Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR SUNNUDAGUfi 18. FEBRÚAR 1990 9 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. febrúar til 22. febrúar, að báðum dögum meötöldum, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgi- daga. Árbæjarapótek: Virka daga 9-18. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 8 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á rnilli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsiriga- og ráðgjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91 — 28539 — símsvari á öðrum tímum. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.-622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarareru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um al- næmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameins- fél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmála- fulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðju- dögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Nánari upplýsingar í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9- 12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laug- ardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10-14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vakt- þjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10- 12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímuefna- neyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskipta- erfiðleika, einangrunar eða persónul. vanda- mála. S. 622266. "•Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samband fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga: SÍBS, Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfið- leikafólks. Uppl. veittar í Rvfk í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfs- hjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifja- spellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamál- ið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohó- lista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 khz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268 og 7870 khz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 15790, 11418 og 7870 Khz. Nýta má sendingar á 13855 khz kl. 14.10, 19.35 og 23.00 á 11620 Khz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum: Dag- lega: kl. 14.10-14.40 á 15780, 13855 og 13830 khz. Kl. 19.35-20.1 Oá 15780,15767 og 13855khz. 23.00-23.35 á 13855, 11620 og 9268 Khz. Einnig á á 11418 khz kl. 12.15 og kl. 18.55. í hádegisfréttatíma laugardaga og sunnudaga er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. GMT.-tími og ísl.-tími er hinn sami. ■■■■■■■■■■■■■■■ Landspítalinn: SJÚKRAHUS le'ogTíslifki! 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19; Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspít- alinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítaband- ið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslu- stöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkra- húsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00- 16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahús- ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarð- stofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. ■■■■■■■■■■■■■^H Vaktþjónusta. RILAIUAUAKT Vegna bilana á DILHIVMVMM veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. ■■)■■■■ Landsbókasafn íslands: Lestrar- QHR-IVI saiir °Pn'r mánud. — föstud. kl. wWi lll 9-19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla ís- lands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aðal- safni, s. 694326. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjala- safn Akureyrar og Eyjafjarðar, Amtsbóka- safnshúsinu: Opið mánudaga — föstudaga kl. 13- 19. Nonnahús alla daga 14-16.30 Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðal- safn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvalla- götu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18. Sýningin íslensk mydlist 1945-’89 stendur yfir. Safn Ásgríms Jónssonar, opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinss.onar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Kjarvalsstaðir opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Einars Jónssonar, opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Ein- holti 4, opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116, opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðviku- dögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardag og sunnudag kl. 14-18. Aðra eftir samkomulagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-18. Sími 52502. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Reykjavík ORÐ DAGSINS sZrjr°: 96-21840. Siglufjörður 96-71777. ■■■■■■■■■■■■■■■■ Sundstaðir SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30- 16.10. Opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugar- dalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30- 20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30- 21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Blómastoja FriÖjinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Slmi 31099 Þ. Þ0R6RÍMSS0II & GO ÁRMÚLA29, SfMI 38640 Karlmenn! Fylgir eitthvað konudagsblómunum frá ykkur? Blómunum frá okkurfylgir ókeypis Ijósatími á konudaginn. BLÓÍÍTÁLFUKTRR Vesturgötu 4, sími 622707. Sérfræðingar í blómum. Sólbadstofan Laugavegi LAUGAVECI 99 Símar 2 25 80 og 24610 NÝIR SÓLBEKKIR ENDURBÆTT AÐSTAÐA VEÐURHORFUR I DAG, 18. FEBRUAR Snjókoma eða éljagangur YFIRLIT kl. 10:10 í GÆR: Skammt VSV af Vestmannaeyjum er víðáttumikil 957 mb lægð sem þokast austur og síðan NA. HORFUR á SUNNUDAG: N og NA átt, allhvasst um landið NV- vert en heldur hægari annars staðar. Snjókoma eða éljagangur um landið N- og A- vert en úrkomulítið SV-til. Frost 1-6 stig. HORFUR á MÁNUDAG: Austan stinningskaldi sunnanlands og víða snjókoma, en hæg NA og A-átt og að mestu úrkomulaust ann- ars staðar. Frost 3-4 stig. HORFUR á ÞRIÐJUDAG: All snörp N og NV-átt með éljum norð- an- og austanlands, en mun hægari NV-átt og að mestu úrkomulaust í öðrum landshlutum. Frost 4-5 stig. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður • Akureyri -4 snjóél Glasgow 7 rigning Reykjavík -2 skafrenningur • Hamþorg 0. léttskýjað Bergen 0 snjóél London 8 súld Helsinki -5 lágþokubiettir Los Angeles 11 skúr Kaupmannah. 1 léttskýjað Lúxemborg -2 skýjað Narssarssuaq -12 snjókoma Mádrid 0 þokumóða Nuuk -12 alskýjað Malaga 8 þokumóða Osló -4 þokumóða Mallorca 5 léttskýjað Stokkhóimur -3 alskýjað Montreal -2 skýjað Þórshötn 4 skúr NewYork vantar Algarve 6 heiðskírt Orlando 21 skýjað Amsterdam 1 þokumóða París 6 súld Barcelona 14 þokumóða Róm 7 þoka Chicago -5 snjóél Vín 2 léttskýjað Feneyjar 0 heiðskírt Washington 16 skýjað Frankfurt -4 léttskýjað Winniþeg -29 heiðskírt Heiðskírt o a Léttskýjað * Hálfskýjað Skýjað / / r X Norðan, 4 vindstig: t r f r Rigning / / / V Skúrir Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaörirnar | vindstyrk, heil fjöður * / * er tvö vindstig. / * / * Slydda V Slydduól * * # * Snjókoma ^ Él Alskýjað Súld OO Mistur 1 0 Hitastig: 10 gráður á Celsíus = Þoka = Þokumóða ÆN IDl BÍ m LG ŒNN REINj TUN^ \ L 1 MÁMSKEIÐ A Lofthemlar Fjallað verður um undirstöðuatriði loft- og vökva- kerfa, helstu lokaog annan búnað, sem þeim tilheyr- ir. Markmiðið er að gera þátttakendur færari um að greina bilanir og bregðast rétt við til úrbóta. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað þeim málmiðnaðarmönnum sem annast viðhald flutningabifreiða og þungavinnu- véla. Lengd námskeiðs 20 tímar. Námskeiðið er haldið 23., 24. og 25. febrúar. Innritun í síma 83011.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.