Alþýðublaðið - 20.10.1932, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.10.1932, Blaðsíða 5
Fimtudaginn 20. október 1932. Á L,P VÐUBL AÐIÐ 6 í DamnSrkii lafnaðarmeim. í Eeiljðntl ibaldsmenn. AtvinnnleFslð fer tntakandf í Danmðrkii. Jafnaðarmamiastjórnin hefir læhkað riklssknidirnar á ðeim ð emnr árnm er hán hefir ríkí, nm 86 m lljónir króna — Síðnsín fjáriög sfna íekjnafgang. Það vakti athygli um allan heim, er danska jafnaðaTmanna- stjðrnin hafði á fjáThagsárinu 1930 —1931 lækkaði ríkisskuldirnar um 40 milljónir króna og pó veitt 17 milljónir króna til nauðstaddra verkamanna og 7 milljónir króna til nauðstaddra bænda. Á sama fjárhagsári var tekjuhalli á fjárlögum aillra annara Evró) p u r í k j a og niðurskorin lífsskilyrði verkalýðsins. En það vekur eigi minni athygli nú er jafna ða mian nastjómin legg- 'ur fjárlög sín og landsreikning fyrir pingið, að pau sýna nokk- urn tekjuafgang, prátt fyrir áætl- áðlan 5,6 milljóna króna tekju- halkt og ýms ófyrirsjáanleg út- gjöld, svo sem 5 milljón krónur f gengisíap. Á pessu fjárhagsári hefir jafnaðarmannastjórninni ewn tekist aði lækka ríkisskuldirnar tím 26 milljónir króna, en sam- talis hefir hún síðan hún tók við völdum lækkað pær um 86 milljónir, k r ó na„ Þetta er enn pví athyglisverðr ara, par sem kreppan fer vax- andi og hvert einasta auðvaldsriki eykur skuldir sínar og sker pó niður launakjör starfsmanna sinna, stöðvar verklegar fram- kvæmdir og leggur skatta á al- pýðuna. Hafa og heimsfræg fjár- málablöð eins og t. d. enska blað- ið „Economist" skrifað um fjár- málastjórn danskra jafnaðar- mianna og sagt m. a., aSj í Dan.i- mörku hlyti að ríkja önnur fjár- málamenning en par sem íhaldið stjórnar. Danska j afnaðarmannast j ómin lækkar útgj'öld ti,l hers og flota ár frá ári, og er páð einkabam og uppáhald auðvaldsins pví að verða horaðra og aumara með hverju ári. Á síðasta fjárhagsári voru útgjöldin minkuð til hers og flota um tæpar 4 milljónir króna, en á sama tíma eru út- gjöldin stórlega aukin til atvinnu- leysissjóða, opinberra fram- kvæmda, fræðslumála og starf- semi I and búnaðarrá'ðuneytisins (marhaðsaukninga o. fl.) Hvennig getur petta íek- ist? Þannig munu Reykvíkingar spyrja, pví peir pekkja ekki ann- áð en tekjuhalla, aukið atvinnur leysi og aukning skulda ríkis og bæjar. Danska jafnaðarmannastjórjiin eykur ár frá ári eignir og atvinnu- starfsemi ríkisins og nú er í ráöi að taka til reksturs ýms meiri háttar samgöngntæki, er áður hafa veiið í höndum einstakra manna. Af pessu hefir ríkið haft góðaT tekjur. Stjórnin befir og lagt á skatta — beina shcctki á auðmenn eins mildð og henni hef- ir verið unt fyrir mótspyrnu hins íhald.ssinnaða Landspings. Hún hefir líka gripið harðri hendi fýr- ir pá eyðslustarfsemi, sem, Mad- sen Mygdal-stjórnin hafði rekið. Má par t. d. nefna, að við simar starfsemina var mikill, fjöldi fram- kvæmdarstjöra, sem ekkert gerðu annáð en að hirða iaun, sín, seml voru frá 30—75 púsundir á ári handa hverjiun! Hún hefir og sparað hin margföldu laun, er einstaka rnenn tóku, skorið niður hernaðarútgjöldin leins og að framian getur og aukið atvinnu- Beksturinn í landinu á grundvelli samtaka hins