Alþýðublaðið - 24.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.10.1932, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBIáAÐIB lotningu fyrir peim hörmum, sam mannleg hjálp getur ekki læknað, og sem vita af neynslu, að par, sem sorgin ríkir, par er heilög jörð. Þúsundii' slíkra manna rétta ykkur nú ósýnilegar hendur með blessunaróskum, ykkur öllum, for- eldrum, konu og börnum og vin- Um. Þúsund sinnum eigið þið eftir að reka ykkur á góðvild og hlýju, sem Guðm. hefir geymt ykkur i hugum óþektra manna. Og um heimilin ykkar stendur sterkur skjólgarður af vinarþeli. Margir hafa beðið mig að bera fnam þakkir sínar og kveðjur 1 garð hins látna og ykkar aðstandend- anna. Ég geri þáð hér með, án þess að nefna nöfn, sleppi þeimii sem mér eru kunn, vegna hinna mörgu, sem ég þekki ekki, — ég vona að þið fyrirgefið það. Mér er nóg að segja það, að í þess- um kveðjum hefi ég fundið heitari velvilja en í fiestu öðru, sem ég hefi orðið var. Við biðjum sigurs málstað starfsstéttarinnar í þessu Landi og féiagssamtökum hennar. Við biðj- um heilia og biessunar ykkur að- standendum Guðm. Skarphéðins- sonar svo langt sem manmleg hugsun nær, svo lengi sem mann- iegu hjarta er sorgin heilög, svo vel sem vinarhugur getur beðið bezt, þegar mest reynir á. Sjðmannafélag Hafnarfiarðar samþykti á fundi síinuni á föstu- dagskvöldið mótatkvæðalaust þessa ályktun: „Sjómannafélag Hafnarfjarðar lýsir fUllu trausti á Alþýðusam- bandi íslands og telur, að starf- semi þess undanfarin ár hafi á- valt miðað til hagsbóta fyrir verkalýðinn. Jafnframt lýsir fé- lágið því yfir, að nú þegar beri að auka hina virku starfsemi: Al- þýðusambandsins. Enn fremur mótmælir félagið harðiega tiii- raunum þeim, sem I>egar hafa verið gerðar til að tviistra verk- lýðssamtökunum nú í‘ seinni tíð, og skorar eindregið á sjómenn, jafnt og annan verkaiýð, að standa einhuga á móti öllurn þess konar árásum. Felur félagið kjörnum fulltrúum símum að haga störfum sínum á Alþýðusam- bandsþingi samkvæmt framanr sögðu.“ FuIItrúar SjómannaféLags Hafn- arfjairðar á Alþýðusamband sþing- ið, — kosnir á fyrra funidi —, eru óskar Jónsson, formaður |>ess, og Jens Pálsson, fyrver- andi formaður þess. ígfjskmlu. „Walpole" seldi afla sinn, 1900 körfur ísfiskjar, á tniðr vikudaginn var í Bretlandi fyrir '618 sterlingspund, og á föstu- dagdnn seldi „Sviði“ 2900 körfur fyrir 613 stpd. Ðbhí' daginn ©u wegjinn Tveimur togurum lagt. „Skúla fógetá' og „Tryggva gamla“ var báðúm lagt fyrir helgina, „Skúla“ á föstudaginn og „Tryggva" á laugardaginn. Frá sjómönnunum. FB„ 23. okt. Komnir á fiski- mið. Byrjaðir að fiska. Komum ekki heim í þessari veiðiför. Vel- líðan. Kærar kveðjur. Skipver-jm á „Veimsi“. Aöalfundur íþróttafélags Reykja- vikur. var haldinn í gær í húsi fé- lagsins. tJr stjórninni gengu Þ. Scheving Thorsteinsson, er verið hefir form. síðustu tvö ár. Harald- ur Jóhannesson bankafulltrúi og ungfrú Laufey Einarsdóttir. í stjórn voru ko in: Sigurliði Krist- jánsson kaupm. formaður, Gunn- ar Einarsson prentsmiðjustj., frú •Anna Gnðmmidsdóttir, Reidar Sö- rensen heildsali og Helgi Jónv- asson frá Brennu. Félagið hóf vetrarstarfsemi sína 3. þ. m. og eru æfingar nú í mikJu fjöri. Kennari í öllum' flokkum er Benedikt Jakobsson fimleikastjóni. Strandaða skútan færeyska. Frá Gunnólfsvik er FB. skrifað 15. þ. m.: Betur hefir tekrst til en ætlað var um björgun úr fær- eysku skútunni, sem