Alþýðublaðið - 25.10.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1932, Síða 1
1 1 ■4^ v Alpýðnblaðið m «9 ÉS^mSMdamrn 1932. Þriðjudaginn 25. október. 253. tölublað. Kolaverzlnn Sfgnrðar Óiafsson heffr síma nr. 1933. | txanaia Bíó ] Leynisnapinn. Leynilögreglumynd í /I pátt- um eftir skáldsögu EDGAR WALLAGE. Myndin er á pýzku og aðalhlutverk leika: Frítz Rasp — Peggy Norman — Lissy Arna — Paul Hör- biger, Szöke Szakall. Börn fá ekki aðgang. OKSflLflN, Njáisyðtn 40, heitir ný bókabúð, sem opnuð var á laugardaginn. — E>ar fást skemti- legar og spennandi sögubækur, fyrir unga og gamla. í sambandi við verzlunina starfar bókbands- vinnustofa, er leysir af hendi alls- konar bökbandsvinnu. Ennfremur uppsetningu á skrifmöppum og Jþerriblaðaspjöldum o. fl. — Gjörið svo vel og iitið inn. OKSALAN, N| álsgðtn 40. Nýkomið: Fermingarföt, allar stærðir. Cheviotföt, blá á karlmenn. Míslit karlmannaföt. Unglinga og drengjaföt, misl. Karlmannabuxur, einstakar. Drengjabuxur. Yfirfrakkar á smádrengi. Fermingarskyrtur, flibbar og bindi. Brúnir samfestingar, fleiri stærðir. IBláir samfestingar, fleiri stærðir. Mislitar barnabuxur, frá l1/* árs, og margar fleiri fatn- aðarvörur. Aso.6.(innnlaugsson&Go. Það tilkynnist hérmeð, að dóttir mín og systir okkar, Jónina Guðmundsdóttir frá Haukadal, andaðist hér á heimili sínu, Ásvallagötu 3, í gærkveldi. Jarðarförin verður auglýst síðar. Móðir, systur og bræður. FUNDUR í Jafnaðarmannafélagi íslands verður haldinn í Iðnó uppi rmðvikudaginn 26. p. m. ki. 8 V2 e. h. 1 Dagskirá: 1. Félagsmál. (Kosning fulltrúa á sambandsþing) 2. Vetrarstarfsemi félagsins. (Alþýðufræðsla). 3 Hvernig vilja jafnaðarmenn byggja sveitirnar? (Nefndarálit). 4. Hlutverk næsta sambandsþings. Félagar, fjölmennið! S'i JÓRNIN. Rústarlans kol, góð og hitamikil, par af leiðandi drjúg i notkun, fást ásamt góðu brezku „kokst“ i KoEave^zlam OlReirs FrlDgeirssoiftar* Geirsgötu. (Beint á móti svenska frystihúsinu). Nýj ii birgðir komnar, Simi: 2255. — Heimasimi: 591. Aðvðrun við skarlatssótt. Skarlatssótt hefir gengið í ýrasum héruðum landsins í sumar, — Fólk hefir nú flykst og flykkist til bæjarins hvaðanæfa af landinu, og má pví búast við, að eitthvað af pví kunni að flytja með sér veiki pessa. Að gefnu tiJefni er pví hér með athygli lækna og almennings beint að pessu og pess jafnframt krafist að mér sé pegar í stað gert aðvart, ef einhver grunur leikur á að sjúkling- ur sé haldinn skarlatssótt. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 22. október 1932, Magnús Pétursson. BEZTU KOLIN fáið pið í kolaverzlun Ólafs Benediktssonar. ---Simi 1S4S.------ * Allt með íslenskuin skipuin! * Rýla Bió i Ást og ðrlðg. Amerisk tal- og hljóm-kvik- mynd í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: Paul Cavanaugh, Joel McCrea og hin heimsfræga „Karak- ter“-leikkona CONSTANCE BENNETT, sém hér er pekt fyrir sinn dásamlega leik í myndinni „Ógift móðir“. S. R. F. í. Sálarrannsóknarfélag íslands held- ur fund i Iðnó miðvikudagskvöld- ið 26. okt, kl. 87*. Hallgtimur Jónasson kennari flytur erindi um sýnir og skygni. Stjórnin. „Gullfoss44 fer annað kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 8 um Vestmannaeyjar, beint til Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. „Dettifoss“ fer annað kvöln um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. Allir farþegar héðan verða að hafa farseðla frá skrifstofunni hér. 6 myndir 2 kr. Tilbiinar eftir 7 min. Photomaton. Templarasundi 3. Opið X—7 alla daga. Ný tegund a£ ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Þessa viku verður gefin 10% afslátt- ur af öllum vörum verzl- unarinnar. Notið tækifær- ið og kaupið ódýran borð- búnað, leirtau og ferm- ingargjafir, Verslun Jóns B. Helgasonar, Láugavegi 14.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.