Alþýðublaðið - 26.10.1932, Side 3

Alþýðublaðið - 26.10.1932, Side 3
&LBTOUHEAÐIÐ 3 bætt lífskjör í greipar yfirstéttar. Þess' vegna\ væri líka staða sendi- sveinanna við hlið verkamann- anna. Ég sagði þeim frá því, að samkvæmt skipulaginu í þjóðfé- iaginu ættu þeir ekki annars úr- kosta en að verða verkamenn, og að þeir ættu því nú þegar að standa við hlið þeirra, enda væru feðúr þeirra verkamienn. Ég spurði þá: „Hver á hann Jón? Hver á hann Gvend ? Hver á haxm Kalla? Eru pabbar þeirra ekki verkamenn ? Hafið þið nokkurn tíma rekið ykk- ur á, að strákar Thorsaranna eða burgeisanna í bænum hafi verið sendisveinar í búð? Hafið þiö nokkurn tíma rekið ykkur á, að dætur Thorsaranna, Jóns Ólafs- sonar eða annara burgeisa í bæn,- nm hafi verið vinnukonur þar sem þið hafið komið með send- ingar? Hafið þið nokkurn tíma vitað, að konur burgeisanna í bænum væru í fiski ? Nei. Það eruð þið, synir verkamannanna og sjómannanna, sem eruð sendi- sveinar, það eru systur ykkar, sem eru í vist, og mæður ykkar, sem eru í fiski á siumrum. Þesis vegna eigið þið að fylgja sam- tökum foreldra ykkar, en hvorki íhaidinu né þeim mönnum, sem vilja sprengja s;amtökin.“ Verklýð'sblaðið hefir sagt, að ég hafi komið þarna til að styðja Gisla og íhaldið, en alt, sem ég sagði, var á þá leið að benda sendisveinum á, að þeir ættu að fylgja verklýðssamtökunum. Að þessu eru þeir allir vitni, sem voru á fundinum, og verður þvi lygi .Verklýðsbiaösins hlægileg í eyrum sendisveinanna. Og þetta vil ég segja að lok- um: Þar sem Alþýðuflokksmaður talar á hann alt af þrjá andstæð- inga: íhaldsmenn, kommúnista og fxamsóknarmenn. Andstæðinga á maður hægt með að taka tillit til og bera virðingu fyrir, en enga á maöur jafn-erfitt með að skoða sem heiðarlega andstæðinga eins og kommúnista, því að öll þeirra barátta er bygð upp af lygi og rögi, sem úrkynjaðir andlegir skipbrotsmenn eins og Stefán Pétursson og Brynjólfur Bjarna- son fylla með atvinnulausan og örvinlaöan æskulýð. Erlendur ViLhjálm&s.on. Hungurganga i BretlandL Lundúnum, 26. október. U. P. PB. Hópar atvinnuleysingja eru nú á leið til Lundúna úr öUlum héruðum landsins, en þar safn- ast „hungurgöngu“-menmrnir saman til þesis að bera frnrn kröf- ur sínar. Lögreglan hefir aðyarað atvinnuleysingjana um það, að verði gerðar nokkrar tilraunir til þess að rjúfa friðinn og stofna til óspekta, muni lögreglian grípa til sinna ráða tafarlaust. Búist er Ljósmagn og rétt ending ákveða gæði glólampa. Lampar án merkis eða með óþektu merki eru oftast einungis ódýrir í innkaupi. I notkun er sá lampi ódýr- astur, sem gefur mesta birtu í hlutfalli við straumeyðslu. Ef þér viljið kaupa góðan lampa, þá kaupið „Osram". Hann er ekki ódýrastur i innkaupi, en hann er ódýr í notkun. „Osram“'iampar fást af öllum gerðum og staerðnm. Guðmundiir Skarphéðinsson. Hinsta kveðja frá stéttarfélögum. Af bárufalli barst oss sorgin höró, við birtu sólar fengum það til kynna: þig helveg fárinn;, harmur gisti jörð, — í hjörtum allra stéttarbræðra þinna. Og það varð hljótt urn félagsstjórn og starf, — • við fall þitt, bróðir,. eygðum glegst þess merki, að vizku og snilli áttir þú í arf og ávöxturinn sést í þínu verki. ! gullsius auð sem barn ei boiinn varst, — þú bygðir kot við Norðurlandsins strendur. En til þín einnig suðrænn söngur barst um sigur þess, er jöfnuður er nefndur. Og þessi söngur átti, máttugt mál, — var merki þess, er réftlætinu varðaT. Og þessi andi greip um glögga sál á göllum okkar köldu fósturjarðar. Með kjank í skapi sigldir suður höf er sálin þráði