Alþýðublaðið - 20.10.1932, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.10.1932, Blaðsíða 6
4LÞVÐUBLAÐIÐ fi MúsEaæðlsmálfð í Rey» f aiwlk. Péfnr Halldórsson íhaEdið og kommúnistar. Eitt af ótal mörgam vannæktum úi'lausnaœfnum hér f bænum eru húsnæöismálin. Fulltrúar Alpýöu- íflokksins í bæjarstjórn knúðu pað fram eftir mikla og harða baráttu við íhaldið undir forystu Péturs Halldórssonar, aö nákvæm ranm sókn færi fnam á húsnæði hér í bænum. Sú rannsókn leiddi í Ijjósi, að fjölda margir menn búa vi-ð ónothæft og heilsuspillandi hús- næði, að ,alt of mikil prengsli eru víða í húsnæðum alpýðu manna, og áð húsnæði hér I þæíni- um er yfirleitt rándýrt. Til pess að firra fjölda manna vandræðum var pað pví beian ■skylda bæjarins að bæta úr pessu höli, eftir pví sem úrræði og afl leyfði. En íhaldið i bæjarstjórn undir forystu Péturs Halldórsson- ar hefir pverskallast við að leysa*’ pessi vandamál, eins og yfirleitt ölil vandamál alpýðustéttanna I bænum. Bærinn hefir pó látið byggja og einnig keypt húsnæði. Al'lár kannast við hús bæjarins: Bjamáborg, Suðurpól, Grimsbyog Selbúðir.. Þar er að finna ömur- legasta og versfa húsnæðið í bænum. Þegar að Alpýðuflokkurinn á alpingi beitti sér íynir pví að koma fram lögunumi um verka- miannabústaði, var frUmvarpið sent til umsagnar bæjarstjórnar Reykjavíkur. Það kom fyrir fjár- hagsnefnd á fundi 18. marz 1929 og lagði Pétur Halldórsson pá fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn álítur að löggjöf sem pessi miði ekki til almemv ingsheilla og ræður alpingi frá að gera fruimvarpið að lögum“ Ekkert sýnir betur en petta af- stöðu P. H. til húsnæðismálsinS1. Og hann lét ekki við pað sitja að bera fram pessa tillögu. Hann skriíaði einnig langt nefndarálit og lagðist par af öllu afli gegn pvr, að lögin um verkamannaí- bústáði næði fram að ganga. í pessu nefndaráliti sagði P. H. að ýmsir hér í bænum ættu við „ó- heppilegt húsnæði“ að búa. „ö- heppilegt húsnæði" kallar P. H. heilsuspiMandi íbúðir. Þar er ekki tekjð djúpt í árinni. Og í áliti P. H. segir einnig, að ekki megi, „hnekkja fríamtaki einstaikra manna til framleiðsJu húsnæðis“. Hann vill gefa einstaklinigunum kost á pví að leigja dýru verði heilsuspillandi íbúðir. Þetta er ó- svikin íhaldsstefna. Það er altalað, að P. H. hafi í r,æðu isinni, er hann hélt í Varðar- félaginu nýlega, lýst megnri and- stöðu sinni gegn byggingu verka- rhannabústaða og gegn tilmunum peim, er nú er verið að gsra í bænum til byggingar ódýr,u og hentugu húsnæði, af samvinnufé- lagi pví, er nýlega er stofnað í pessu skyni. Og „Mgbl.“ hefir einnig í samræmi við pað ráðrit að pessu nýja byggingarfélagi. En prátt fyrir harða mótstöðu P. H. og alls íhaldsliðsins hefir Alpýðuflokknum tekist að hrinda í frainkvæmd byggingu verka- mannabústaðá, pó enn, pá sé S alt of smáum stíl. En pær hinar 54 vistlegu og ódýru alpýðuíbúðir, sem risið hafa nú upp, eru tal- andi tákn um stefnu Alpýðu- flokksins í húsnæðislmáliinu, á sama hátt sem Bjarnaborg, Suð- urpóll, Selbúðir og Grimisby sýna afstöðu íhaldsins til úriausnar í húsnæðismáiumim. En pá er að líta til komimúnr istanna. Aldrei hafa peir unnið neitt til bóta í búsniæði'smálunum. Bláð peirra befir aldrei minst á verkamannabústaðina og pað mikla endurbótaspor, sem stigiö