vinnandi fólks, en í pví er ef til vill fólginn mestuh sparnaður, pví pað er dýrt fyrir hvaða pjóðféiag sem er, að láta púsundir verkfærra manna ganga iðjulausar meðan auðæfin liggja ónumin, enda hefir atvinnuleysið minkað í Danmörku prátt fyrir pað pó að atvinnuleysið fari vax- andi alls staðar annars staðar í heiminum. Má t. d. geta pess, að atvinnuleysið fer hríðvaxandi í Noregi og nú nýlega, pegar norska íhaidsstjómin skilaði landsreikningi og fjárlögum sýndi pað sig að tekjuhalli hafði orðið, sem nam 35 milljónum króna, og í Bandaríkjunum, Gósenlandi íhaldsmienningarinnar, par sem atvinnuleysið fer vaxandi með hverjum degi, varð tekjuhallinn 2,5 milljarða dollara. Úrr œ 'öl v er k alýös ins. Við purfum pví ekki að fara lengra en til Danmerkur til að sækja rök fyrir pví, að úrræði jafnaðarstefnunnar innan auð- valdspjóðfélagsins, sem. miðast eingöngu við hag heildarinnar, en ekki við hag örfárra einstaklinga, eru happadrýgri en fjármálaó- menndng ihaldsins og urræðaleysi (jpess í peim vandræðum, sem páð hefir sjálft skapað. H ér„ Við íslendingar hljótum að dást að framkvæmdum dönsku jafnr aðarmannastjómarinnar og pað Reykið May Blossom Virginia cigarettur 20 stk, pakkinn kostar kr, 1,20. Fást í öllum verzlunum pví fremur, par sem við höfum við önnur og hræðilégni skilyrði að búa. Hér vex atvinnuleysið með hverjum degi. Hér veitir ríkið og Reykjavík- urbæT einstaka mönnurn séxxétt- indi, sem er rænt frá allri heild* inni, verkamönnum, bændum, sjó- mönnum, iðnaðarmönnum og smákaupmönnum. Hér eru eignir ríkis og bæjar (látnar í hendur einstakra manna. Hér ræður ómenning fárra í- haldsmanna. En í Danmörku ræður menning verklýðssamtak- anna. Er pað ekki líka eðlilegt, að önnur verði. útkomian, par sem verkamienn ráða, sem alt af hafa orðið að gæta hvers eyris á heimilum sínum, eða par sem hin- ir fáu „stóru“ ráðia, sem alt af hafa „mátt“ lifa hátt — og álíta; sig vera kosna til að eyða. Hver,s vegna stjórna jafnaðar- menn í Danmörku? Vegna pess, áð íhaldið hefir fullsýnt, að fjármálamenning .pess er andstæð hagsmunum almienn- ings. Getum við ekki lært af pessu, Reykvíkingar ? X A Hver vlll taka á sig ábyrgðina? Á siðasta alpingi gerðist sá öm- urlegi atburður, að einn stiórn- málaflokkur landsins valdi inn í rikisstjómina af sinni hálfu mann, er var undir opinberri ákæru. Og pessi ákærði maður var settur í dómsmálaráðherrasæti. Þetta ein- dæma stjórnmálahneyksli befir vakið undrun allra óspiltra manna og kastað óbætanlegum skugga á íislenzka stjórnmálastarfsemi Á laugardaginn kemur eiga Reykvíkingar að velja sér nýjan pingmann. Einn frambjóðandinn við pessar kosningar er eindreg- inn og ákveðinn stuðningsmaður hins ákærða dómsmálaráðherra Sá frambjóðandi er Pétur Hall- dórsson. Þeir, sem kjósa pann frambjóðanda, vilja viðhalda í d ómsmálaxá ðherrasessi ákærðum mianni; peir vilja halda við Iíði spillingunni í íslenzkum stjórn- rnálum. Það er skylda hvers beið- arlegs manns, er gengur að kjör,- borðinu, að athuga petta rækilega. 1 eyrum alíra reykvískra kjósenda eiga að hljóma aðvönunanorðin: Hver vill kika á sig ábyrg&ifm?. P.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.