Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGtlR 1 ís.. FEBR0AR 1990 31 FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Kennarar Fyrirlestur um áherslu í skólastarfi Hvað ber að leggja áherslur á? Attainment or experience? Keith Humphreys og Colin Biott frá New- castle Polytechnic halda erindi um ofan- greint efni í Hofsstaðaskóla, Garðabæ, þriðjudaginn 20. febrúar kl. 16.00-18.00. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Undirbúningsnefndin. Árshátíð Átthagafélags Sandara verður haidinn 24. febrúar nk. í félagsheim- ili Seltjarnarness og hefst kl. 19.00. Hljóm- sveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Heiðurs- gestir: Aðalsteinn Jónsson og Aldís Stefáns- dóttir. Miðar verða seldir í versluninni Nóatúni, Nóatúni 17, föstudaginn 23. febr. eftir há- degið og laugardaginn 24. febr. Miðaverð kr. 3.500. Borðapantanir við greiðslu að- göngumiða. Sandarar! Fjölmennið á árshátíð ykkar félags. Stjórn og skemmtinefnd. TILBOÐ - UTBOÐ fÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gat- namálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboð- um í kaup á umferðarmerkjum og umferðar- skiltum. Heildarmagn: Umferðarmerki 870 stk. Umferðarskilti 40 stk. Fyrsti skiladagur umferðarmerkja er 30 dög- um eftir að tilboði er tekið og fyrsti skiladag- ur umferðarskilta er 120 dögum eftir að til- boði er tekið. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 14. mars 1990, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Simi 25800 Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðarnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA á Ak- ureyri, Akranesi, Borgarnesi, Bolungarvík, Keflavík, Selfossi, Hellu, ísafirði, Vestmanna- eyjum, Sauðárkróki, Ólafsfirði og á Egilsstöð- um hjá Brynjólfi Vignissyni. Upplýsingar á símsvara 642124. Tilboðum sé skilað sama dag. SMIÐJUVEGI 1,200 KÓPAVOGUR, SlMI 641120, TELEFAX 642003 Tilboð Húsfélagið Öldugranda 9 óskar eftir tilboðum í steypuviðgerðir og málun. Nánari upplýsingar gefur Eva í símum 611957 og 691817. Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: M. Menz307 sendibíll, árgerð1982 Toyota Coaster, fólksflutningabíll 19 farþega, árgerð 1986 Range Rover Vouge, árgerð1990 Toyota Landcoruser II LX, árgerð 1988 Bifreiðirnar eru sýnis mánudaginn 19. febrúar. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 18.00 sama dag. Upplýsingar á símsvara 642124. SMIÐJUVEGI 1, 200 KÓPAVOGUR, SlMI 641120, TELEFAX 642003 FITJUM - 260 NJARÐVÍK PÓSTHÓLF 260 SlMI 92-16200 Útboð Vatnsveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í loka og búnað fyrir veituna. Um er að ræða spjaldloka, renniloka, ein- steymisloka, kúluloka og lofttæmingar í stærðum frá 50 mm til 600 mm, alls um 60 stk. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Njarðvíkur, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 20. mars 1990 kl. 11.00. Vatnsveita Suðurnesja. W VÁTRYGGINGAFEIAG ÍSLANDS HF Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Lada 1200 árgerð 1988 LanciaYIO árgerð1988 Land Rover R 90 árgerð 1988 Subaru E 10 Wagon árgerð 1988 Subaru1800 árgerð1987 Trabant árgerð1987 Lada árgerð1987 SeatlbizaGL. árgerð1986 Subaru 1800st. GL. árgerð1986 Skoda120L árgerð1986 Mazda 626 2000 GLX árgerð1985 Skoda 105 árgerð 1985 Toyota MR 2 árgerð 1985 Mazda 626 árgerð 1983 Daihatsu Charade árgerð 1983 Fiat 131 2000 árgerð1982 Daihatsu Charmant árgerð 1982 M.Benz230E árgerð1981 HondaAccord árgerð1980 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 19. febrúar 1990, kl. 12-17. Á Selfossi: Toyota Corolla Liftback árgerð 1988 Á Hvolsvelli: Saab 900 i árgerð 1987 Jilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða um- boðsmanna fyrir kl. 17.00 sama dag. Vátryggingafélag íslands hf., - ökutækjadeild - ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Malbikunarstöðvar Reykavíkurborgar o.fl., óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: 1) 13870 - 16800 tonn af asfalti. 2) 110 - 160 tonn af bindiefni fyrir asfalt (asphalt emulsion). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 27. mars 1990, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikukjuvegi 3 —— Simi 25800 F E L A C. S S T A R F Landsmálafélagið Fram, Hafnarfirði Bæjarmálafræðsla Fjögurra kvölda námskeið, opið öllum stuðningsmönnum Sjálfstæðis- flokksins, verður haldið í Sjálfstæðishúsinu viö Strandgötu 29 og stendur yfir frá kl. 20.30 til 22.45 hvert kvöld. Hvert námskeið mið- ast við 25 þátttakendur. Á fræðslukvöidum þessum verður stjórn- skipulag bæjarins útskýrt af bæjarfulltrúum og nefndarmönnum. Dagskrá: Þriðjudagur 20. febrúar: Setning: Þórarinn J. Magnússon, formaður Fram. Stjórnskipulag/skipurit: Árni Grétar Finnsson. Fjármál bæjarins: Jóhann Bergþórsson. Hafnarmál: Sigurður Þorvarðarson. Miðvikudagur 21. febrúar: fþróttamál: Hermann Þórðarson. Æskulýðs- og tómstundamál: Guðmundur Á. Tryggvason. Atvinnumál: Finnbogi F. Arndal. Byggingamál: Oddur H. Oddsson. Menningarmál: Ellert Borgar Þorvaldsson. Þriðjudagur 27. febrúar: Skipulagsmál: Lovísa Christiansen. Ferða- og umhverfismál: Þórarinn J. Magnússon. Heilbrigðismál: Eyjólfur Haraldsson. Félagsmál: Sólveig Ágústsdóttir. Mennta- og skólamál: Guðjón Tómasson og Hjördís Guðbjörnsdóttir. Miðvikudagur 28. febrúar: Undirbúningur fyrir kosningar: Jón Kr. Jóhannesson. Framboðsmál: Matthías Á. Mathiesen. Stjórnmál í Hafnarfirði: Árni Grétar Finnsson. Námskeiðslok: Þórarinn J. Magnússon. Námsskeiðsstjórn: Pétur Rafnsson. Umræður eru eftir hvern dagskrárlið öll kvöldin. Skráning þátttakenda er í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu daglega til 15. febrúar. Þátttökugjald er kr. 2.000,-. Stjórn Fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.