Alþýðublaðið - 27.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1932, Blaðsíða 1
m®&m m *f §3trf*mBakaam& 1932. Fimtudaginn 27. október. 255. tölubíað. »1 Mí- l«-i • I* UU lllllliiijlllillllilllllllljjjlilillllljlll 6-A:: ARSSKEMTUN Sjómannafélags Reykíavikui1 verður endurtekin í alþýðuhúsinu Iðnó laugardaginn 29. október kl. 9 eftir hádegi. Tll skcmtnnar verðssrs 1. Minni félagsins: Sigurjón Á. Ölafsscn. 2. íslenzk þjóðlög: Útvarpstríóið. 3. Ný og valin íslenzk lög: Erling Óia:;son, Hnsið verdnr opnað kl. 8,30. ' 4. Nýjar gamanvísur: R. Richter. 5. íslenzk Iög: Erling Ólafsson. x6. DANZ. Hin ágæta hljómsveit Aage Lorange spilar allan tímann * Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjómannafélagsins, Hafnarstræti 18 uppi, á morgun (föstudag) kl. 1 — 7 og á laugardaginn 4 — 7, enn- fremur í Iðnó á laugardaginn frá kJ. 1 — 8. Húsinu verður lokað stund- víslega kl. 11 % SKEMTINEFNDIN. DllÉFMIIflllilH er aniiað kvöld (föstudag) kl. 8 i Iðnó. Dagsskrá: ~~ ¦ , i 1. Félagsmál. i ¦. • 2. Umræður um bæjarekstur togara. (Sigurjón A. .Olafsson málshefjandi). 3. Atvinnumál. STJÓRNIN Sianl 807. oL Sfmi 807. AOelfondar ¦R verður haldiim mánudaginn 31. okíóber klukkan 8 72 e. h. í R.-húsinu uppi. DAGSKRA: Aðalfundarstörf. Fastlega skorað á alla félagsmenn að mæta. Stjórnin. SJppskÍpun á ensknin og péiskum kolum stendur yfir alla þessa viku. Sömu tegundir og ég hefi áður haft og jreynst bæjarins beztu kol. — Kaupið meðan á uppskipun stendur og kolin eruþurr. fiolaverzlnn G, Kristjánssonar. Ath. Kolaafgreiðslan næst við Sænska íshúsið. M bik, JUríMssíefnan, eftir Ingvar Sigurðsson, fæst í bókaverzlunum. BEZTU KOLDf fáið þið í kolaverzlun Ölafs Benediktssonar. —r-— Sími 1845. —------

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.