Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1990 29 Hressan, 57 ára karl vantar 50-70% starf. Er vanur alls konar „mekanik", lærður skriftvélavirki/rafeinda- virki. Viðgerðir á smærri tækjum henta vel. Hef einnig aðstöðu til viðgerða fyrir innflytj- endur eða fyrirtæki. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 25400 næstu daga. ÐAGVI8T BARIVA Þroskaþjálfar Þroskaþjálfa vantar á sérdeild Múlaborgar og dagheimilið Laufásborg. Upplýsingar hjá yfirþroskaþjálfa sérdeildar Múlaborgar í síma 33617 og forstöðumanni Laufásborgar í síma 31325. Sjúkrahúsið Blönduósi Hjúkrunarfræðingar Við leitum að hjúkrunarfræðingum til starfa í lengri eða skemmri tíma og til sumarafleysinga. Hringið eða komið í heimsókn og kannið kjör og aðbúnað. Allar uppl. veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 95-24206. Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða sem fyrst starfskraft á aldrinum 25-35 ára, sem hefur reynslu í bókhaldi, tölvuvinnslu og erlendum bréfa- skriftum. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsókn er tilgreini nafn, kennitölu, heimilis- fang, menntun, fyrri störf og launahugmynd- ir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðviku- dag 21. febr. merkt: „Kona - 3940“. Ahugasamur starfsmaður óskast til starfa á dagvistarheimili fyrir börn á aldrinum 2ja-6 ára. Allar upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 611961. AUGLYSINGAR Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar nú þegará Ingimund gamla HU-65, sem er á skelveiðum á Húnaflóa. Nánari upplýsingar hjá skipstjóra í síma 95-24043 eða um borð í bátnum s. 985-31690. Aðstoðarfólk Óskum að ráða aðstoðarfólk og lærling í bókband. Upplýsingar hjá verkstjóra. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími 45000. Starf organista við Laugarneskirkju í Reykjavík er auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. mars 1990. Umsókninni skal fylgja upplýsingar um nám og fyrri störf umsækjanda. Umsóknin sendist til Carls Stefánssonar, formanns sóknarnefndar, Rauðalæk 23, 105 Reykjavík. Sóknarnefndin. Starfskraftur óskast Lítið heildsölufyrirtæki óskar að ráða starfs- kraft í lager-, sölu-, afgreiðslu-, útkeyrslu- störf o.fl., eins og gengur í smærri fyrirtækj- um. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. mars nk. merktar: „B - 8922“. Hárgreiðslu- sveinn/nemi Óska eftir hárgreiðslusveini í hlutastarf og nema í hárgreiðslu. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 8924“. Adam og Eva. Markaðsfræðingur 27 ára nýútskrifaður markaðsfræðingur leitar eftir fastri vinnu eða sjálfstæðum verkefnum. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 34941. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í fullt starf við Þelamerkurskóla. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 96-21772 og 96-26555, eða formanni skóla- nefndar í síma 96-21923. Byggingariðjan hf. 1. Lyftaramaður með réttindi óskast. 2. Tveir smiðir eða laghentir menn óskast til framleiðslu á einingum. Upplýsingar gefur Stefán í síma 676660. Sölustörf Miðlun hf. óskar að ráða sölufólk í krefjandi sölustörf. Um er að ræða tvö störf, annað fullt starf í 4 mánuði, hitt hlutastarf (50-60%) til frambúðar. Góð framkoma er nauðsynleg og reynsla af sölustörfum æskileg. Skriflegar umsóknir skal senda til Miðlunar hf., pósthólf 155, 121 Reykjavík eða skila á skrifstofu Miðlunar hf., Ægisgötu 7. !i! Ræstingar Starfsmann vantar við ræstingar og ganga- vörslu í Þinghólsskóla frá kl. 13-16 og Kópa- vogsskóla 40% starf eftir hádegi. Upplýsingar gefnar á skólaskrifstofu í símum 41863 og 41988. Skólafulltrúi. Lyfjaf ulltrúi Umboðsaðili fyrir stórt, erlent lyfjafyrirtæki vill ráða lyfjafræðing, hjúkrunarfræðing eða aðila með sambærilega menntun til að ann- ast kynningu á framleiðslu fyrirtækisins. Starfið, sem er fullt starf, er laust nú þegar. Góð ensku- og dönskukunnátta er skilyrði. Hluti af þjálfun fer fram erlendis. Viðkomandi þarf að leggja til eigin bifreið. Launakjör samningsatriði. Um er að ræða sjálfstætt og krefjandi starf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar nk. QtðniTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓ N L1STA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 HUSNÆÐIOSKAST íbúð óskast 4ra-5 herbergja íbúð óskast í miðbænum sem fyrst. Þarf að vera með húsgögnum. Upplýsingar í síma 17621 eða 17622. Franska sendiráðið. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast til leigu í Vesturbænum. Reglusemi heitið. Á Nánari upplýsingar gefur Friðjón Örn Frið- jónsson, hdl., Suðurlandsbraut 22, sími 680068. OSKAST KEYPT Útgerðarmenn/skipstjórar Óska eftir að kaupa fisk af vertíðarbát. Föst viðskipti, vikulegt uppgjör, gott verð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fiskur - 8925“ fyrir miðvikudagskvöld. Þjónustu-/útgáfufyrirtæki Fjársterkur aðili vill kaupa lítið þjónustu- /útgáfufyrirtæki, sem hentar fyrir hjón. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Þ - 7637“, sem fyrst. ÞJÓNUSTA Bókhald - skattaaðstoð • Alhliða bókhalds- og skattaþjónusta fyrir einstaklinga, fyrirtæki og rekstraraðila. • Fjárhags- og rekstrarráðgjöf. • Samningar: Sérstök þjónusta við kaup- endur og seljendur fyrirtækja. 68»92»99 Skipholt 50C • sími 68 92 99 Rádgjöf • Skattaðstoð Kaup og salafyrirtœkja Kristinn B. Ragnarsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.