Morgunblaðið - 01.02.1990, Page 20

Morgunblaðið - 01.02.1990, Page 20
20 MORdUNfclÍAÐIÐ FIMMTÚDÁGÚR 5! FEBRÚAR 1990 Þjóðleikhúsið: Afhent mótmæli vegna breytinga Steingrími Hermannssyni forsætisráðherra voru í gær afhent mót- mæli 57 einstaklinga við áformum um breytingar á Þjóðleikhúsinu. Forsætisráðherra sagðist myndu koma andmælunum á framfæri við ríkisstjórnina og að þau yrðu rædd þar. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra tekur við mótmælunum af þeim Klemenz Jónssyni leikara, Skúla Norðdahl arkitekt og Kristni Daníelssyni ljósameistara. „Þjóðleikhúsið er, auk þess að vera ein fremsta menningarstofnun íslenzkrar þjóðar, sérstakt bygging- arlegt verðmæti og eitt af fáum slíkum í ungri byggingarsögu okk- ar,“ segir í mótmælabréfi því, sem ráðherra fékk í hendur. Leikhús- byggingin er eitt af merkustu verk- um Guðjóns Samúelssonar, fyrrum húsameistara ríkisins, og stenzt full- komlega samanburð við leikhús ann- arra þjóða; listrænt, hagkvæmt og látlaust að allri gerð.“ í bréfinu segir að það sé dómur allra velunnara hússins, að hlutverki sínu hafi það mætt meðai annars með ýtrustu kröfum um hijómburð og aðbúnað leikhúsgesta. Nú eigi hins vegar að fara eftir tillögum núverandi byggingarnefndar á veg- Tveir listamenn hafa látist frá síðustu úthlutun, þeir Guðmundur Frímann skáld og Karl Kvaran list- málari. Fjórir listamenn bætast nú í flokkinn, þeir Magnús Blöndal Jó- hannsson tónskáld, Magnús Jónsson óperusöngvari, Óskar Gíslason kvik- myndagerðarmaður og Sigurður Hallmarsson leikstjóri og leikari. í úthlutunamefnd listamanna- launa eiga nú sæti þau Bolli Gústavs- son sóknarprestur, sem er formaður nefndarinnar, Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri, ritari nefndarinnar, Bessí Jóhannsdóttir kennari, Gunnar Stefánsson dagskrárfulltrúi, Magnús Þórðarson framkvæmdastjóri, Sölvi Óskarsson kaupmaður og Soffia Guðmundsdóttir tónlistarkennari. Árið 1990 hljóta eftirtaldir 102 um menntamálaráðuneytisins og gera mjög róttækar breytingar, eða nánast endurbyggingu hússins, eink- um í áhorfendasal, gangarými og anddyri. „Þessum breytingum og framkvæmdaáætlun leyfum við und- irritum, og allri velunnarar Þjóðleik- húss íslendinga, okkur að mótmæla kröftuglega," segja 57-menningam- ir. „Því leitum við fulltingis yðar, herra forsætisráðherra, sem oddvita ríkisstjórnarinnar, að aðrar breyting- ar á húsinu verði ekki framkvæmdar en þær, sem nauðsynlegt og eðlilegt viðhald krefst, svo sem bættrar að- stöðu starfsfólks og listamanna og tæknibúnaðar á öllum sviðum, en að fallið verði frá óraunhæfum og al- gjörlega ónauðsynlegum fram- dal, Hafliði Hallgrímsson, Hafsteinn Austmann, Hailgrímur Helgason, Hannes Sigfússon, Helga Ingólfs- dóttir, Helgi Sæmundsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Hjálmar H. Ragnars- son, Hjörleifur Sigurðsson, Hjörtur Pálsson, Hringur Jóhannesson, Hrólfur Sigurðsson, Hörður Ágústs- son, Ingimar Erlendur Sigurðsson, Jóhann Hjálmarsson, Jóhannes