Alþýðublaðið - 21.10.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 21.10.1932, Side 1
AlÞýðnblaðið mm rn mS álpý&Hf&akimM . / ■ ... Á . <■ ' ‘1932. . } Föstudaginn 21. október. 250. tölublað. Koiaverzlan Sfgurðar Úlafsson hefir síma nr. 1933. \ jGamla BióMB Milljóna- veðmáliO. Gamanleikur, tal- og söngva- kvikmynd á dönsku í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Frederik Jensen, Maronerife Viby, Hans W. Petersen, Lilli Lani, Hans Knrt, Mathilde Nlelsen, Mynd þessi var sýnd á Pa- lads í Kaupm h. rúml. hállt ár, og hefir alls staðar þótt af- bragðs skemtileg. ( Bifreiðaeigendur. Hjá mér fáið þið flest það, sem ykkur vantar Svo sem: Snjókeðjur, RaLeyma og Kerti, Fjaðrir, „Timken" og Kúlulegur. Ljósaperur. Frost- lög (Glyserin), Fiskdekk & áföngur o. m fl. Verzlið þar sem alt fæst á sama stað Egill lilhjálfflsson Laugavegi 11« — Sími 1717 Jarðarför móður minnar, Guðrúnar Sæmundsdöttur, fer fram laugardaginn 22. þ. Tm, og hefst með bæn á heimili mínu, Krosseyrar- vegi 4, Hafnarfirði, kl. 1 7*. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. Guðrún Sigurðardóttir. verðnr hiliinn í M, R,« húsima kl 8 v, fi hvðld. Fi ainb|óðeiidatn sjálf* staððlsmaiBua og komm- úraisfta ep lioðlð á fund^ ImkMo Márgip rsðnmenn. Fjðlmennlð, á fnndlnn í kvoldf Fundur verður haldinn i Sjómannafélagi Hafnarfjarðar í dag kl. 8l/s í bæjarþingsalnum. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Skýrt frá viðtali samninganefndar við fulltrúa botnvörpueigenda. 3. Rætt um kjör á línuskipum. 4. Fle-iri mál, sem upp kunna að.verða borin. pess er fastlega vænst, að félagsmenn fjölmenni á fundinn. Stjórnin. Ný|a Bfá Gula vegabréfið. Amerísk tal- og hljómkvik- mynd í 9 þáttum frá Fox- félagiau. Aðalhlutverkin leika: Lfonel Barrymore, Elissa Landi og Laurence Oliver. Bðrn innan 16 ára fá ekki aQgang. Aukamynd: Þróan lilsins. Fræðimynd í 1 þætti frá Ufa. Halló S Hinir margeftirspurðu skinn- vetlingar eru komnir aftur i mörgum stærðum. Verzlanin FELL, Grettisgötu 57, simi 2285. 12^2 sími 1232 Hringið i Hringinn I Munið, að vér höfum vorar þægilegu bifreiðar til taks allan sólarhringinn. KOSNINO -á einum alpinyismanni fyrir ReykjavíkuTkaupstað, tei fram í gamla barnaskólanum við Fiíkitkjuveg laugar- daginn 22. þ. m. Mefst kosningarathöfnin kl. 12 á hádegi. í boði eru þ jú þingmannsefni: A- listi Siguijón Á. Óiafsson. B listi B ynjólfur Bj trnason. C- listi Pétur Halldótsson. í’ess er vænst að undirkjör tjórnir mæti á kjörstað kl 11. f. h„ til unditbúnings kosningarathöfninni, svo hún geti hafist stundvíslega á hádegi, Yfirkjörstjórnin í Reykjavik, 20, okt. 1932. BJörn Þóiðarson. Stefán Jóh, Stefánsson. Lárns Fjeldsted. Þeir, sem vilja gera tilboð í gröft og steypu við undirstöðu undir geymsluhús Hafnarinnar við Grófina, vitji teikninga í Hafnarskrifstofuna fyrir sunnud. 23. p. m. gegn 50 króna trygg^ ingargjaldi. Hafnarstjðrinn. gsr** BEZTU KOLIN fáið þið i kolaverzlun Ólafs Benediktssonar. ----- Sfmi 1845. -------

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.