Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SÚNNÚDAGUR 18. FEBRÚAR 1990 '26 AUGLYSINGAR Ritari Opinber stofnun vill ráða ritara til starfa. Umsóknir, merktar: „Ritari - 7635", sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi þriðjudag. SVÆÐISSTJÓRN SUÐURLANDS — um málefni fatlaðra Þroskaþjálfar Þroskaþjálfa vantar til afleysinga í 15 mán- uði á Sambýlið, Árvegi 8, Selfossi. Um er að ræða stöðu forstöðumanns. Laus frá 1. maí 1990. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá for- stöðumanni í síma 98-21759 og hs. 98-22101, eða á skrifstofu Svæðisstjórnar Suðurlands, sími 98-21839. Hafnarfjörður Uppeldismenntað starfsfólk óskast til stuðn- ings börnum með þroskafrávik. Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi, sími 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Fóstrur í flutningahug ísafjarðarkaupstaður starfrækir þrjár dagvistarstofnanir f bænum, þar af er einn leikskóli í Hnífsdal. Skóladagheimiii og gæsluvöllur fyrir börn eru einnig starfræktir á vegum bæjarfólagsins. Við auglýsum nú eftir forstöðumanni að Bakkaskjóli, 32ja barna leikskóla í Hnífsdal. Heimilið var byggt árið 1981 og er vistlegt og vel búið í alla staði. í boði er flutningsstyrkur, aðstoð við útvegun húsnæðis á aðgengilegum kjörum og áhuga- samur samstarfshópur, bæði fagfólks og annarra. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur félagsmálastjórinn á Isafirði í síma 94-3722. Fóstra Foreldrafélagið Gríma leitar að fóstru til að veita faglega forsföðu dagheimilinu á Hjóna- görðum. í boði er: ★ Gefandi starf með börnum 6 mán.-2ja ára og 5-9 ára á tveimur deildum. ★ Áhugasamir foreldrar og gott starfsfólk. ★ Góð laun. ★ Skemmtilegt umhverfi og yndisleg börn. ★ Sér ekki um fjárhagslegan rekstur. Áhugasamar fóstrur hafið samband í síma 624221 eða 623605 milli kl. 17 og 21. Tannlæknastofa - Mosfellsbær Góður starfskraftur óskast til starfa á tann- læknastofu fyrir 15. apríl. Einungis starfs- kraftur með framtíðarstarf í huga kemur til greina. Vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Vinnutími frá kl. 8-16. Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 15. mars til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Framtíðarstarf - 7634“. Öllum umsóknum svarað. Tannlæknastofa Aðstoð óskast frá 1. mars á tannlæknastofu í miðbænum. Vinnutími frá kl. 8-13. Þarf að geta unnið allan daginn frá 1. júní til 15. ágúst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudagskvöld, merktar: „Aðstoð-7633“. Móttökustarf Við leitum að harðduglegum og hressum starfskrafti til starfa í móttöku okkar við síma- vörslu, afgreiðslu, þrif og ýmislegt fleira. Umsóknareyðublöð á staðnum. STÚDl'Ó JÓNÍNU & ÁGÚSTU Skeifan7, 108 Reykjavík, S. 68 9868 Skrifstofustarf Verkfræðifyrirtæki óskar eftir starfsmanni hálfan daginn, til fjölbreyttra skrifstofustarfa og sendiferða. Reynsla í notkun tölva er æskileg. Góð enskukunnátta er nauðsynleg. Þarf að hafa bíl til umráða. Heils dags starf getur komið til greina síðar. Umsóknir, þar sem fram koma upplýsingar um menntun, aldur og starfsreynslu skilist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „H— 27“. „Au - pair“ Stúlka 20-23 ára óskast til New Jersey til að gæta 3ja drengja (tveir drengjanna eru í skóla á daginn) mánudaga til föstudaga og vinna létt heimilisstörf. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 901-201-879-2489 Paula. Sendiferðir -16-17 ára Þjónustufyrirtæki í miðborginni vill ráða rösk- an starfskraft til almennra sendiferða (banki, tollur) ekki á bíl. Sarfið er laust strax. Umsóknir, merktar: „Sendiferðir - 7631“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi miðvikudag. Félagsvísindadeild Háskóla íslands óskar að ráða einn kennara á sviði félagslegrarog menningarlegrar mannfræði. Tímabundin ráðning lektors kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um menntun, rannsóknir og önnur störf sendist Háskóla íslands, Félagsvísindadeild, Odda, 101 Reykjavík, fyrir 20. mars nk. REYKIALUNDUR Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á Reykjalundi. Möguleikar á húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Gréta Aðalsteinsdóttir, í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. Hótel Örk Óskum að ráða nema í framreiðslu og mat- reiðslu. Vinsamlegast sendið inn umsóknir á auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „Nemar - 7630“. Vélavörð vantar á 74 tonna togbát, sem fiskar í gáma og á markað. Upplýsingar í síma 985-28009, og í hs. 98-22854. 25 ára reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu. Er vanur lagerstörfum og beitingu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 54765. Starfsfólk f veitingasal Hótel í borginni vill ráða starfsfólk til afgreiðslu og þjónustustarfa í nýjum veitinga- sal. Framtíðarstarf. Vaktavinna. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir, merktar: „Hótel - 7632“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. 2. stýrimann vantar á Skarf GK-666, sem er á línuveiðum frá Grindavík. Er með beitningavél. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-13498. Fiskanes hf. Bókari - hlutastarf Fyrirtækið er vélsmiðja í Reykjavík. Starfið felst í umsjón með bókhaldi. Unnið er með aðstoð tölvu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi hald- bæra reynslu af bókhaldsstörfum, séu skipu- lagðir og eigi gott með að vinna sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádmngaþjónusta Lidsauki hf. Skóla''ordustig ta - 101 Reykjavik - Simi 621355 Skrifstofustarf Veitingahúsið Þórscafé vill ráða skrifstofumann til starfa. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum, launaútreikningi og færslu og umsjón bók- halds. Starfsreynsla á þessu sviði, ásamt tölvukunnáttu, er skilyrði, Laun samningsatr- iði. Um er að ræða 80-100% starf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar. Gijðnt Tónsson R AÐCjÓF ú RAÐ N I N CA R ÞJ O N Ll STA T|ARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.