Geir, Jóhannes Jóhannesson, Jón Ásgeirs- son, Jón Bjömsson, Jón Dan, Jón Óskar, Jón Þórarinsson, Jónas Áma- son, Karen Agnete Þórarinsson, Kjartan Guðjónsson, Kristinn Halls- son, Kristinn Reyr, Kristján frá Djúpalæk, Leifur Breiðfjörð, Leifur Þórarinsson, Magnús Blöndal Jó- kvæmdum í kjama Þjóðleikhúss ís- lendinga, sem er áhorfendasalur, gangarými og anddyri," segir loks í bréfinu. Steingrímur Hermannsson sagði í samtali við Morgunblaðið að hann viðurkenndi fúslega að það væri eft- irsjá í því ef formi áhorfendasalar Þjóðleikhússins yrði breytt, hins veg- ar hefði honum skilizt að svo yrði ekki. Undir mótmælabréfið rita eftirfar- andi einstaklingar: Gylfí Þ. Gíslason prófessor og fyrrv. menntamálaráð- herra, Hörður Bjamason fyrrv. húsa- meistari ríkisins, Hörður Ágústssön listmálari, Gunnar H. Eyjólfsson leik- ari, Þór Magnússon þjóðminjavörður, Halldór Laxness rithöfundur, Ellert B. Schram ritstjóri, Steinþór Sigurðs- son leikmyndateiknari, Sigurður Björnsson óperusöngvari, Vaigerður Tryggvadóttir fyrrv. skrifstofustjóri Þjóðleikhússins, Ingvar Gíslason fyrrv. menntamálaráðherra, Kristinn Daní- hannsson, Magnús Jónsson, Nína Björk Ámadóttir, Oddur Björnsson, Ólöf Pálsdóttir, Óskar Gíslason, Pét- ur Friðrik, Ragnheiður Jónsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Rut Ingólfs- dóttir, Rúrik Haraldsson, Rögnvaldur Siguijónsson, Sigfús Daðason, Sig- urður Hallmarsson, Sigurður A. Magnússon, Sigurður Pálsson, Sig- urður Sigurðsson, Skúli Halldórsson, Stefán Hörður Grímsson, Stefán Júl- íusson, Steingrímur St.Th. Sigurðs- son, Steinþór Sigurðsson, Svava Jak- obsdóttir, Sveinn Bjömsson, Thor Vilhjálmsson, Tryggvi Emilsson, Veturliði Gunnarsson, Vésteinn Lúðvíksson, Vigdís Grímsdóttir, Vil- borg Dagbjartsdóttir, Þorkell Sigur- bjömsson, Þorsteinn frá Hamri, Þór- arinn Eldjárn, Þómnn Elfa Magnús- dóttir, Þuríður Guðmundsdóttir, Þuríður Pálsdóttir og Örlygur Sig- urðsson. elsson ljósameistari, Klemenz Jónsson leikari, Aðalsteinn Ingólfsson list- fræðingur, Jónas Haraldsson frétta- stjóri, Geir Zoéga framkvæmdastjóri, María Kristjánsdóttir leikstjóri, Mark- ús Örn Antonsson útvarpsstjóri, Hall- dór Z. Ormsson fyrrv. miðasölustjóri Þjóðieikhússins, Aðalsteinn Guð- johnsen rafmagnsstjóri, Garðar Ingv- arsson framkvæmdastjóri, Helgi Bachmann framkvæmdastjóri, Þorlák- ur Þórðarson leiksviðsstjóri, Jón Há- kon Magnússon framkvæmdastjóri, Hallgrímur Helgason próf. dr.phil., Stefán Friðfinnsson aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Þorvaldur Guð- mundsson forstjóri og sjálfseignar- bóndi, Stefán Benediktsson þjóðgarðs- vörður, Finnbogi Guðmundsson lands- bókavörður, Ingvar Sveinsson verzlun- armaður, Fáll Baldvin Baldvinsson gagnrýnandi, Hannes Pálsson aðstoð- arbankastjór, Sólon R. Sigurðsson bankastjóri, Hallgrímur Dalberg fyrrv. ráðuneytisstjóri, Indriði G. Þorsteins- son rithöfundur, Ögmundur Kristó- fersson fyrrv. umsjónarmaður Þjóð- leikhússins, Sigmundur Guðbjamason rektor