var með byggingu peirra. Þessi framkoma kommúnista er og í fúllu samræmi við stefnu peirra. Þeir líta illum augum allar endur- bætur Alpýðuflokksins á kjöriim og aðbúð alpýðunnar. Þeir vita pað vel, aö eftir pví sem Alpýður flokknum tekst betur að hrinda í framkvæmd hagsmunamálum al- pýðunnar, peim mun minni veriða líkurnar til pess að alpýðan Ijái eyru sín við rógi peirra og sundr- ungartiiráunum. Afstaðá st-jórnmálaflokkanna til húsnæðismálanna er næsta skýr. íhaldsflokkurinn með Pétur Hall- dórsson í broddi fylkingar berst af öilu afli gegn öllum úmbótum á pessu sviði, gegn lækkun húsa- leigunnar, gegn byggingu verka- mannabústaða,. gegn starfsemi samvinnufélaga til pess að koma upp ódýrum og hentugum, íibúö- um fyrir efnalausu stéttirnar í bænum. Og öll pessi hatrama andstaða á rót sína að rekja tii pessi, að íhaldsflokkurinn vill verja hagsmuni lóðaspekúlanta og húsnæðisokrara. Kommúnistar hafa sýnt andúð sína og, afskiftaleysi i pessum málum. Þeirria vonir standa til pess áð verkalýðurinn verði sem örvinlaðastur, svo hann fáist til fylgis við ófbeldið. Af kommún- istunum er pví einskis góðs að vænta í pessum malum. Alpýðuílokkurinn hefir í mörg ár barist fyrir pví, að bæta úr húsn:æð;isvandræðurium og hús- næðisokrinu. Hann berst fyrir pví, að bæir og ríki veiti aðstoð sína til pess áð koma upp hoMum, hentugum og ódýrum íbúðum fyr- ir alla pá, er sæta purfa hús- næðisokri og neyddir eru til að búa í heilsuspillandi íbúðum. Hann berst fyrir hinni skynsamr legu og réttlátu llausn húsnæðiis- málanna hér í bænum. Og peir, sem í alvöru vilja umbætur á pessu sviði, hijóta ad kjósa A -lis tann. ,A. Verkalýðsmál. Fyrir 38 árum var fyrsta fræi sá!ð til verkalýðshreyfingarijninar á íslandi. Þáð, hafa ekki gert nema viðsýnir og óeigingjarnir menn að rækta pann: jarðveg, sem hefir verið pá fyrir slíikt málefni. Sumum, sem hafa unn- ið að verkalýðshreyfingunni á seinni árum, hefir 'fundiist ávext- irnir minni en æskilegt hefði ver- ið. En hvað er pó pað á við pað,, sem byrjendurnir hafa haft við að stríða? Slíkir eiga skilið pjóð- arþökk. Þau hafa ekki verið skráð, olnhoigaskotin og öpægind- in, sem pessir ihenn hafa liðiö fyrir störf sín, í págu hreyfing- arinnar, en hugsjónamennirnir spyrja ekki um laynin. Þessir menn eru orðnir gamlir og sumár dánir, og aðrir yregri teknir við. Mörgum pessum mönnum hafa heppnast störfin í hreyfingunni, og hefir hún breiðlst nú á seinustu árum ört út uin landið og hefir fengið viðurkenningu allra sæmi- lega skynbærra atvinnuiiekienida. Verkamenn hafa ekki staðið einir í, pessari baráttu. Þeir hafa fengið mikinn styrk frá mönnuim úr öðr- um stéttum, og verkalýðshreyf- ingin á ísiandi hefir náð þeiml proska, að pún verður ekki brot- in á bak aftun ef hennl verður líikt istjórnað og síðustu. áratugi, en pó er margs að gæta. En svo að ég komi nú inn á pað félagið, sem ég hefi átt heima í í 91/2 ár, pá vil ég segja félögum mínum hvar sem er á landinu, hvað par hefir pótt örðugast við að stríða síðustu árin. Flokkur manna, sem er líiklega rétt að kaMa skyndi- hyltingamenn, hefir risið upp. Það hefir kostað leiðandi menin í Dagisbrún mikla árvekni að verja hana fyrir skemdartilraun- um peirra. Árið 1930 hafði stjórnin tvö stónnál tiil mieðferð- ar. Annað