Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 45
MORGU^BLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1990 45 SKOLASTARF Spurt í þaula í Grindavík Grindavík. Nemendur 7.-9. bekkja grunn- skólans í Grindavík hafa reynt með sér í spumingaleik sem haldinn hefur verið í skólanum með útsláttarfyrirkomulagi. Keppnin hófst um miðjan janúar og lauk nýlega. Til úrslita kepptu fulltrúar 9. bekkja sem keppendur úr 7. og 8. bekk. Undanúrslit fóru fram á skólatíma og var frí gefið í einni kennslustund til að allir höfðu tækifæri á að styðja sína menn. Liðin voru skipuð þremur fulltrúum sem bekkjarfélögin völdu. Pálmi Ingólfsson kennari hafði veg og vanda af keppninni og samdi spurningar ásamt Jóni Gröndal. Þeir leituðu fanga m.a. úr dagblöðum um fréttir líðandi stundar, íþróttarfréttum, landa- fræði, sögu og víðar. Úrslitakeppnin sjálf var æsi- spennandi þar sem þurfti að fram- lengja tvisvar til að fá úrslit og var svo komið undir lokin að spurn- ingar voru samdar jafnóðum þar sem undirbúningur gerði ekki ráð fyrir svo langri keppni. Svo fór að lokum að 9. M sigr- aði 9. G með 46:44 sem þýðir að spurt var yfir 100 spurninga, þar sem við sumum spurningum fékkst ekkert svar. Sigurvegararnir fengu bækur frá skólanum fyrir góða frammistöðu auk þess að fá til varðveislu farandgrip sem Ingunn Sveinsdóttir smíðakennari smíðaði. FÓ Morgunblaðið/Frímann Ólafsson Liðin sem kepptu til úrslita. Sigurvegararnir fyrir aflan: Þuríður Halldórsdóttir, Ragnar Schmidt og Guðjón Ásmundsson, og fyrir framan: Gunnar Björnsson, Atli Árnason og Tryggvi Kristjánsson. Ham og Skuggarnir Rósa Ingólfs kynnir! Sveinbjörn Beinteinsson -K* ■ . ■ . . . . r,T. r.™ . »W»fSSrc-g-« Daisy Hill Puppytarm Jóhamar The Most Reptilicus Rosebud KJALLARI KEISARANS BREYTTUR OG BETRI STAÐUR TUIMGLIÐ 500 KR. TONLEIKAR Islensk söngkona held- ur tónleika í Boston Boston. Frá Karli Blöndal, fréttaritara Morgunblaösins. TODMOBILE Tónleikar í kvöld kl. 22-01 . Miðaverð kr. 500. BB með vini sínum. kv.ikmynd, allur hennar tími fari í dýraverndunarstörf, ekki síst vegna sjónvarps- þáttar, SOS, sem hún stend- ur að og útheimtir mikla vinnu. Eru þættirnir sýndir annan hvern mánuð og fylgja þeim mikil ferðalög og undir- búningsvinna. Tónleikar og f ranskir dngar TRÍÓ FUNCIS LOCKWOOD leikur UNG íslensk sópransöngkona, Sigrún Þorgeirsdóttir, hélt fyrir skömmu fyrri tónleika sína til meistaraprófs við Boston-þáskól- ann í Bandaríkjunum. „Ég hef sungið mikið með kórum á íslandi, þar á meðal Módettukórnum í ' Hallgrímskirkju en þetta er aðeins í annað skiptið sem ég held tónleika af þessu tagi,“ sagði Sigrún eftir tónleikana. „Ég var mjög upptendr- uð síðustu dagana áður en ég átti að koma fram en þegar á sviðið var komið hvarf allt slíkt.“ Sigrún söng ljóð við lög ýmissa höfunda, eins og venja er á tónleikum sem þessum, við undirleik Söru Kohane á flygil og sembal og Kevins Freers á selló. Sigrún valdi dagskrána og söng lög eftir Heinrich Schutz, Johannes Brahms, Sigfús Einarsson, Karl 0. Runólfsson, Jórunni Viðar, Jean Sibelius, Maurice Ravel og Erik Satie. Sigrún hóf söngnám í Tónskóla Sigursveins D. Boðið verður upp á fjórréttaðan, franskan matseðil fyrir þá sem vilja. Kr. 2.400,- Frítt inn fyrir matargesti. Miðaverð á tónleikana kr. 900,- Borðapantanir í síma 11440. Kristinssonar hjá Sigrúnu Gests- dóttur og var þar í eitt áráður en hún fór í Tónlistarskólann í Reykjavík. Þar lærði hún hjá Sieg- linde Kahmann. Frá Tónlistarskól- ancclO.öum útskrifaðist Sigrún árið 1988 og var ferðinni þá heitið til Boston. Kennari Sigrúnar í Boston er prófessor Mary Davenport. „Svo undarlega vill til að hún og Siglinde sungu saman á sviði í óperusýningu Sigrún Þorgeirsdóttir, sópran- söngkona. í Ziirich í Sviss. Þessu komst ég ekki að fyrr en ég hafði verið hjá henni nokkra mánuði og þótti skrýt- in tilviljun,“ sagði Sigrún. COSPER AIAX HOTEL COSPER —Ég verð að hrista hönd þína fyrir allt ómakið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.