Háskóla íslands, Skúli H. Norðdahl arkitekt FAÍ, Kjartan Gunn- arsson lyfsali, Gísli Halldórsson arki- tekt FAI, Leifur Breiðfjörð myndlistar- maður, Guðmundur Jónsson söngvari, Birgir Thorlacius fyrrv. ráðuneytis- stjóri, Sigríður Thorlacius, Ólafur Kvaran listfræðingur, Bárður ísleifs- son fyrrv. yfirarkitekt húsameistara ríkisins, Hannes Kr. Davíðsson arki- tekt FAÍ, Baldvin Halldórsson leikari, Hákon Jens Waage leikari, Jón Sigur- bjömsson leikari, Björn Bjömsson leikmyndateiknari, Brynja Benedikts- dóttir leikstjóri, Ólafur Stephensen markaðsráðgjafi, Jóhannes Nordal seðlabankastjóri, Björn Tryggvason, Skoðanakönnun DV: Aukning á fylgi Sjálf- stæðis- flokksins SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR- INN fengi 54,5% atkvæða í kosningum til Alþingis, sam- kvæmt skoðanakönnun DV. 19,8% styðja Framsóknar- flokkinn, 9,1% Kvennalis- tann, 8,8% Alþýðubandalagið og 6,2% Alþýðuflokkinn. Úrtak í könnuninni var 600 manns af öllu landinu og voru jöfn skipti milli kynja. Spurt var: Hvaða lista mundir þú kjósa, ef þingkosningar færu fram nú? 43,8% aðspurðra voru óákveðnir og 4,8% svöruðu ekki. Uthlutun listamannalauna: 102 listamenn fá 8,1 milljón króna Úthlutunarnefnd listamannalauna hefur lokið úthlutun fyrir árið 1990. Nefndin hafði að þessu sinni 8,1 milljón króna til ráðstöfunar, og hafði sú upphæð hækkað um 1,1 milljón króna, eða 12%, frá síðasta ári, en þá fengu 100 listamenn laun, eða 70 þúsund krónur hver. Heímatílbúinn vandi kom í veg fyrir sýningu Manon Lescaut - segir Kristján Jóhannsson, óperusöngvari „VIÐ lestur greinanna allra og samanburð þeirra, er ljóst að ég hef eitthvað komið við kaunin á mönnum. Það kemur í ljós að þessir aðil- ar eru allir með sjálfskipaðan geislabaug. Það er með ólíkindum hvað þeir eru hlynntir því að Manon Lescaut hefði verið sett upp. Því skil ég ekki hvernig þetta gat klúðrazt. Á endanum sýnast mér spjótin þó beinast að framkvæmdastjórn Listahátíðar. Það á eftir að koma í ljós hvar sökin liggur. Ég á von á að Listahátíð eigi eftir að svara því nánar,“ sagði Krisíján Jóhannsson, óperusöngvari, í samtali við Morgun- blaðið. menn listamannalaun, 80 þúsund krónur hver: Agnar Þórðarson, Ágúst Petersen, Ármann Kr. Einarsson, Ámi Bjöms- son, Ásgerður Búadóttir, Áskell Más- son, Benedikt Gunnarsson, Birgir Sigurðsson, Bragi Ásgeirsson, Bragi Sigutjónsson, Einar Bragi, Einar Hákonarson, Einar Þorláksson, Eiríkur Smith, Elías B. Halldórsson, Eyþór Stefánsson, Filippía Kristjáns- dóttir (Hugrún), Geir Kristjánsson, Gísli Halldórsson, Gísli Magnússon, Gréta Sigfúsdóttir, Guðbergur Bergsson, Guðmunda Andrésdóttir, Guðmundur Karl Ásbjömsson, Guð- mundur L. Friðfinnsson, Guðmundur Jónsson, Guðmundur Ingi Krisijáns- son, Guðný Guðmundsdóttir, Gunnar Dal, Gunnar Eyjólfsson, Gylfi Grön- Vaxtalækkun hjá sparisjóð- um og Bún- aðarbanka BÚNAÐARBANKINN og Samband sparisjóða tilkynntu í gær um nokkra lækkun vaxta sem tekur gildi í dag. Nafnvextir af almennum skuldabréfum