Alþýðublaðið - 26.10.1932, Page 4

Alþýðublaðið - 26.10.1932, Page 4
4 VÐÖHL-A ÐIÐ við, er þeir borða rófur m:at- middar á vanaLegan hátt. Með þessu lagi halda þær líka holl- ustuefnum sínum að fullu. Þá er sjálfsagt að nota giilrœíur meðfram á sa'ma hátt og gul- rófuT og enda fleiri vegu, og verður vitaniega hægt að nota með ánægju þeim mun rneira af rótarávöxtum, því fjölbneyttari sem þeir em. Gulrætur taka gul- rófum eindregið fram að holluistu, þó að rófurnar séu ágætar. Þá má nota spínatjafning með kjöti og fiski ásamt hinu fyrtalda og gerir alt þetta hið eðlilegasta að mínka sjálfan kjöt- eða fisk- skamtinn. Mest miunar þó urn höf- líQkálst'egundmiw í því sambandi frá byrjun engjasláttar og til ára- móta. Er þá enn ótaliið það, siein mest munar um yfir sumtartímt- ann og fram á haust, en það er salaj'iið,. Salat, ósoðið grænmeti1 af sérstökum tegundum, þykir nú orðfið sjálfmgðj/r réttur í hverri eirmstu a&almáltíið í Frakklandi, Bandiaríikjunu'm og öðmm lönd- urn, sem teljast skara fram úr f snjöllu mataræði. Salat með súrri mijólk, súru skyri, súrum áfum éð(a súmm rjóma — með sykii eða án —: ætti að vera fynsti réttur — og hann stór —ij hveni einustu hádiegismáltíð flestre mianuia hérlendis frá Jónismiessu til veturnótta eða því sem næst. Þá ætti mharbaragvautur að eiga sér heiðurssæti í íslenzkum. há- degismat, en rabarbaramauk með isteik og ofan á brctuð i íniðdegis- kaffi eðia kvöldmat. Ágætt er líika að hafa karm ofan á brauð, er, hann er nokkuHS konar salatjurt. Hmdkur eru líika skemtilegar í kvöldmat. Af því, sem nú hefir verið talið upp, má sjá í vetfangi, að garð- matur muni Ifkiegur til að leggja undir sig mikið rúm í íslenzku matanæði á næstu ár,um. Það rúm verður betur skipað en nú er. Það eru engin neyðíarkjör, sem krepp- an býður upp á að því leyti. ísl. Síokk m úr ííkkisíanni; labbaði heim. 10. þ. m. bar það við í borginni Triest í ítalíu, að vinuukona ein þar fann húsmóður sína dauða í rúminu, þegar hún kom með morgunkaffið til .hennar. KalLaði hún þegar í lækni, sem þó ekki sagðist vita, hvort konan væri dauð, og lét fara með hana í spítala. Þegar þangað kom sagði læknír, sem skoðaði hann, að hún væri dáin, en annar læknir, sem kom að í því, sagði að það væri ekki viist að hún væri það. Var þá ákveðið að setja vörð við líkið í tvo sólárhringa, og var álitið að ef ekki sæist lífsmark með því þann tíma, mundi konan Vera lát- in. Þegar þessir tveir sólarhring- nr voru Jiðnir, var konan lögð í kistu, og átti aö grafa hana samj- dægurs, því í Suð,urlöndum er sið,ur að grafa dána menn eins fljótt og auðið er, en það er siðúr að hafa kisturnar opnar þangað til þær eru látnar ofan í jörðr ina. En klukkustundu áður en jarðarförin átti að fara fram rakn- aði konan við, stökk upp úr kist- unni og labbaði heim. Fyrir þá, sem kynni að þykja ótrúlegt að hún hafi sjálf gengið heim, má geta, að í ítalíu er fólk grafið í daglegum fötum sínum, en