T 6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FlkMTUDÁGÍJR í. FEBRÚAR 1990 SJONVARP / SIÐDEGI jUfc 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 STOÐ-2 15.35 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 17.05 ► SantaBarb- ara.Framhaldsmynda- flokkur. 18:00 17.50 ► - Stundin okk- ar. Endursýn- ing frá sunnu- degi. 17.50 ► Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 18:30 18.20 ► Sög- uruxans. Hol- lenskurteikni- myndafl. Leik- raddir Magnús Ólafsson. 19:00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (60). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. 18.20 ► MagnumP.I. Spennumynda- flokkur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ►- 20.00 ► Fréttir og veður. 21.00 ► Samherjar (Jake 21.50 ► fþróttasyrpa. Fjallað um íþrótta- 23.00 ► Ellefufréttir og daqskrárlok. Benny Hill. 20.35 ► Fuglar landsins. 14. and the Fat Man). Seinni viðburði víðs vegar í tieiminum. 19.50 ► - þáttur. Húsöndin. hluti. Bandarískur mynda- 22.15 ► Sjónvarpsbörn á Norðurlönd- Bleiki pardus- 20.45 ► Innansleikjur. 1. þáttur. flokkur. Aðalhlutverk: Will- um (Satellitbarn í Norden). Annar þáttur inn. Þáttur um forna matargerð. iam Conrad og Joe Penny. af fjórum. Fjallað um áhrif fjölþjóðasjón- varps um gervihnetti é börn og unglinga. 19.19 ► 19:19. Fréttirásamt um- 20.30 ► Ljós- 21.00 ► Sport. íþróttaþátt- 21.50 ► Saga Klaus Barbie (Hotel Terminus). Þessi heimildarmynd 23.45 ► Sumarskólinn fjöllun um málefni líðandi stundar. vakalíf (Knight ur með svipmyndum víða að. flettir í blöðum sögunnar og dregur margar óþægilegar staðreyndir fram (SummerSchool). Gam- And Daye). Nýr Umsjón: Heimir Karlsson og í dagsljósið. Saga Klaus Barbie er ekki saga eins manns heldur og anmynd. Aðalhlutverk: framhalds- Jón Orn Guðbjartsson. þúsunda fórnarlamba hans. Fyrsti hluti af þremur. Mark Harmon og Kristie myndaflokkur. Alley. 1.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stef- ánsson Hjaltalín flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið — Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Ævintýri Trítils" eftir Diok Laan Hildur Kalman þýddi. Vil- borg Halldórsdóttir les (1). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpaö kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynhir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjþn: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtu- dagsins í Útvarpínu, 12.00 Fréttayfirlit. Augfýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 i dagsins önn — Byssumenn. Um- sjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaöur- inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína (12).- 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðar- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðviku- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Skammvinn lífssæla Francis Macombers". 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. — Hvenær eru frímínútpr í Ártúnsskóla? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 7.03 Tónlist á síðdegi — Beethoven og Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Lítli barnatíminn; „Ævintýri Trítíls" eftir Dick Laan Hiidur Kalman þýddi. Vil- borg Halldórsdöttir les (1). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tón- leikurn Sinfóníuhljómsveitar (siands i Há- skólabíói 11. nóvember. siðastliðinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Sinnaskipti gyðinganna", smásaga eftir Philip Roth. Þýöandi: Rúnar Helgi Vignisson. Lesari: Sigurður Skúlason. 23.10 Uglan hennar Mínervu. Arthúr Björg- vin Bollason ræðirvið Ragnar Baldursson um kínverska jíeimspeki. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ill FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið held- ur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur. — Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslffi og. fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Sþurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttiri Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson, — 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur. í beinni út- sendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt.. Gýða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðar- dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali út- varpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram (sland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Bítlarnir. Skúli Helgason kynnir ný- fundnar upptökur með hljómsveitinni frá BBC. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 „Blítt og létt. ..“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Ðrafnar T ryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gongum. 5.01 Á djasstónleikum — Búggí og blús. Upptökur frá djasshátíðum i Frakklandi með píanistum á borð við Monty Aleks- ander, Jay McShann og Sammy Price. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. 7.00 Morgunstund gefur gull í mund. Fréttatengdur morgunþáttur og tekið á málum 'liðandi stundar. Heilsan ofarlega i huga i tilefni Heifsuviku. 9.00 Páll Þorsteinsson. Heilsusamlegur ... víða pottur brotinn Fréttirnar frá Austur-Evrópu skyggja á allar aðrar fréttir fjölmiðlanna. Nýjasta „bomban" er meint fíkniefnasmygl Honeckers fyrrum leiðtoga Austur-Þýskalands. Það er engu líkara en að stríðsástand hafi ríkt þama í miðri Evrópu öll þessi ár og þar hafi ótíndir bófar farið með völdin. Rússneskir andófsmenn líktu reynd- ar Brezhnev og félögum við mafíub- ófa en heimurinn tók ekki mark á þeirri lýsingu. Nú er sannleikurinn að koma í ljós um mafiósana sem hafa stjórnað þessum ríkjum. Fréttamenn útvarps og sjónvarps hafa gert þessum uppljóstrunum skil eftir föngum. Þarf ekki að kvarta yfír þeim vinnubrögðum. En hvað um umræðuþætti er snúast um þessa miklu byltingu í Evrópu? Það er kannski óþarfí að efna til réttarhalda í sjónvarpssal en hvern- ig stendur á því að ýmsir „sérfræð- ingar" í málefnum Austur-Evrópu sjást nú ekki á skjánum? Það er hins vegar full nauðsyn á að ræða hispurslaust um þessi mál og rétt að upplýsa þjóðina að fullu um tengsl valdamanna í íslensku sam- félagi við afbrotamennina er rændu þjóðarauði Austur-Evrópubúa. Frið- rik Friðriksson hagfræðingur varpar fram nokkrum áleitnum spurning- um um þessi meintu tengsl bæði Alþýðubandalags og Framsóknar- flokks í grein í Morgunblaðinu í gær er hann nefnir: Sósíalistar á Is- landi, gerið upp við fortíðina. Þessar áleitnu spumingar eiga svo sannar- lega erindi við þjóðina í sjónvarps- sal. En umræðuþættina þarf að auglýsa vel svo þeir hverfi ekki í ljósvakasvelginn. Atvinnuleysi Landpósturinn á rás 1 barst í gærmorgun frá Akureyri. Helga Jóna Sveinsdóttir ræddi í þættinum við Sigrúnu Bjömsdóttur sem vinn- ur hjá Atvinnumálaskrifstofu bæj- arins. Það var heldur dauft hljóðið í Sigrúnu er hún lýsti erfiðu at- vinnuástandi á svæðinu. Taldi Sig- rún að ástandið í atvinnumálum Eyfirðinga hefði aldrei verið jafn bágborið og þessa dagana og væri mjög erfítt fyrir fólk á sextugsaldri að fá vinnu. Þvínæst ræddi Helga Jóna við Hólmstein Hólmsteinsson formann Atvinnumálanefndar Ak- ureyrarbæjar sem var sæmilega bjartsýnn á framtíðarhorfur í at- vinnumálum Eyfirðinga þótt ástandið nú væri dapurlegt. Hólm- steinn var samt þeirrar skoðunar að íslendingar yrðu sennilega að sætta sig við 1% viðvarandi atvinnu- leysi í framtíðinni en Sigfús Jónsson bæjarstjóri á Akureyri hafði víst