lækka úr 26,5% í 22% hjá Búnaðarbankanum, vextir af yfírdráttarlánum lækka úr 27% í 25% og for- vextir af víxlum lækka úr 22,5% í 21,5%. Vextir af almennum spari- sjóðsbókum og sértékkareikn- ingum hjá Búnaðarbankanum lækka úr 9% í 7%. Algengir nafnvextir af skuldabréfum hjá sparisjóðum lækka úr 30,75% í 22,5%, for- vextir af víxlum lækka úr 25% í 20% og vextir af yfirdráttarlán- um iækka úr 33% í 26%. Nafn- vextir af Trompbók sparisjóð- anna lækka úr 19,5% í 14% og nafnvextir af Öryggisbók lækka úr 22% í 15,5%. Morgunblaðið ræddi við Kristján í framhaldi athugasemda ýmissa að- ila við frásögn hans í sunnudags- blaði Morgunblaðsins. Þar lýsir hann því hvers vegna, að hans mati, horf- ið hafi verið frá því að setja óperuna Manon Lescaut á svið hér á Lista- hátíð. Kristján hafði eftirfarandi að segja um umræddar athugasemdir: „Það er rétt hjá Sigurði Karlssyni hjá- LR, að mig misminnti. Það var enginn frá LR á umræddum fundi, en fyrir honum lágu boð eða kveðjur frá Hallmari Sigurðssyni, leikhús- stjóra, sem Sveinn Einarsson færði okkur, þess efnis að Hallmar væri mjög hlynntur uppfærslu á óperunni í Borgarleikhúsinu. Nokkrum dögum seinna spjallaði ég lítillega við Hall- mar um málið og hann því ennþá mjög fylgjandi. Eg varð því engra agnúa var á þessu. Allar upplýsingar um tæknimál og nauman tíma fékk ég beinustu leið frá stjórnendum Listahátíðar. Ég vissi aldrei hvað fór á milli þess- ara tveggja aðila. Það var hringt í mig vegna mögulegrar uppsetningar í Borgarleikhúsinu og ég spurður hve langan tíma þyrfti til æfinga og und- irbúnings. Gaf upp 7 til 10 daga á sviði eins og algengast er erlendis. Við það hefðu bætzt þriggja vikna æfingar áður, sem hefðu átt að fara fram í íslenzku óperunni með söngv- urunum. Síðan frétti ég að mönnum fyndist þetta allt of stuttur tími. Hjá íslenzku óperunni halda menn dauðahaldi í einhvern ímyndaðan geislabaug. Gæta sín vandlega svo þeir eigi ekki á hættu að missa „barnabæturnar" frá ríkinu. Ég hef aðra sögu að segja um samskipti mín við óperuna. Mér var tjáð að íslenzka óperan hefði dregið kórinn sinn út úr mögulegri uppsetningu á Manon Lescaut vegna æfinga á öðru verki með Sinfóníunni. I ljós kom að meira en mánuður var á miili þess- ara verkefna og hlutverk kórsins í óperunni auk þess lítið. Því hefði mánuður fyllilega átt að duga. Síðan hef ég marg ítrekað við forráðamenn íslenzku óperunnar að mér fínnst Gamla bíó ófullnægjandi fyrir flutn- ing mikilla verka vegna smæðar hússins og lítils sviðs. Lítið hús skil- ar líka takmörkuðum aðgangseyri. Hljómburður er slakur fyrir stærri verk, þar sem mjög lágt er til lofts. Mér hefur fundizt verkefnaval und- anfarin ár út í hött. Húsið er vel til fallið fyrir flutning á mörgum öðrum óperum, en þar hafa verið fluttar. Það er talað um að óperan sé opin mér upp á gátt. Ráðamenn hennar hafa reyndar hringt í mig árlega undanfarin ár, af einhverri skyldu- rækni frekar en aivöru finnst mér. Engin af þeim óperum, sem við höf- um