Alþýðublaðið - 25.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.10.1932, Blaðsíða 3
AhP^mmi-AÐm 3 Í saman í nóvember, mun skera úr málinu, og verður nú íróðlegt að sjá hvort hinn „réttláti" Brynj- ólfur og hinn „:sannsögli“ Einar kjósa heldur að reka deildina úr flokknum, eða éta ofan í sig af.tr ur öll stóryröin um Ingólf Jóns- son og fulltrúa Alpýðuflokksins á ísafirði. Það er ekki alveg von- laust um að peir geri hið síöar- nefnda, pví peir hafa lært svo margt annað af Morgunbiaöinu, að peir ættu að hafa lært ofaní^- átið líka. Oas oy rafmago iiánda aivinnaiausn fólhi. Á síðasta bæjarstjórnarfundi vítti Stefán Jóh. Stefánsson pá framkomu íhaldsliðsins, að pað feldi í bæjarráðinu tillögu Al- pýðuflokksftilltrúanna um, að gjöld fyrir gas og rafmagn skyldu ekki verða inriheimt hjá atvinnu- lausu, fátæku fólki. (Það lítur út fyrir, að' íhaldsmönnum hafi pótt varlegra að felia tillöguna ekki heinlínis á bæjarstjórnarfundi, í heyranda hljóði,’heldur vísa henni tii bæjarráðsins til afgreiðslu og fella hana svo par(!).) St. J. St. lýsti yfir pví, að fuli- trúar Alpýðuflokksins muni fylgj- ast með pví, svo sem kostur er á, hvernig innheimtan veröur framkvæmd, og ef peir verði pess varir, að gengið verði eftir giteiöslunni hjá atvinnulausu, fá- tæku fól'ki, svo að pað verði að taka síðustu aurana sina frá öðr- um nauðsynjum til peirrar greiðslu, pá muni peir bera mál- jð framv í bæjarstjóminni á ný. [Walter Scott. Af tilefni pess, að í ár er öld liðin, frá andlátsári skozka skáldsr iris og rithöfundarins sir Walter Scotts, hafa mmningarhátíðirver- ið; haldnar víða í Bretlandi og á meginlandinu. Hafa bókmentafé- lög aðallega haft íorgöngu um pær. Þegar Walter Scott lézt var hann frægastur rithöfundur sinna samtí'ðarnianna, og’pött nútímarit- höfundar séu nú í meiri metum á meðal yngri kynslóðarinnar í Bhetlandi, pá.'ér hitt jafnvíst, að imld.il hluti prioskaðra lesienda par og annaiis staðar hefir enn hin- ar mestu mætur á verkum Scotts. — Hann var fæddur 15. ágúst 1771 í Edinborg og var ungur settur til menta. Hann var sonur lögfræðings og tók sjálfur pröf í lögfræði Hann átti við veikindi að stríða á æskuárum og var pá tíjtt hjá afa sínum uppi í sveit. Fékk hann pá mikinn áhuga fyrir gömium sögnum, riddarákvæðuim og ým/sum pjóðlegum fróðleik. Hafði hánn alla tíð á námsárum sínum mikinn áhuga á slíkum efn- urn. Hann fékk embætti að af- KaffibaeUsverksmÍðjan „Frey|a‘S Áknreyrl, framleiðlr baffibœtf í sfongum og ka!!I« bœtisduVt, sems selt er i smápokkint. KafVIbætir þessi hefir isáð dtrúiegu vin« sældnm og útbrelðsles á petres skamma tfma, sém Hðinn er síðan hann kona á markaið* inn, enda einfiðngia báinn tiE úr beztn hrá* eVnnm. Fæst hjá ðllnm banpféiogpns landsins og morgnm kanpmonmm. Samband iá ssamvinnnféL loknu prófi í Selkirikshire og gaf ,sig að bókmentalegum störfum í öllum tómstundum sínum. — Frægastur varð Soott fyrir skáld- sögur sögulegs efnis. Samdi hann alls 29 skáldsögur. Sumar sögur hans stýðjast við sögulega at- burði, par á meðal „ívar hlú- járn“. (ýr blaðatilkynningum Bretastjórnar. — FB.) Ságtífræðingiir sprenginga - kommún- isfanna. Á fundinum, sem haldinn var í K. R.