Alþýðublaðið - 25.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1932, Blaðsíða 1
tf %' 4, JUpýðuhlaðið C ' 1932. || Þriðjudagihn 25. október. || 253. tölublað. Kolaverzlun Sfgurðar Ólafsson hefir sinta nr. 1933. GamlaBíó Leynlsnaplnn. Leynilögreglumynd í/7 þátt- um eftir skáldsögu EDGAR WALLAGE. Myndin er á pýzku og aðalhlutverk leika: Fritz Rasp — Peggy Norman — Lissy Aroa — Paul Hðr- biger, Szöke Szakali. Böra fá ekki aðgang. oismi. Njálsyotn 40, tiéitir ný bókabúð, sem opnuð var á laugardaginn' — Þar fást skemti- Jegar og spennandi sögubækur, fyrir unga og gamla. í sambandi við verzlunina starfar bókbands- -vinnustofa, er leysir af hendi alls- íltonar bókbandsvinnu. Ennfremur uppsetningu á skrifmöppum og jperriblaðasþjöldum o. fl. — Gjörið sVo vei og lítið inn. OKSAMN, •rmiMiriMiiiiBiiri^^ NJálsffðtu 40 Nýkomið: Fermingarfot, ailar stærðir. Cheviotföt, blá á karlmenn. Míslit karlmannaföt. Unglinga og drengjaföt,misl. Karlmannabuxur, einstakar. Ðrengjabuxur. Yfhfrakkar á srnádrengi. Fermingarskyrtur, f libbar og biodi. Brúnir samfestingar, fleiri stærðir. 'iBláir samfestingar, fleiri stærðir. Mislitar barnabuxur, frá l1/8 árs, og margar fleiri fatn- aðarvömr. ,"> ' Asg.G.Gunnlauðsson&Co. Það tilkynnist hérmeð, að dóttir mín og systir okkar, Jónína Guðmuhdsdóttir frá Haukadal, andaðist hér á heimili sínu, Ásvallagötu 3, i gærkveldi. Jarðarförin verður auglýst siðar. Móðir, systur og bræður. FUMPUft í Jaínaðarmannafélagi íslands verður haldinn í Iðnó uppi ríuðvikudaginn 26. p. m. kl. 8 »/s e. h. ' Dagsknrá: 1. Félagsmál. (Kosning fulltrúa á sambandsþing) 2. Vetrarstarfsemi félagsins. (Alþýðufræðsla). 3. Hvernig vilja jafnaðarmenn byggja sveitirnar? (Nefndarálit). 4. Hlutverk næsta sambandsþings. Félagar, fjölmennið! S'JJÓRNIN. Rústarlaus kol, góð og hitamikil, par af leiðandi drjúg í notkan, fást ásamt góðu brezku „koksl" I Kolavepzlsaii Olgeirs Friðgeirs'soitar. • Gelrsgðtu. • i. (Beint á móti svenska frystihúsinu). Nýjir birgðir komnar, , Simi: 2255. — Heimasími: 591. AOvOrnn ¥ii sfearliitsisótt* Skarlátssótt hefir gengið í ýmsum héruðum landsins í sumar, — Fólk heíir nú flykst og flykkist til bæjarins hvaðanæfa af landinu, og má pví búast við, að eitthvað af pví kunni að flytja með sér veiki pessa. Að gefnu tilefni er pví hér með athygli lækna og almennings beint að pessu og pess jamframt krafist að mér sé pegar í stað gert aðvart, ef einhver grunur leikur á að sjúkling- ur sé haldinn skarlatssótt, Héiaðslæknirinn í Reykjavík, 22. október 1932, Magnús Péturssom BEZTU KOLIN fáið þið i kolaverzlun Ólafs Benediktssonar. -------^- Sííiií 1845. ----------- Nýja Bfó kt og örlog. Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: f ¦ Paul Cavanaugh, Joei McCrea og hin heimsfræga „Karak- ter"-leikkoná CONSTANCE BENNETT, sem hér er þekt fyrir sinn dásamlega leik í myndinni „Ógift móðir". S. R. F. í. Sálarrannsóknarfélag fslands held- ur fund 1 Iðnó miðvikudagskvöld- ið 26. okt, kl. 8V*. Hallgrímur Jónasson kennari flytur erindi um sýnir og skygni. Stjórnin. ¦fí Allt með íslenskuiii skipuni! '*fi „Gullfoss" fer annað kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 8 um Vestmannaeyjar, beint til Kaupmannahamar. Farseðlar óskast sóttir fyrír hádegi á morgun. „Dettifoss" fer annað kvöla um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. Allir farþegar héðan verða að hafa farseðla frá skrifstofunni hér. 6 niyndip 2 fcp, Tilbdnap eltip 7 min. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír bomin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Þessa vikú verður gefín 10% afslátt- ur af öllum vörum verzl- unarinnar. Notið tækifær- ið og kaupið ódýran borð- bánað, leirtau og ierm- ingargjafir, Verslun Jóns B. Helgasonar, Laugavegi 14,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.