Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐll) FIMMTUDAGUU 15, MARZ 1990 STJORIMUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) Óvenjuleg tillaga er borin undir þig í dag. Þú verður að fara vel að viðkvæmum vini. Forðastu óhófseyðslu í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) <fl% Sambönd þín koma að litlu haldi í starfinu í dag. Þú verður að beita allri þeirri lagni sem þú átt til ef þú ætlar að koma þínu fram. Hjón eru á sömu bylgju- lengd. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Láttu depurð annarra ekki trufla þig þar sem þú verður að sinna mikilvægu viðfangsefni í dag. Hugkvæmni og innsæi hjálpa þér við fullnustu verksins. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HHB I dag er stórsniðugt að skemmta sér á einhvern nýstárlegan hátt svo fremi sem alls hófs er gætt í meðferð fjár. Elskendur stilla saman strengi sfna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Depurð sækir að þér eða ætt- ingja þfnum fyrri hluta dags, en þú virðist vera á réttri leið í starf- inu. Þeir sem eru duglegir að klóra sig í gegnum alls konar úrlausnarefni heima fyrir byija á einhverju slíku verkefni núna. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) Þú kannt að eiga í erfíðleikum með að halda uppi dampinum við eitthvað sem þú ert að gera, en þér er í mun að byija á skap- andi verkefni eða taka upp nýtt ástarsamband. yi T (23. sept. - 22. október) 2*3 Þú kannt að vera einum of mik- il eyðslukló í dag, en fjármunun- um er vel varið ef þeir ganga til heimilisins. Láttu einlægnina ráða ferðinni í ástarsambandi þínu. Þér hættir til að láta yfir- borðsmennskuna stjórna gerðum þínum. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ®jjj0 Sýndu tilfinningum fjölskyldu- meðlims sérstaka tillitssemi í dag. Þú ert uppfullur af skap- andi orku og ættir að byija á einhvetju nýju verkefni. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ættir ekki að bregðast of harkalega við kuldalegri athuga- semd. Þú þarft að viðhafa ákveðna leynd til að tryggja að verkefni sem þú ert að Ijúka beri árangur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) í dag er hagstætt fyrir þíg að hitta vini þína eða taka þátt í hópstarfi. Haltu vel utan um budduna í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dh Þú nærð því sem þú ætlar þér með hægðinni einni saman. Þótt á ýmsu gangi kemur þú umtals- verðu í verk núna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sí Þú verður einrænn fyrri hluta dagsins, en depurðin vikur skjótt í glöðum hópi vina. Rómantíkin umvefur þig. AFMÆLISBARNIÐ er stórhuga og oftar en ekki búið góðum stjómunarhæfileikum. Það getur helgað sig ákveðnum málefnum og hefur innilegan áhuga á vel- ferð annars fólks. Það kann að finna sér starfsvettvang í opin- berri þjónustu og laðast oft að stofnunum sem tengjast lista- starfsemi. Því vegnar betur sem stjómanda en undirmanni. Það hefur hæfileika til ritstarfa og er andlega sinnað. Stjórnuspána á að lesa sem dagradvöl. Spúr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS J?At PAVf& TOMMI OG JENNI LJOSKA ÞÚ MÁU eÖLVA þéft UPPA AÐ PAÐGERI,. 9 — FcRDIIMAIMD . _ . j II U o* - xwNVW' \ i/. R^iR. L-=£í on/i A rAi ■/ oMAFOLK Spurðu hvenær myndin sé búin. Spurðu sjálf. Af hverju gengur röðin svona hægt? Af því að allir eru að spyrja að einhveiju. Getum við keypt bara einn miða, ef við sitjum öll i sama sætinu? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvernig á að meðhöndla lauf- litinn til að gefa bestu líkur á tveimur slögum? Suður gefur; AV á hættu., Norður ♦ G763 ♦ KDG10 + K1043 Vestur Austur ♦ Á95 ♦ K104 *109852 II V G743 ♦ 6 ♦ 9852 ♦ Á982 Suður ♦ D82 VÁD6 ♦ Á743 ♦ D65 + G7 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Utspil: hjartatía. Sagnhafi á sjö slagi á rauðu litina og þarf að skapa sér tvo á láuf. I fljðtu bragði sýnist eðli- legt að spila laufi á drottningu og svína svo tíunni síðar. Það er þó ekki alveg besta íferðin, því þá fæst aðeins einn slagur á litinn þegar austur á gosan annan. Tæknilega er best að spila laufi upp á drottningu og taka svo kónginn næst. Komi gosinn ekki, er farið heim og laufi spil- að að lOx. En í þessu tilfelli er samgangurinn of stirður til að leyfa slíkt. Dæmi: lauf upp á drottningu og ás. Vestur spilar aftur hjarta. Lauf á kónginn (segjum að gosinn detti ekki) og tígull heima á ás. Nú verður annaðhvort að taka þriðja hjartaslaginn (og opna litinn) eða hætta á að fá aldrei slaginn. Þessi vandræði má leysa með því að spila laufkóng úr borðinu í öðrum slag. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í stórveldá- slagnum í viðureign stórmeistar- anna Joel Benjamin (2.530), Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Mihai Suba (2.520), Englandi. Stöðumynd 44. Hg5+! og svartur gafst upp, því hann er mát í næsta leik eftir 44. — Bxg5, 45. Dg6+, 44. Hxh5 - Hh8 var ekki eins nákvæmt. Stórvéldaslagnum lýkur í kvöld, fimmtudagskvöld, í Faxafeni 12 og þá mætast Sovétríkin-Banda- ríkin og Norðurlöndin-England. Stóra spurningin er auðvitað sú hvort Bandaríkjamenn nái að end- urtaka afrek Fisehers frá 1972 og brjóta veldi Sovétmanna á bak aftur. A laugardaginn hefst síðan geysisterkt opið skákmót Búnað- arbanka Islands, þar sem allmarg- ir af keppendum í Stórveldaslagn- um verða með. Verður þar um að ræða langsterkasta opna mót sem haldið hefur verið hérlendis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.