Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1990 9 VANTAR ÞIG BETRI YFIRSÝN YFIR FJÁRMÁLIN? Þá gerum við GREIÐSLUYFIRLIT fyrir þig, sem inniheldur m.a.: - Væntanlegar afborganir af öllum skuldum m.v. ákveðna verðbólguforsendu. - Uppreiknaða stöðu allra lána. - Uppreiknaða stöðu allra eigna, s.s. verð- bréfaeign, bankainnistæðu o.s.frv. - Heildarvanskil, ef einhver eru,. Ef forsendur breytast, getur þú komið og fengið nýtt greiðsluyfirlit. Allar upplýsingar veitir Björg Kristinsdóttir, ráð- gjafi Kaupþings hf. HLUTABRÉF í HAMPIÐJUNNI KEYPT SAMDÆGURS Við erum einnig með kaupendur að hlutabréfum í Eim- skip, Sjóvá-Almennum, Iðnaðarbankanum, Verslunar- bankanum og Skeljungi. Hlutabréf í ofangreindum hluta- félögum eru greidd út samdægurs. Upplýsingar veittar hjá Verðbréfadeild Kaupþings hf. í síma 689080. HÚSBRÉF Kaupþing hf. hefur milligöngu um sölu á húsbréfum og veitir alla ráðgjöf varðandi þau, auk almennrar ráðgjafar um fjármál. Ávöxtunarkrafa húsbréfa er 6,6% og seljast því bréfin á genginu 99,06 (m.v. 14.3.’90). Eigir þú húsbréf, samtals að nafnvirði kr. 2.000.000, færð þú því rúmlega 1.971.000 við sölu þess þegartek- ið hefur verið tillit til 0,5% söluþóknunar. Við tryggjum þér sölu húsbréfanna þinna samdægurs. Frekari upplýsingar um húsbréf eru veittar hjá Verð- bréfadeild Kaupþings hf. í síma 689080. Sölugengi verðbréfa 15. mars ’90: EININGABRÉF 1...........4.764 EININGABRÉF 2...........2.609 EININGABRÉF 3...........3.142 SKAMMTÍMABRÉF...........1.619 Gengi. hlutabréfa hjá Kaupþingi hf. 15. Kaupgengi mars ’90: Sölugengi Alþýðubankinn hf . 1,20 1,26 Eimskipafélag íslands hf . 4,75 5,00 Flugleiðir hf 1,58 1,66 Hampiðjan hf . 1,65 1,75 Hávöxtunarfélagið hf 14,00 15,00 Hlutabréfasjóðurinn hf . 1,60 1,68 Iðnaðarbankinn hf . 1,77 1,86 Olíufélagið hf . 3,80 4,00 Sjóvá - Almennar hf . 5,70 6,00 Skagstrendingur hf . 3,55 3,73 Skeljungurhf . 4,10 4,35 Tollvörugeymslan hf . 1,02 1,05 Útgerðarfélag Akureyringa hf. .. 1,50 1,60 Verslunarbankinn hf .. 1,58 1,66 Þróunarfélag íslands hf . 1,52 1,60 Hlutabréf í flestum þessum félögum eru greidd út samdægurs. KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki, Kringlunni 5, 103 Reykjavík, sími 91-689080 Fyrirspum Vegna úrskurða Jafii- réttisráðs á brotum gegn jafiu’éttlslögunum bar Geir H. Haarde, alþingis- maður, fram fyrirspum til Jóhönnu Sigurðardótt- ur, féiagsmálaráðherra, sem fer með jafnréttis- mál í ríkisstjórnmni. Vildi þingmaðurinn fa að vita til hvaða ráðstafena Jóhanna myndi grípa vegna úrskurða jafiirétt- isráðs um brot mennta- málaráðherra á ákvæði laga um jafiia stöðu og jafiian rétt kvenna og karla. Geir Haarde benti á, að Jóhaima Sigurðar- dóttir hali tekið upp á Aiþingi brot Svavars Gestssonar á jafiiréttis- lögum, er hann var heil- brigðisráðherra 1981. Þá hafi hún harðlega gagn- rýnt hann fyrir brot á jafnréttislögum vegna veitingar lylsöluleyfis á Dalvik. Kvaðst Geir vilja vita, hvernig hún sem jafiiréttisráðherra, ætl- aði að bregðast við síend- urteknum brotum sam- ráðherra hennar á jafii- réttislöggjöfinni. í svari Jóhönnu Sig- urðardóttur kom fram, að jafiu-éttislögin heimila ekki félagsmálaráðherra að grípa til sérstakra aðgerða vegna meintra brota né úrskurða Jafii- réttisráðs. Urræði og pólitík Fyrirspyijandi lét svör Jóhöimu Sigurðardóttur ekki duga og sagði m.a.: Þau era auðvitað öll formlega eðlileg og rétt og ráðherra hefiir hér gert grein fyrir iúnum formlegu og lagalegu hliðum málsins. Það er alveg ljóst að það er ekki mikið um úrræði á þeim Geir Svavar Jóhann Jafnrétti á tyllidögum Alþýðubandalagið er sá stjórnmálaflokkur sem mest hefur stært sig af því að vera málsvari jafnréttis kynjanna. Það hefur reynzt svo, að þegar