nefnt miklu hærri tölu á bæjar- stjórnarfundi. Framtíðarspá formanns Atvinnu- málanefndar Akureyrar um viðvar- andi atvinnuleysi hlýtur að skjóta mönnum skelk í bringu því fyrir svo sem tveimur árum var ekki minnst á atvinnuleysi á íslandi. Nú mæla þeir sem best þekkja til mála at- vinnuleysið í prósentum og spá við- varandi atvinnuleysi. Hvílík aftur- för! En hvaða bjargráð sá formaður- inn gegn atvinnuleysisvofunni? Hann nefndi þessi sígildu ráð svo sem niðurfærslu verðbólgu, vaxta og afléttingu skattpíningar á fyrir- tækjum. Að lokum minntist Hólm- steinn á stjórn fyrirtækjanna þar sem hann taldi að víða væri pottur brotinn. Ja, það skyldi þó aldrei vera að stjórnendur fyrirtækja í voru smáa klíkusamfélagi hafi sum- ir hveijir komist upp með að taka fáránlegar ákvarðanir f skjóli hinn- ar eilífu umræðu um vanhæfa stjórnmálamenn? Þegar í óefni er komið leita þessir sömu menn svo til þingmannanna eða skipta um nafn á fyrirtækjunum. Ólafur M. Jóhannesson morgunþáttur með skemmtilegu ívafi. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og uppskrift- ir dagsins, heilsusamleg uppskrift og í verðlaun er þorraveisla fyrir fimm frá Múlakaffi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Fimmtudagur á Bylgjunni með Valdísi Gunnarsdóttur. Nú kemur heilsu- hópurinn í heimsókn og farið verður í fjöruferð, allir velkomnir. Kjötmiðstöðvar- leikurinn, getraunir og heilsusamlegt tal um heima og geima. 15.00 Ágúst Héðinsson. Boðið upp á skemmtilegar íþróttir. Reykingafólkið enn- þá í meðferð, skemmtilegir leikir og síminn opinn 611111. 17.00 Reykjavík síödegis. Nú verður þessi þáttur lifgaöur við. Umsjónarmaður Sigur- steinn Másson. Tekið á málum dagsins. Viðtöl og opin símalína fyrir fólk sem hefur eitthvað til málanna að leggja. Kvöldfréttir kl. 18. 18.15 Róleg afslöppuð tónlist í anda Halla Gísla. Fylgst með þvi sem er að gerast í kvöld. Slegið á léttu strengina. Islenskir listamenn kynntir og rykið dustað af gömlu plötunum. 19.00 Snjólfur Teitsson 20.00 Bíókvöld á Bylgjunni. Hafþór Freyr Sigmundsson kíkir á það helsta sem er að gerast í kvikmyndahúsunum. Kvik- myndagagnrýni, mynd vikunnar og fleira skemmtilegt. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson hjálpar hlustendum inn í nóttina. Ath. Fréttir eru sagðar á klukkutíma f resti frá 8-18. FM 102 a. 104 7.00 Snorri Sturluson. Tónlist, fréttir af fólki og málefnum. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Markaðurinn kl. 10.30. Iþróttafréttirkl. 11.00. Hádegis- verðarleikurinn kl. 11.45. Góð tónlist. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 17.00 Olöf Marín Úlfarsdóttir. 19.00 Richard Scobie. Rokk og ról á Stjörn- unni. 22.00 Kristófer Helgason. Þaegileg tónlist rétt fyrir svefninn. 1.00 Björn Sigurösson, Nætun/akt. r\l?!)IH) AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýrdagur. Eiríkur Jónsson. Morgun- maður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróöleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgisdöttir. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróðleiksmolum um færð veður og flug. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Dagbók dagsins. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Jónsson. Ljúfir tónar. Dagskrárgerð annast Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ást- valdsson. 16.00 I dag í kvöld með Ásgeiri Tómas- syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál- efni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rök- stólum. Síminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aðalstöðv- arinnar. 22.00 ísienskt fólk. Ragnheiður Davíðs- dóttir. Fær til sín gott fólk I spjall.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.