strandaði á Grenjanesboða á dögunum. Und- anfarið hefir stöðugt verið unnáð að björgun og er nú búið að ná dragnótunum, vindunni og mörgu fleiru. Alt, sem bjargast hefir, var flutt til Þórshafnar. Skips- höfnin dvelur þar enn og bíður eftir „Esju“. — 21. april 1927 sigldi þessi sama skúta á færi- eysku skútuna „Florentz“ í ná'nd við Einarsdranga hjá Vestmanna- eyjum. Við ásiglinguna sökk „FIo- rentz“, og fórust af henni 7 menn. Verkakvennafétagið „Fi,amsókn“ heldur fund annað kvöld kl. í alþýðuhúsinu Iðinó Uppi og kýs fulltrúa á sambandsþingið og í fulltrúaráðið. Félagskonur eru beðnar að mæta vel og stund- víslega. Forvaxtalækkun. Forvextir hafa verið lækkaðir á Spáni um % °/o í 6%. Laust embætti. Símastöðvarstjória- og póst- meistaraHembættið á Isafirði er auglýst laust til umsóknar, með fresti til 1. dez., veitist frá ára|-/ mótum. \ Atvinnuleysið í Noregi. Samkvæmt upplýsingum frá vinnuskrifstofunum í Noregi var tala atvinnuleysingja þar 15. þ. m. 34 810 og nemur aukningin frá því á sama tíma í fyrra 18 o/o. (FB.) BEZTU KOLIN fáið þið i kolaverzlun Ólafs Benediktssonar. ----- Siini 1845. -- Mverggi betri Steamkol Fljót og góð afgreiðsla í Kolav. Guðna Hími « m ö Bifreiðageymsla. Tek til geymslu allar tegundir bíla, yfir lengri og skeniri tíma. Veiðið sann- gjamt. Geymið bíla ykkar í góðu húsi. Þa fáið þið þá jafn- góða eftir veturinn. Eglll Vilhjálmsson, sími 1717, Laugavegi 118. Varist að láta reiðhjól standa í slæmri geymslu. Látið okkux annast geymslu á reiðhjólum yðar. Geymd I miðstöðvarhita. Reiðhjólaverkstæðið „Baldur“, Laugavegi 28. Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn", sími 1161 Laugavegi 8 og Laugavegi 20 MvaB ©r aH irétfa? Nœtiirlœknir er í nótt Karl Jónsson, Ásvallágötu 7, shni 984. S ■mrsvem deUd Merkvm held- ur fund kl. 81//, í kvöld í Variðar- húsinu, og er nokkrum félögum ungra kommúnista boðið' á fund- inn. Mun á fundinum verða rætt um ólæti kommúnista síðast lið- ið föstudagskvöld, og munu sendisveinar áreiðanlega fjöl- menna á þennan fund og votta kommúnistum þá djúpu fyririitn- ingu, sem þeir hafa á þeim. Sendisveimi. Togemtrnir. „Geir“ kom af velð- um á Íaugardaginn með 1700 körfur ísfiskjar og fór áleiðis til Englands. „Snorri goði“ fór á veiðar sama dag og „Gulltopp- ur“ laðfaranótt sunnudagsins. „Karlsefni" kom í gær frá Eng- landi og fór á veiðar í nótt. Kviknpr í bifreiö. í gærkveldi kviknaði í bifreið hér í Reykjai- vík hjá ValhölL Hafði blöndungv urinn yfirfyllst af benzíni1 og kviknaði í því. Slökkviliði'ð slökti í bifreiðinni, og skemdist hún lítið. Olvarpið í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,05: 'Söngvél. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Erindi: Frá útlönd- Kvenærfatnaður, mikið úrval, Verzlunín Snót, Vesturgötu 17. Vekjaraklukkur ágætar 6,75 Vasaúr á 10.00 Sjalíblekungar með ekta 14 karat gulipenna 7,50 Höfuðkambar filabein 1,00 Spil stór og smá 0,45 Vatnsglös með stöfum 1,00 Boiðhnífar ryðfríir 0,90 Dömutöskur frá 5,00 Burstasett — Naglasett — Hanzkakassar — 2ja turna silfmplett og ótal margt til fermingar og tækifærisgjafa K. Einarsson & Blðrnsson, Bankastræti 11. 4—-------------------------- unr (Vilhj. Þ. Gíslason). Kl. 21: Tónleikar: Alþýðulög (Otvarpsfer- spilið). — Einsöngur (séra Garð- ar Þorsteinsson). —■ Fiðluspil. Ritstjóri og ábyrgðarmaðior: Ólafur Friðiiksison. A1 þýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.