mentun, — Ijóssins vörðu. Og þú fanst menming, — menning er sú gjöf, sem mannsins sál er dýrust hér á jörðu. Þar beigðir þú af brunni orku manhs, er breyta vil'di gerðum ttðar sinnar; — og með, það nesti náðir þú til lands á norðurstrendur fósturjarðar þinnar. Þar vanst þú starfið sýnt við saninleiks gögn, í sókn og djörfung fyrjr lægri sféttum. — Þín minning veriður engin algeng sögn, — sem ætíð barðist fyiii málstað réttum. Af bárufalli barst oss sorgin hörð, en birtu slær af hreir.ni minning þinni. Er góðir faiia, vandfylt verða skörð, — það verður einnig nú í þetta sinni. Þín minning lifir hrein um hundruð ár, — í hjörtum okkar fær þitt merki að skína. Við fall þitt, bróðir, fengum rnikið sár, en félagslíf vort bergir minning þína. Við sendum þakkir út til ókends lands fyrir unnið starf, og sjá, það til þín kemur, til foringja og dáðadrengsins þanns, er dug og vilja sýndi öðrum fremur. Vilhjálnwr frú Skáholtt. eðja fiski, en þeir eru líka mairgir, smjöri líka ágætar einstö við, að göngmnennirnir komi til Lundúna í dag síðdegis eða snenima á morgun. Atvinnuieys- ingjar á ýmsum stöðum hafa hitt kröfugöngumenn á tilteknúm stöðum og slegist í hópinn. — Fulltrúaþing verkalýðsfélaganna kveður verkalýðsfélögin engin af- skifti hafa af „hungurgöngunnii“, sem sé eitt af fyrirtækjum kom- múnista. Hversu mikið má auka garðrækt og neyzla garðávaxta i landinn? Það er spurning, sem töluverð- ar rannsóknir og yfirlegu þarf við til að geta svarað nokkurn veginn nákvæmt. Það verður eklti borið við í smágrein þessari. Aftur á móti má gera sér málefnið tölu- vert ljóst með fáum einföldum athugunum, og við það er ekki lítið unnið. Því málið er öilium þorra manna meira og minnia ó- ljóst. Og þaö er of mikilsvert þjóðmál til þess, að slíkt megi viðgangast. Athugum t. d. hvað það er, sem alþýða manna neytir sem morg- unhressingar eða morgunverðar. Fjöldi manna drekkur kaffi með töluverðum sykri og kannske rjóma eða mjólk (sem er tormelt mjög með kaffi) og töluverðu eða jafnvel miklu brauði (og kannske smjörlíki). Mest af þessu er erlend búðaxvara, að mestu sneydd holl- ustuefnum. Eðá menn borða hafragraut með mjólk (eða án hennar) og kannske með sykri. Mikið af þessu er líka erlend búð- arvara, nokkru heilnæmari flest- um en hin fyr talda. — í stað hvors þessa, sem er, má hafa alinnlenda morgunhressingu, sem flest heimili gætu meira að segja framleitt handa sér sjálf að nokkru eða öllu iieyti — og haft ánægju af í ofanálag. Sú morgun- hressing myndi bera langt af hafragraut að smekk líklega flestra og meira að segja bera til muna af honum að hollustu. Réttur þessi er spmafmjólk. Þeir, sem ekki vinna erfiðásvinnu, þurfa ekki annað á morgnana. Exlfiðis- menn þurfa lítið eða ekki annað. Þá er spurningin hvort garðáí vextir geti náð meira rúmi í há- degismat en nú tiðkast Kartöfl- íW horðia margir nógar með kjöti j sem myndu hafa meiri ániægju og nytsemd af hádegismatnum, ef þeií ykju kartöfluskamtinn, en minkuðtu kjöt- eða fisk-skaanitiun. Kjöt og físk á helzt að borða sem nokkurs konar smiekkbæti, þó áð matartegundir þessar hafi visisiulega hlutverk að vinna í næringu flestra hérlendra maniia. En svo eru kartöflur einar með um. En þó eru rófur einar með smjöri enn þá betii Þá á að sjóða þær út af fyrjr sig í svo litlu vatni, að hér um bil sé gufað upp, þegar suðunni er lok- ið. Er þá vökvinn dísætur og á að hella út á rófurnar. Þær eru iika dísætar. Með þessari aðferð halda þær sínu upprunalega bragði, sem flestir fara á mis

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.