Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 40
*40 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÖNVARPsunnudaguI’ 18. FEBRUAR 1990 Ómar Ragnarsson Stikluhöfundur. Sjónvarpið: Enn Stiklur ■■^^H Níu ár eru liðin síðan Ómar Ragnarsson hóf að fara um Ol 30 landið og safna efni í þætti sína sem brugðu upp myndum “ af háttum og högum manna og málleysingja um land allt. Þættimir nefndust Stiklur og urðu alls tuttugu og átta, en enn á Ómar töluvert óbirt efni í sarpinum og á dagskrá í kvöld er þáttur í Stikluröðinni. Sá nefnist Þar sem tíminn streymir, en stendur þó kyrr, og segir frá eldsmiðnum Matthíasi Guðmundssyni, sem þenur enn fýsibelginn í níræðri smiðju vestur á Þingeyri. Þátturinn er að stofninum til tveggja ára, en hluti hans er þó tekinn upp síðasta haust. Ekki er svo loku fyrir það skotið að tveir eða þrír Stikluþætt- ir eigi eftir að bera fyrir augu sjónvarpsáhorfenda til viðbótar, því eins og áður sagði á Ómar allmikið efni óbirt. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Pór Ólafsson á Melstað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Jóni Sigurðssyni ráðherra. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins. Markús 4, 26-32. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — „Krýningarmessa" í C-dúr K-317 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Pilar Lorengar, Agnes Giebel, Marga Höffgen Josef Traxel og Hans Christian Kohn syngja með kór Heiðveigarkirkjunnar og Sinfóniuhljómsveit Berlínarborgar; Karl Forster stjómar. — Sinfónía nr. 95 í c-moll eftir Joseph Haydn. Sin- fóníuhljómsveitin i Cleveland leikur; George Szell stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „i kompanli við almættið." Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í mosku múslima í Istanbúl. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa i Áskirkju á Bibliudaginn. Biskup ís- lands herra Ólafur Skúlason prédikar. Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Utvarpshúsinu. Ævar Kjart- ansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Þá hló marbendill. Fyrri hluti dagskrár um kynjaverur f islenskum þjóðsögum. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af létt- ara taginu. 15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Millj- ónasnáðinn" eftir Walter Christmas Lokaþáttur. Þýðandi: Aðalsteinn Sigmundsson. Útvarpsleik- gerð og leikstjórn: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Steindór Hjörleifsson, Guðmundur Pálsson, Margrét Ólafsdóttir, Sigríður Hagalin, Þorgrimur Einarsson, Jónas Jónasson, Sigurður Grétar Guðmundsson, Emelia Jónasdóttir og Gestur Pálsson. (Frumflutt í útvarpi 1960.) 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi — Carissimi, Albinoni og Pachelbel. — „Harmljóð Mariu Stuarf, kantata eftir Giacomo Carissimi. Elisabeth Speiser syngur og Hans Ludwig Hirsch leikur með á sembal og orgel. - Adagio i g-moll eftir Tommaso Albinoni. Franz Liszt kammersveitin leikur; Janos Rolla leiðir sveitina. - „Kanon" eftir Johann Pachelbel. Hljómsveitin „I Musici" leikur. 18.00 Flökkusagnir i fjölmiðlum. Umsjón: Einar Kart Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. - „Ólafur Liljurós", balletttónlist eftir Jórunni Viðar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.00 Eitthvað fyrir þig — Þáttur fyrir unga hlustend- ur. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.15 íslensk tónlist. - Trió fyrir klarinettu fiðlu og viólu eftir Áskel Más- son. Einar Jóhannesson, Guðný Guðmunds- dóttir og Unnur Sveinbjamardóttir leika. - „Orgia" eftir Jónas Tómasson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Paul Zukofsky stjómar. - Tríó fyrir klarinettu selló .og píanó eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Óskar Ingólfsson, Nora Kom- blueh og Snorri Sigfús Birgisson leika. 21.00 Húsin i fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur les (4). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. - Sigurveig Hjaltested, Guðrún A. Kristinsdóttir, Jón Sigurbjörnsson og Ólafur Vignir Albertsson syngja og leika lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Þór- arin Guðmundsson og Þórarin Jónsson. - Kór Langholtskirkiu undir stjórn Jóns Stefánsson- ar syngur lög úr íslensku Söngvasafni. Hróðmar I. Sigurbjörnsson útsetti lögin fyrir Útvarpið á síðasta ári. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikurog leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. UrdægurmálaútvarpivikunnaráRás2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Bitlamir. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptökur meðhljómsveilinni frá breska útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaranum og rekur sögu hans. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpaö i Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigriður Arnardóttir. 21.30 Áfram island. Dægurlög flutt af islenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tekur saman' syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtek- inn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson Rás 2: Úrval dægur- málaút- varps ■■■■■ Á sunnudagsmorgn- nOO um klukkan 11.00 ” býður Dægurmála- útvarpið á Rás 2 upp á úrval úr morgun- og síðdegisútvarpi vikunnar. Þetta er fyrir þá sem kunna að missa af góðu efni og fá þá tækifæri til að njóta þess með morgunkaffinu. Þessi þáttur hefur fengið mjög góðar viðtökur að sögn starfs- manna Rásarinnar og hyggj- ast þeir nú útfæra dagskrá sunnudaganna frekar á næst- unni. Dægurmálaútvarpið tel- ur sig eiga að vera með helgar- útgáfu eins og aðrir fjölmiðlar og er þess að vænta fljótlega. og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins- son. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Á morgunvaktinni með Sigursteini Mássyni. 13.00 Ágúst Héöinsson og Hafþór Freyr. 14.00 Svakamálaleikritið „Með öðrum morðum". Harry og Heimir taka á málum líðandi stunðar. 14.30 Ágúst Héðinsson og Hafþór Freyr. Afmælis- barn dagsins valið og sótt heim. Fylgst með þvi sem er að gerast, veður, færð og samgöngur. Getraunir og opin lína. 17.00 Sunnudagsssiðdegi. Ólafur Már Björnsson á vaktinni. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgist með því sem er að gerast, kikir á íþrótta- og biósíðurnar og verður með óvænta uppákomu i tilefni dagsins. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu- dögum. STJARNAN FM 102/104 10.00 Arnar Kristinsson. Léttar morgunæfingar á sunnudegi. Lög sem gott er að vakna við. 14.00 Darri Ólason. Fólk i heimsókn með léttar og hressar lifsreynslusögur með i pokahorninu. 18.00 Arnar Albertsson. Boðið i bió? Mesta bió- kvöldið að renna upp og hverf á að fara? 22.00 Kristófer Helgason. 01.00 Björn Þórir Sigurðsson. Óskalög og kveðjur. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Fjölbraut Breiöholti. 14.00 Karen Sigurkalsdóttir heldur ykkur á lifi. 16.00 Ásgeir Páll tekur fyrir málefni sem fram- haldsskólanemum koma við. 18.00 Fjölbrautarskólinn við Ármúla, 680288. 20.00 Menntaskólinri við Sund. 22.00 Jón Óli Ólafsson og Helgi F. Georgsson mæta til leiks i alpahúfum. 1.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN 90.9 10.00 Sunnudagur til sælu á Aöalstööinni svikur engan. Létt og Ijúf tónlist í bland við fróðleik og fjallabrandara. 13.00 Svona er lifið. Sunnudagseftirmiðdegi á Aðal- stöðinni með tónum og fróðlegu tali. Innsendar sögur lesnar og hlustendur skiptast á lífsreynslu- molum. Umsjón Inger Anna Aikman. 16.00 Gunnlaugur Helgason. Ljúfir tónar á sunnu- degi. 18.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guð- brandssonar. Létklassískur þáttur með Ijúfu yfir- bragði og viðtölum. 19.00 Ljúfir tónar. Léttleikin tónlist á rólegu nótun- um. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Allt getur gerst undir sólinni. Umsjón Margr- ét Hrafnsdóttir. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. EFFEMM FM 95,7 9.00 Stefán Baxter. 14.00 Ómar Friðleifsson. Kvikmyndasériræðingur EFF Emm með itarlega umfjöllun um nýjustu og ókomnar kvikmyndir. Slúður og aðrar glóðvolgar fréttir úr kvikmyndaheiminum ásamt vikulegu myndbandayfirliti. 16.00 Klemenz Arnarson. Slúður og glænýjar frétt- ir af frægu fólki í heimi tónlistar og kvikmynda. 19.00 Kiddi „bigfoot". 22.00 Páll Sævar. 1.00 Næturdagskrá. =ICENWOOD= ... það heppnast með KENWOOD Þorsteinn J. Vilhjálmsson í Mikiagarði. í kompanfi vid almættið ■■■■■ Þorsteinn J. Vilhjálmsson sat messu múslima í Asíuhluta -| A 25 Istanbúlborgar. Imam, prestur heimamanna, stóð í stólnum og tónaði og las yfir hundruðum manna úr kóraninum, bókinni sem tekin var saman eftir dauða spámannsins Múhameðs. Á stundum sem þessum stekkur fólk útúr daglega lífinu og samein- ast um stund, rétt eins og íslendingar fara í kaffi eða reykingapásu. I þættinum fylgist Þorsteinn með heimamönnum á bæn og rifjar upp helstu kennisetningar í kóraninum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.