alþýðubandalagsmenn hafa til þess völd og aðstöðu að fylgja „bar- áttumálum” sínum eftir kemur annað hljóð í strokkinn. Þar eru jafnréttismálin ekki und- anskilin. Jafnréttisráð hefur fellt fjóra úr- skurði um brot ráðherra á jafnréttislögum. Einn ráðherra hefur brotið jafnréttislögin þrívegis. Það er Svavar Gestsson, mennta- málaráðherra, og fyrrum formaður Alþýðu- bandalagsins. vettvangi sem ráðherra getur gripið til í sam- bandi við ráðstafenir gegn lögbrjótum á þessu sviði, jafiivel þó að þeir sitji í sömu ríkisstjóm og viðkomandi ráðherra. Málið er hins vegar að minum dómi ekki ein- göngu lagalegs og form- legs eðlis heldur er spurningin kannski ekki siður sú: Hvað hyggst ráðherrann gera pólitískt til að spoma gegn valdbeitingu af þessum toga? Ráðherr- ann hefur verið þekktúr fyrir ýmislegt airnað en að láta vaða yfir sig á hinu pólitíska sviði og hefur, eins og kumiugt er, gripið til ýmissa úr- ræða þegar henni hefur verið misboðið eins og t.d. þeirra að mæta ekki á ríkisstjórnarfundi og ýmissa annaira úrræða sem hvergi er getið um í lögum eða reglum held- ur eru pólitísks eðlis. Og ég hefði nú satt að segja átt von á því að fá ein- hver slík viðbrögð frá hæstv. ráðherra um það hvemig hún hygðist bregðast við síendur- teknum brotum hæstv. menntmrh. á þessari lög- gjöf. Það er greinilegt að ráðherrann ætlar ekki að knýja dyra á hinum pólitíska vettvangi með þessi mál, heldur ætlar hún að una því pólitískt að sitja i ríkisstjórn með manni sem hvað eftir annað brýtur lög sem hæstv. félmrh. er kunnur áhugamaður um og hef- ur kynnt hér sérstakar breytingar á sem allar ganga í þá átt að efla framkvæmd og væntan- lega auka jafhrétti með ýmsum úrræðum sem ekki em í núgildandi lög- um. Um leið og ég fegna þvi svari sem fram kom svo langt sem það nær hlýt ég auðvitað að harma það að ráðherr- aim skuli ekki hugsa sér til hreyfings pólitískt gegn samráðherra sínum af þessu margítrekaða tilefni. Svavar Gestsson, menntamálaráðherra, tók til máls og hafði þá vöm fram að færa, að jafhréttisráð hafi ferið inn á nýjar brautir í úr- skurðum sinum og neitað að taka tillit til raka sem ráðið hefði þó áður gert. Hami kvaðst geyma sér að ræða jafnréttismálin þar til nýtt frumvarp um þau kæmu til umræðu á Alþingi. Tyllidagamál Birgir Isleifur Gunn- arsson, fV. menntamála- ráðherra, tók til máls. Hann kvað skýringar Svavars Gestssonar ein- kennilegar, ekki sízt sem þar færi fv. formaður Aiþýðubandalagsins, þingmaður þess flokks og ráðherra þess flokks, sem hefði á tyllidögum hvað eftir annað lýst því yfir að hann og flokkur hans hefði sérstaklega áhuga á jafiu'éttismálum. Síðan sagði Birgir ísleifur: „Þegar kemur að framkvæmdinni er þetta eini ráðherrann í Islands- sögunni sem hefur hlotið úrskurð í jalhréttisráði í þá átt að hann bijóti jafti- réttislögin, — ekki einu sinni, ekki tvisvar heldur þrisvar. Tvisvar sem menntamálaráðherra og einu sinni sem heilbrigð- isráðherra." TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR 44144 - 44733 TOYOTA COROLLA HB '88 Blár. 4 gíra. Ekinn 40 þús/km. Verð kr. 690 þús. TOYOTA LANDCR. II '88 Beige. 5 gíra. 3ja dyra. Toppeintak. Ekinn 16 þús/km. Verð kr. 1.570 þús. Engin skipti. TOYOTA TERCEL '86 Rauður. 5 gira. Ekinn 73 þús/km. Verð kr. 630 þús. TOYOTA HI-LUX C CAB '90 TOYOTA TERCEL '88 Tvílitur/grænn. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 28 3Ús/km. Verð kr. 850 þús. ——............... TOYOTA COROLLA '87 Rauður. 4 gíra. 5 dyra. Ekinn 36 þús/km. Verð kr. 580 þús. Ljósblár. 5 gíra. 4 dyra. Upphækkaður, 33" dekk, mælir. Diesel. Ekinn 3 þús/km. Verð kr. 1.680 þús. 44 1 44 - 44 7 33 TOYOTA NÝBÝLAVEGI 6-8, KÓPAVOGI, S.:91 44144

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.