Alþýðublaðið - 24.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1932, Blaðsíða 3
nýta sér menningarleg og félags- leg bjargráð. Það er mikið skarð : höggvið í okkar fámennu fylk- ingu við hið sviplega fráfall Guð- 'mundar. 1 þessum flokki átti Guðr mundur marga vini, sem unnu honum og virtu hann fyrir dugn- að og mannkosti. Hann átti þessa vini marga meðal þeirra, sem kunnir eru og mikið bar á, en á- reiðanlega miklu fleiri otneðai Irinna mörgu ,sem lítið bar á, en reynt höfðu persónulega góðleik hians eða stóðu í hlé þeirra strauma, sem hann klauf og veitti frá þeim. Það ætti því illa við að þessa væri ekki minst á þess- ari kveðjustund. I nafni flo.kksins vii ég því færp Guðmundi hugheilar þakkir fyrir starfið. Og ykkur samborgunun bans og félögum vil ég að eins benda á þetta. I félagslifi og framkvæmdum þessa bæjar getið þið áreiðanliega ekld gengið mörg ■spor án þess að rekast á verjt Guðmundar. Hvert einasta minn- ir á hið óvenjulega sviplega frá- fall hans. Hvert eitt hrópar á hendur til þess að halda því á- fram. Þetta verðið þið að gera. Það er þess háítar minnisvarði, sem þið' eigið að reisa minniingu Guðmundar Skarphéðdnssonar — lifandi minnisvarði af sterkum á- tökum og drengiLegum samtökum í baráttunni fyrir bættum kjöruim alþýðu hér í bæ. Um ykkur flokksmenn Guðm. á það við að segja: Hví skal æðrast yfir tapi? Enn eru heijir viðir og kjölur. Stýrt mun enn þótt stjarna hrapi, stefnt i átt þó að titri völur. Þið eigið að láta harm ykkax og söknuð verða aflvakann, sem heldur viljanum vakandi. Ekkert gætuð þið gert, sem meira gæti glatt Guðmund Skarphéðinsson. Það er að vísu satt að við vit;- um smátt um þá alin, sem fram,L tíþin leggur á vei'k okkar allra. Tímarnir breytast hratt. Þjóðfé- lögin eru nú eins og málmiur í tíeiglu og engum er; fullljóst hvernig hið! nýja smíði muni verðja. Það eru til menn, sern þegar þykjast hafa alin framtíö- arinnar í höndum og bera, hana sigurdrjúgir á verk þeirra, sem fyqstir ruddu grjóti úr götu. Það er von að það verk miælist siníátt í höndum þeirra, siem lifa lífi Isínu í anda handan við takmörk allrar félagslegrar fullkomnunar. Fyrir þann, sem fyrstur byrjar að ryðja brautina, sem á að glíma viþ seiga, bbnda tregðu, trúleýsi og athafnaleysi, verður það ein- att svo, aö bann heilsar með fögnuði vagninuin þeim, sem eitt- hvað í áttina líður. Það verða líka einatt hans örlög, sem skáM- ið kvað, áð Oft hefir frægasta íoringjans blóð á fjöliunum kliappirnar skolað, ALÞÝÐUeilAÐIÐ en það hefir örfað og eggjað hans þjóð, þvi alt af varð greiðara þar, sem hann stóö. Það blóð hefir blágrýtið holað. Guðm. hefir nú fallið á vett- vangi þessarar framsóknar. Og almenningsálifið, rétitlætiskend þjóðarinnar og sómatiifinming hefir lýst vígi á hlendur andstæði- ingum hans. Hin sanna réttlæt- iskend allrar þjóðarinnar kijefst þess, að Guðm. liggi ekki óbættur hjá garðj. Hún krefst þess, að merkið sé tekið upp. Hún krefst þess, að fylkingin sé treyst og efld og að gengið verði lengra fram en nokkru sinni áður. Þessu mega þeir aldnei gleyma, sem nokkurs meta störf Guðm. En isvo rnjög sem hugur minn er hjá ykkur samherjum Guðni. heitins og félögum á þessari stund, svo mjög sem ég finn til þess, hvert skarð hefir orðið fyr- ir skildi hjá ykkur, þá er hann þó mest hjá ykkur vandamönnum Guðmundar, konu hans, forieldr- um og börnum. Ég hefi ekki í- myndunarafl og kannske ekki kjark til þess að gera mér þess fuila grein, hvað þið hafið öil mist. Mér kom í hug þegar ég var að hugleiða þetta, og það á vafalaust við um fleiri en mig: En freistaðu ei, vinur, að feta þau spor af ferli svo nístandd sárum; þú trúir á kaldlyndi, karlmensku og þor — þú kemst hann ei samt fyrir tárum. I félagsmáiabaráttunni kemur maöur í manns stað. Stórar hug- sjónir eru eilífar og þær vekja upp sína spámenn og liðsmenn. En um það fíngerva verk tveggja sálna að byggja upp heimili, að vefa þar hamingjuvef sinn af föður- og móður-kærleika, af trygð, nærgætni og samúð, þar kemnr aldrei maður í Imanns stað, og það er ekki nema ein taug, sem liggur milli tveggja sálna. Það eru til hlutir svo smágervir og viðkvæmir í leyndasta sam- iífi manns og konu, að tun þá verða jafnvel mýkstu orð að þreytandi skvaldri og inniLegasta samúð hrjúf