ekki x sérstökum líkfötum. Oin dafginn og veggÍBME ÍÞAKA og „1930“ í kvöld. Emb- ættisnxannakosnmg. Jóhann Þorkelssion segir ferðasögu. Verkakvennafélagið „Framsókn" kaus á fúndi sínum í gærkVeldi fulltrúa á sambandsþingið og í fulltrúaráðið. Kosnar vom: Jón- ína Jónatansdóttir, Jóhanna Egils- dóttir, Sigríður ólafsdóttir, Svafa Jónsdóttir, Steinunn Þór.arinsdótt- ir og Guðrún Ingvarsdótíir. — Kommúnistar gerðu tilraun til að láta bera á sér á fúndinum og gerðú uppástungur, en ekki var fylgi þeirra í félaginu meira en svo, að kommúnistar fengu að eins 9 atkvæði. í annan stað stungu þeir einnig upp á konium, sem ekki eru kommúnistar, en ekki hafði það heldur nein ábrif. Jafnaðarmannafélag íslands heldur /und 1 kvöld kl .8V2 í aiþýðuhúsinu Iðnó, uppi. Verða þá kosnir íulltrúar á saxnbands- þing og í fulltrúaróð, skilað nefndaráliti um efnáð: Hvernig vilja jafnaðarmenn byggja sveit- irnar, rætt um næsta sambands- þing og um starfsemi Jafnaðar- mánnafélagsins í vetur. — Þesis er vænst, að félagsmenn fjöl- menni. Ógildir seðlar við alþingiskosningunia urðu 34 (ekki 43, eins og misprentaðist í gær). r Prestskosningin til Grundarþinga (Saurbæjar) í Eyjafirði fór þannig: Af 600 kjós- endum greiddu 399 atkvæði og var kjörfundur því lögmætur. Benjamin Kristjánsson, áður prestur vestan hafs, var kosiinn með 229 atkvæðum. Gunnar Jó- hannesson frá Fagradal á FjölLum fé-kk 165 atkvæði. 3 seðlar voru auðir og 2 ógildir. Talning at- kvæðanna fór fram í gær. Til markaeiganda. . Þeir markaeigendur í Ryík, sem ætla að korna mörkum sínuxxx í markaskrá þá, sem prentuð verð- ur í vetur, eru ánxintir um að koraa þeixn til Sigurgísla Guðna- sonar fyrir 30. þ . m., því þá, verður markasöfnun iokið. Aðalfundur Esperantofélagsins í Reykjavík verður haldinn kl. 9 anniað kvöld í Hotel Skjald- breið. Leyndardómar Reykjavíkur. Önnur bók (Dularfulla flugvél- in) er komin út fyrir nokkru. Þessi partur er 104 bls., og spenn- andi feins og það, siem áður var komið'. X. Jón Ólafsson góður við togar- ana. Gamall sjómaður sagði um dag- inn: Góður er Jón Ólafsson við togarana. Hér í gamla daga, áð- ur en vökulögin komu, fengurn við að hvíla okkur eftir 6—7 daga vöku. En nú fá togararnir hans hvíld, þegar peir eru búnir að vera úti 6 eðia 7 daga.“ Silfuxbrúðkaup eiga í dag frú Agnes Theódórs- dóttir og Þorsteinn Þorkelsson, Grettisgötu 44. Skógræktarfélag íslands hafði fyrir mörgiun mánuðum boðað aðalfund sinn fyrsta vetrardag, og vissi þá enginn að þingkosningar myndu verða þenn- an dag. En vegna kosninganna fór svo, að fáir sóttu fundínn, og var honum frestað-. Innfiutningurinn. rnnflutninguj í septembenmán- uði var fýrdr 3 507 154 kr., þar af til Reykjavílkur fyrir 2 416576 kr. (Tilkynning fjárinálaráðuneyt- isins til Fl3.) Ósiður bílstjóra. f lögreglusamþyktinni er bann- að að gefa hljóðmerki frá bif- reið, sem stendur á götunni, en æðj oft muxi það ákvæði brotið og mun ekki koma að