-husinu á föstudaginn, tilfærði Stefán Pétursson pað, sem sönnun fyrir pví að foringjar Alpýðuflokk- ins væru búnir að svíkja alpýð- una, að sænskur blaðamaður, er hingað hefði komið, hefði ritað í sænsk b!að, að á íslandi væru jafnaðarmannaforingjarnir hættir að beijast móti auðvaldinu, pví peir væru komnir á spenann hjá pví. Þetta sama var Stefán pessi búinn að segja á tueim 'fundum áður, svo auðsætt er, að honum hefir pctt petta æði veigamikið. En hvort er nú, að forsprakkar spreng- ingamanna séu svona ráðprota að koma með aðfinslur, sem vit eða veigur sé i, að peir purfti að gripa til sliks sem kjaftapvaðurs einhvers útlendings í erlendu blaði, eða að Stefán pessi Pétursson sé eftir tölf ára »nám« á landsins kostnað úti í Þýzkalandi ekki kominn lengra i undirstöðuatrið- um sagnfræðinnar, en að hann haidi að pegar lygarnar úr Morgun- blaðinu séu pýddar á sænsku og komnar »á prent« í sænsku auð- valdsblaði, pá séu pær orðnar að sögulegum sannleika, eða að »heimild«, er vítna megi í. Það veiður fróðlegt að heyra framhald- ið af sögurannsóknum pessa »sagn- fræðings* klofningsmannanna, ef pað verður eins og byrjunin. Þjóðnýtic garstef uan í Þýzkalaudi. Berlín í okt. U. P. FB. Við'- skiftakreppan hefir vakiö á ný umræður í Þýzkalandi um pjóð- nýtingu helztu iðnaða, einkanlega námuiðnaðarins, en einnig er mik- ið rætt um pjóðnýting bankanna. Lýðveldissinnar gerðu mi'klar kröfur um pjóðnýtingu árið 1918 og voru pær kröfur mikið ræddar um tveggja ára skeið. Nefnd, sem skipuð var af ríkispinginu til pess að athuga pjóðnýtingarkröfurnar, klofnaði. Meiri hluti hennar var mótfallinn pjóðnýtingarkröfunum, en minni hlutinn aðhyltist pær. Upp frá pessu var ekki haft hátt um pjóðnýtingarkröfumar, pang- að til fyrir skömmU. En peir, sem nú hafa byrjaö á ný bar- áttu fyrir pjóðnýtingarkröfunum, rökstyðja mál «itt með pví, að viðskiftakreppan sanmi nauösyn pjóðnýtingar. Rökin eru pó margs konar. Kommúnistar halda pví til dæmis fram, að kreppan sé a;f- ieiðing auðvaldsskipulágsinis, en ef kommúnistiiskt skipulag kæmi í stað kapitalistisks sikipulags, myndi kreppan brátt líða ulndir lok. Vitna kommúnistar mjög til fimm ára áætlunarinnar í Rúss- landi og pess, áð atvinmxieysi í Rússlandi sé efcki teljandi. — Jafnaðarmenn hafa rökstutt kröf- ur sínar í pessum efnum með öðru móti. Þeir halda pví fram, að höfuðmenn aðaliðngreinanna, t. d. nárnu- og málm-ið'naðanna, og einnig yfirstjórnir bankanna, beri ábyrgð á kreppunni, a. m. k. sé peim um að kenna pungbær- ustu afleiðingar hennar. Vilja peir kenna illri stjórn bg skorti á framsýni leiðtoganna í vi'ð- skiftamálum um -afturför og aukna fátækt í Þýzkalandi frefc- ara en ajlpjóðáviðburðum, svo sem verðfalli á verzlunarvöru og verðhruni á erlendum kauphöll- um, sem ekki var á valdi pýzkra iðjuhölda áð hafa nein áhrif á. Einnig benda jafnaðarmenn, sem aöhyllast pjóðnýtingu, á pað, að rikissjóður háfi lagt fram mikið fé til pess að koma i veg fyrir1 óeðlilega úttekt úr hönkum og tiil pess áð bjarga iðnaðar- pjg út-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.