og sár viðkomu. Og þó erum við svo snauð, að nú eigum við ekkert að gefa ykkur nema þessa fátæklegu samúð, þeg- ar sá eini er horfinn, sem ekki gaf sálinni steina fyrir brauð. Það er með háifmn huga að ég minn- ist á þetta, vegna þess að ég veit hvernig það vekur hjá ykkur minningar um hveriniig þessar hlýju sterku hendur1 héldu utan urn hag ykkar allra, varmar ojg nærgætnar. Ég veit að þú, Ebba Flóventsdóttir, átt í huga þér víð- an reit undursamlegra minninga, um sigra og sorgir, um yndis- stundir og áhyggjudaga, sem þið áttuð saman. Ég veit, að oft befir Rfklsútvarpi Rikisútvarp Jslands. Jcelandic State Broadcastina Sen/ice, Atvinnu- og Somgöngumó/ófáðuneytið. Ministry of Lobor Transporta ánd Commumcations. Otvarpsstjóri. Director-ðénerpl Forstjórn. umsjón með daglegum rekstri. Otvarps.rái. Proqramir,e Cour.cii. dagskrársefnis i samrcði v. út/stj. Viðtœkjaverslun Rikisms State Radio Sales Department. Verkfrœöingur Engineer - in - chfef TechnicaI Sen/ice. SkrjfsJtafa. Dagskrá. Sjé&ur. Bhkkold. Q&ne.ral Office'- Prvqrammas, Secre'ary- treásúra! dutiés. Frjettastcfa. Frjettir. PuglýsingctP News Cffi'ci? News, kame and forei'gn fíávertisernents. | Vidgerðastofa Ötyarpsihs | ] Radio Repair i department Útvarpsstöðin. 7’ransmitting atation. ■ftaqrarasaiur. Corstrol Rcom and Öutsfde firvadcást Utvgrpssalin Stuciios í Speaker Lecture roarf, tlusic röam. SkipiElagf RfikisútvaFpsisss* Aðalsbrlfstofa útvarpsins annast um alla afgreiðslu, innheimtu og útborganir, samningagerðir o. s. frv, Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 10—12 árdegis og kl. 2—5 siðdegis. Útvarpsráðið hefir yfirstjórn hinnar menningarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Formaður utvarpsráðs er til viðtals ki. 3—4 siðdegis. Fréttastofan annast um fiéttastofnun innan lands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru i hverju héraði og kaupstað landsins. Frásagnir um nýjustu heimsviðburði berast með útvarpinu um alt land 2—3 klst. eftir að þeitn er útvarpaö frá erlendum útvarpsstöðvum. Anglýsingar. Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til lands- manna með skjötum og áhrifamikium hætti. Þeir, sem reynt hafa telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Viðgerðastofan annast um hverskonar viðgerðir og breytingar útvarpsviðtækja, veitir leiðbeiningar og stendur fyrir námskeiðum við og við. Ríkisútvarpið. þú minst þess, síðan örlagaveðrið dundi yfir hús þitt, hvernig sál þín brumaði og óx í samvistunum við hann. Ég veit að það er þessi gróandi, þessi vorþróttur, s-em þið ídrukkuð í ykkur á heimilinu, sem þið skópuð s-aman, sem nú hefir borið þig uppi í vetrarhríðum, vaxinnar æfi -og börnin ykkar beggja. Geymdu hann og varð- veittu, láttu ekki iisa 1-eggja að honum. Við þennan brunninn þyrstur dvel ég, s-egir skáldið við guð sinn. Á s-ama hátt segi ég við þig: Við þennan brunninn skaltu dvelja þyrst. Og geymdu það bezt, s-em er handan við all- an mannlegan trúnað, það, s-em in-st liggur og dýpst í s-amlífi ykkar. Því þú þarft á því öllu að halda, af því að á þín-ar herðl- ar er nú lögð bæði móðurum- hyggjan og föðurfor-sjónin. Þ-eg- ar. börnin þin stálpast þurfa þau að halda á kjarki og hvatn- ingu föðurin-s, þó nú reyni m-est á umhyggju móöurinnar. Með því að vaka yfir og varðveita þenna fjársjóð hugans, ber þú af börn,- unum þínum þunga fööurmiss- iisins. Þú ein gcyinir í sái þinni svo mikið af persónul-eik Guð- mundar, að þú getur skilað hon- (um: í hendur barnainna, fægðum í fer héðan fimtudaginh 27* p. m. austur um land. Vörusendingar óskast tii- kyntar og afhentar á rnorg- un og miðvikudaginn. stórum sorgum. Það er mikið hlutverk. Ykkur aðstandendum Guðtm. og öðrum vinum kann að þykja það kynlegt, ef ég reyndi ekki að bregða á loft blysi þeirrar huggr uuar, sem trúin veitir, þegar svo stendur á sem hér. Én bæði er það, að í þeim efnum megna mannleg orð Íítilis, og hitt, að mín augu sjá svo skamt inn á landið, sem er handan við gröf- ina. Ég sé þar ekki lengra en þið sjálf. Þ-ess vegna v-erður boð- skapur minn til ykkar á þessari stunóu ekki annað en inrileg sam- úð frá þeim ótal mörgu, sem eiga sínar andlegu rætur í djúpi mannlegra þjáninga, sem bera

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.