sök. En leiðinr legt er að til skuli vera bifreiðar- stjórar, sem um miðja nótt vekja upp fólk með margendurteknum hljóðmerkjum, ef þeir, sem þeir eiga að sækja og sem oft virðast vera ölvaðir menn, sem venjulega eru seinir á sér, láta bíða eitthvað eftir sér. Það er hart, að þegar einhver næturdrattari fullur eða ófullur nennir ekki að ganga heirn tii sín, en símar eftir bifreið:, þá skuli þurfa hans vegna að vekja fólkið í nálægum húsum með bílagauli. Vérziunarmannafélagið Merkúr heldur skemtifund annað kvöld að kaffihúsinu „Vífli". Er þetta fyrsti skemtifundur „Merkurs“ á vetrinum ,og má búast við, að félagsmenn fjölmenni' — ekki sízt þar, sem hér verður um góða og ódýra skemtun að ræða. — Til skemtunar verður einsöngur, upplestur og að lokum danz. — Ættu meðlimir „Merkurs“ að at- Varist áð láta reiðhjól standai í slæmri geymslu. Látið oltknr annast geymslu á reiðhjólum yðar. Geymd í miðstöðvarhita. Reiðhjólaverkstæðið „Baldur“, Laugavegi 28. Reiðhjól tekin til geymsla. — „Örninn", sími 1161 Laugavegi 8 og Laugavegi 20 Enskra, þýzkra ojj dðnskra keunip Stefón BjaFman, — Aðalstræti 11. simi 657* huga auglýsingu hér í blaðimsk um þenna fund. Verzlunarmd&ar. íslénzka? skáldsögur á sænsku. Nýlega eru konxnar út á sænskw íslenzkar skáldsögur eftir þessa höfunda: Gest Pálsson, Einar H. Kvaran, Guðmund Gíslason Haga- lín (tvær), Guðmund Friðjónsson og Þorgils gjalLanda. — S. 1. vetur korn sænsk þýðing á sögt* eftir Guðmund Hagalín í tima- riti féiagsins „Norden“. HvaO er ad fréttaf Nœiuiiaiknjr er í nótt Bragi Öl- afsson, Ljósvaliagötu 10, uþpi, simi 2274. Úiwrpiö í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,05: Erindi: Áfeng- ið, og heinxilið (Guðrún Lárusr dóttir). Kl. 19,30:: Veðurfregnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi:: Frá Vestur-íslendingmn, III (séra Benjamín Kristjánsson). Kl. 21: Söngleikur (Puccini). Sljjsavífmujélag íslands. Kvennadeildin í Hiafnarfirði held- iur fund í kvöld kl. 8i/2 í Hótei Björninn. ísfisksahci. „Garð!ar“ sieidi afla sinn í Þýzkalandi í fyrra dag fyrir 21 800 nxörk og „Þórólfur“ sarna dag fyrir 18 817 mörk. Ágæt sala. MUliferfkíakipin. „Gullfoss" og „Dettifoss“ fara utan í kvöld. Koktskipiði „Evaf‘ kom hingað X gærkveldi til Kolasölunnar. Það var áður búið að koma til Hafn- arfjarðar. Siúlmn Dröfn nr. 55 hefir nú breytt fundaritíma sínunx þannig, að framvegis beldur hún fundi hál f s m ána ðarlega, annanbvo rn fimtudag, kl. 8i/2 að kvöldi, í Templarahúsinu við VonarstrætL Þar sem breyting þessi er g-erð samkvæmt ósk flölda meðilima, væntir stúkan þess, að fá betri fundarsókn með þessu nýja fyr- irkomulagi.. Næsti fundur er ann- áð kvöld. Sjómammsf'ofan. Samkonia í kvöld kl. 81/2 í Varðíarhúsinu. —- Allir veikomnir. Vedriið. Útlit hér urn slóðir: Austankaldi. Bjartviðrá. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. A1 þýðuprentsmið|ain.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.