þeirra var hin gengd- arlausa nætUirvinma við höfnina. Verkamönimm var smemima ljóst að hún var skaösemi, pví íundao bækur Dagsbrúnar sýna, að pað var fariö að ræða pað á öðrus átó eftir áð hún var stofnuð. En það komst ekki í fraim- kvæmd fyrir pví. Því fram að 1929 stóðu hundrað verkamenn fyrir utan félagið, en nú eru alfe komnir í það. Tvisvar var sú leið rieynd að íá löggjöf um af- nám næturvinnu, en það var felt í pinginu af þröngsýnum ping- mönnum. Þá fylkti Dagsbrún Tiði og tók af narturvinnuna fyrir fiilt og alt og mun vera óhætt að fulli- yrða að engin lög, sem alpingi hefir sampykt, munu hafa verið eins vel háldin eins og pessi sam- pykt. Annað málið var að stytta hinm almenna vinnudag um, 1 stund, og pað náðist fram ásarnt hinu eftir iangan og góðan undirbún- ing. Örðugast var meðan á pess- um undirbúningi stóð að halda fyrnefndum flugumön:n;umi í skefj- urn, pví peir háifeyðilögðu fundi hjá okkur eins, og oft síðan með sinni al'kunnu sífeldu 1-ygi og rógi og ber fundarbók Dagsbrúnar pess vitni og allur sá sandur af peim fáránlegu tillögum, sem þeir komu með á livery fynd. Því er pað, verkamenn, ef pið viljið að verkalýðsfélagssikapurinn eflást, pá starfið, í félagsskapnum og standið á verði fyrir öllum skemd- artilraunum, pví við megum ekki láta nokkra menn, eyðileggja pau störf, sem hundruð fórnfúsra manna hafa unnið að í áratugi Blað pessara manma, sprenging- armiannanna, hefir gengið allra bláða lengst í því að rægja og svívirða pá menn, sem hafa unn- ið bezt fyrir samtökin, því komrn- únistar telja allar umbætur verka- lýðsins einskiisvirði, þvi þeiir telja siig hafa beztan jarðveg ef verkaí- lýðurinn líður aligerða neyð. Þess vegna verðum við að -verja fé- lag okkar fyrir þessum öfga- mönnum eins og bóndinm ver túni sitt fyrir grasmaðki. 16/10 1932. Stefán J. Björnmon. Ég var í bíó — . Kvikmyndahúsán í Reykjavík eru vel úr garði gerð. Hvoru;- tveggju hafa eignast veglegar byggingar, sv-o að jafnast fylii- lega á við páðl, sem bezt pr í nágrannalöndunum, pegar miðað er við fólksfjölda. Myndir eru oftast sæmjlegar, en,da gerðar kröfur til pess af bæjarbúum. . Myndiri, sem ekki hafa listrænt gildi, eru lítt sóttar hér í Reykja- ví;k. Og loks má telja það, að prúður blær er yfir bíógestumi hér og vísast meiri en í mörgum borgum öð'rum. Og einmitt pess vegna skrifa ég pessar iínur. Ég sá pað í Gamla Bíó í gærkveldi, sem ég vildi ekki að yrði áð tízku hér, þótt pað kunni að eigá sér stað á samis konar samkomu- stöðum einhwers staðar erlendds'. Bg, sá komir reykja meðan á sým- ingu istóð. Og p,að konur,' sem ekki telja sig eiga heima á hin- urn óæðra bekk, pví petta var I einni istúkunnii. Heyrði ég það á taii þeir.ra, sem næstir m,ér sátu, áð peir kunnu þessu illa, og gerii ég rá'ð' fyrir að kurr nokkur hafi orðib um allan sal, pax seirt tii sást. Tækju menn alment u;pp á pessu, væri horfinn sá blær, sem hingað til hefir haldist yfir pess- um fjölsóttu samkomum, og ekki mundi skygnið batna. Væmti ég pessi, að páð göða fólk, sem hér átti hlut að, sjái sómasinn, ellegar pá að eigendur kvikmyndahús- anna taki í taumiaya að öðrum kosti. 19. okt. Blaðamadur. Rltstjóri og ábyTgðarmaður. Ólafur Friðriksison. AlpýðupresQtsmiðjain. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.