talað um þessi ár, hefur farið á svið. Allt þetta spjall hefur verið mjög óformlegt utan eit't sinn fyrir mörgum árum. Þá borðaði ég með Garðari Cortes og Þorsteini Gylfa- syni og var þá boðið að syngja í nokkrum sýningum á La Traviata. Mér fannst sýningin ekki henta mér. Alþjóðlegum listamönnum eru auk þess alltaf boðnar frumsýningar og fyrstu sýningar. Annað er ekki álitið við hæfí, þó svo væri ekki í þessu tilfelli. Það er hreinlega dónaskapur að bjóða mér upp á einhvetjar síðustu sýningar og það í Gamla bíói. Mér hefur aldrei verið boðin þátttaka í óperum, sem hafa orðið að veruleika svo sem II Trovatore, Aida og Hoff- mann. Gæfa annarra kollega minna er- lendra er sú að þeir fá möguleika á frumflutningi á óperum í heimalandi sínu, sem er mjög jákvætt í garð þeirra. Mín gæfa er sú að tvö til þijú alþjóðaleikhús bjóða mér þessa hluti. Hvað mál þetta varðar hef ég fengið allar mínar uppiýsingar frá Listahátíð eða formanni hennar. Um grein Valgarðs Egilssonar er ekki mikið að segja. Auðvitað er það heið- ur fyrir listamenn að syngja á lista- hátíð, en það er engan veginn saman- burðarhæft að syngja á einum tón- leikum og í óperu og það er lítil sára- bót fyrir mig og óperuunnendur að fá tónleika í stað óperu. Enginn samningur hefur enn verið gerður um að ég syngi á lokatónleikum Listahátíðar. Við höfum gengið óformlega frá því, en endanlega verð- ur það væntanlega gert í marz. Ég .sat eitt sinn fund með Val- garði Egilssyni og Áma Tómasi Ragnarssyni. Ég sagði honum að við værum með í huga að flytja þriðjung af óperunni og hann spurði hvort ekki væri rétt að færa hana alla upp. Þetta æsti upp í mér og þegar kom að því að ég taldi mig geta feng- ið Renata Scotto til að stjórna verk- inu og Natalia Rom til að syngja sópranhlutverkið, fannst mér eins og formaður stjórnar Óperunnar fítjaði uppá nefið. Scotto er búin að vera að syngja í þessu verki í 25 ár og gerir hún það betur en nokkur önnur söngkona en þann dag í dag þegar hún er upplögð. Hún var jafnframt tilbúin til að syngja eina eða tvær sýningar og því gat þetta orðið stór- kostlegur listviðburður. Scotto ætlaði ekki að syngja nema hún væri í mjög góðu ásigkomulagi og alls ekki frum- sýninguna, þar sem hún óttaðist að hún yrði þreytt eftir langan og strangan æfingatíma. íslenzkum söngvurum voru ætluð önnur hlut- verk og að vera til vara fyrir aðal- hlutverkin og þá hugsanlega sungið ef um endursýningar yrði að ræða eins og hugsanlega gat átt sér stað. Þeim hefði þá gefizt kostur á að fylgjast með heimsfrægum lista- mönnum við æfingar og sýningar og hefði það orðið þeim ómetanleg reynsla. Ennfremur stóð til að taka þessa sýningu upp fyrir sjónvarpið, en svo verður því miður ekki. Það er leitt til þess að vita að þetta tækifæri til stórkostlegrar upp- færslu á Manon Lescaut skuli hafa runnið úr greipum manna heima. Það geta þeir engum kennt um nema sjálfum sér,“ sagði Kristján Jóhanns- son.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.