Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 47
MÖR&ÚNBLAÐIÐ FIMMTÚDÁGUR Í5. MARZ 1990 4? 0)0) BÍÓHÖII SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: JÁ, HÉR ER HÚN KOMIN EIN AF TOPPMYNDUM ÁRSINS 1990 GRÍN- SPENNUMYNDIN „TÁNGO OG CASH", SEM ER FRAMLEIDD AE ÞEIM EÉLÖG- UM guber-peters og leikstýrð ae hxnum ÞEKKTA LEIKSTJÓRA ANDREI KONCHALOV- SKY. STALLONE OG RUSSSEL ERU HÉR f FEIKNÁ STUÐI OG REITA AF SÉR BRANDARANA. „TANGO OG CASH" EIN AF TOPPUNUM1990! Aðalhl.: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatc- Rer, Brion James. Leikstj.: Andrei Konchalovsky. Framl.: Peter Guber — Jon Peters. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. I HEFNDARHUG ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 5,7,9,11. — Bönnuð innan 14 ára. ÞEGAR HARRY MITTi Qfil i v Sýnd kl. 5 og 9. LÆKNANEMAR JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 7og11. Bönnuð innan 16 ára. SPENNDMYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Patrick Swayzc, Liam Nelson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURIIMN TOM SELLECK AN ÍNNOCENT MAN Grindavík Námskeið um samskipti foreldra og barna Gnndavik. UNDANFARIN 6 miðvikudagskvöld hafa fóstrur, dag- mæður og starfsfólk á leikskólanum í Grindavík setið námskeið þar sem fjallað er um samskipti barna og for- eldra. Leiðbeinendur voru helm NorðQörð. Þátttakendur voru alls 21 og að sögn Kristínar Páls- dóttur, forstöðukonu leik- skólans í Grindavík voru allir ánægðir með þetta námskeið og töldu það gagnlegt. Námskeiðið, samskipti foreldra og barna, byggir á kenningum Thomasar Gor- dons og fjallar m.a. um gildi hlustunar og þess að geta þeir Hugo Þórisson og Vil- komist að samkomulagi við börn sem báðir aðilar geta sætt sig við. Bæjarsjóður Grindavíkur styrkti þetta námskeiðahald. FÓ Margs vísari að námskeiði loknu. Leiðbeinendurnir Vilhelm Norðfjörð og Hugo Þórisson fyrir fram- an. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frurnsýnir stórmyndina Myndin sem tilnefnd er til 9 Oskarsverðlauna. Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verðlaun. Besta mynd — Besta leikkona — Besti leikari Við erum stolt af því að geta boðið kvikmyndahúsgestum uppá þessa stórkostlegu gamanmynd um gömlu konuna sem vill verja sjálfstæði sitt og sættir sig ekki við þægindi sam- tímans. Þau fara á kostum í aðalhutverkum: Jessica Tandy (Cocoon, The Birds), Morgan Freeman (Brubaker), Dan Aykroyd (Ghostbusters, Dragnet). Leikstjóri. Bruce Beresford (Tender Mercies, Aria). Framl.: R. Zanuck (The Sting, Jaws, Cocoon o.fl.). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. LOSTI ★ ★★ SV.MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan14ára. BUCK FRÆNDI SýndíC-sal kl. 5,7,9 og 11. iOGIIINIINI Frumsýnir toppmyndina: Frank Leone er sex mánuði í n: því að öðlast frelsi, en fanga vörður, haldinn hefndarþorsta vill eyöileggja framtið hans. „Lock up" er aldeilis þrælgóð spennumynd sem nú gerir það gott víðs vegar um Evrópu. Sylvester Stallone og Donald Sut- herland elda hér gritt silfur saman og eru hreint stórgóðir. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Donald Sutherland, John Amos og Darlanne Fluegel. Framl.: Lawrence og Charles Gordon (Die Hard, 48 hrs.). Leikstjóri: John Flynn (Best Seller). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 16 ára. John Carpenter: „THEYUVE" ÞEIRLIFA ★ ★★ G.E.DV. Sýndkl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. HINNYJA KYNSLÓÐ Frábær frönsk spennumynd sem þú verður að sjá. Þau voru ung, þau léku sér að eldi við ástina, sakleysi og ástríður. Sýnd kl. 5,7,9,11. FULLTTUNGL r Sýnd kl. 5 og 7. FJÖLSKYLDUMÁL ★ ★★ SV.MBL. Sýnd 5,7,9,11. KVIKMYNDAKLUBBUR ISLANDS FJALLA-EYVINDUR Leikstjóri Victor Sjöström. Sýnd kl. 9og 11.15. Bíóhöllin og Bíóborgin sýna: Tango og Cash HAFIN er sýning í Bíóhöllinni og Bíóborginni á mynd- inni Tango og Cash. Leiksfjóri er Andrei Konchalovsky. Meðal aðalleikenda eru Sylvester Stallone og Kurt Russ- ell. Ray Tango og Gabríel Cash eru vaskir menn lög- reglunnar í Los Angeles. Sérgrein þeirra er baráttan við fíkniefnasalana. Perrets er hinsvegar kóngur í sínu fíkniefnaríki og aðalsölu- menn hans eru Quan og Lopez. Annar hefur vestur- borgina á sínum snærum en hinn austurhluta hennar. Tango og Cash hafa náð slíkum árangri að þeir hafa gert fíkniefni, vopn og annað upptækt fyrir 65 milljónir dala. Perret og félögum líst ekki á biikuna. Þeir eru að bíða eftir „stóru sending- unni“ og sviðsetja morð þar sem Tango og Cash neyðast til að játa á sig manndráp og lenda í fangelsi fyrir vik- ið. Perret og félagar eru með sambönd í fangelsinu og eru lögreglumennimir í stöðugri lífshættu. Bíóhöllin og Bíóborgin sýna myndina Tango og Cash um þessar mundir, með Sylvester Stallone og Kurt Russ- ell í aðalhlutverkum. Morgunblaðið/Frímann Ólafsson Fyrirlestur um sorgar- feril ekkj- unnar SÉRA Ólöf Ólafsdóttir prestur hjá félagsskapnum Skjóli í Reyjavík heldur fyrirlestur fimmtudags- kvöld á vegum félagsihs sorg og sorgarviðbrögð. Fyrirlestur Ólafar nefnist sorgarferill ekkjunnar og verður hann fluttur í Safnað- arheimili Akureyrarkirkju og hefst hann kl. 20.30 fimmtu- dagskvöld. Allir eru vel- komnir á fyrirlesturinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.