Alþýðublaðið - 27.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.10.1932, Blaðsíða 3
MJSYÐUKíAÐIÐ 3 40 stunda vinnuvika. Genf í siept. UfP.-FB. Tillögum um að koma á 40 klukkustunda vimiuviku í iðn- g*einunum vex mjög ört fylgi um allan heim, samkvæmt skýrslum, er nýlega haia veiið birtar. Italska rckisstjórnán hefir farið fnarn á I>a‘ð við A lþ j ó ðaver kamálask if 7 stofuna, aö hún taki til íhugunar að leggja meðmæli um styttri vimiuviku fyrir alheimsviiðBkifta1- ráðstefnuna, er haldin verður í vetur.. Tillagia pessi hefir fengið mikinn byr víða um lönd. Þetta er tekið fram í sambandi við auk- ið fylgi tillögunnar um 40 klst. vinnuviku: RíMsistjórnir í 14 löndum greiddu atkvæði með pví á al- þ j ó ðav e rk am ál a r á ð ste i n u n ni i apfíl s .1., að athugaftjr færi fram um pað, hvort unt væri að koma á 40 klst. vinnuviku. Voru pað ríMsstjórnir í pessmn löndum: AusturríM, Chile, TékkóslóvaMu, Danmörku, Frakklandi, Þýzka- landi, Grikklandi, ttaliu, Mexíkö, Persíu, Póllándi, Rúmeníu, Spáni og Uruguay. 40 klst. vinnuvikan hefir mikið fylgi í ítalíu, eins og glögt kem- ‘uir í ljós í bréfi de Micheles til Alp j ó ðn-verkamalaskrif st of unnar. Landssamband ítalskra atvinnu- rekenda í ítalíu hefir greitt at- kvæði með íhugun tillögunnar og hvatt til alpjóðasamvinnu í mál- inu. * Ýmsir atvinnurekendur í Bret- landi, Belgíu, Frakklandi, Tékkó- slóvakíu, Atisturríki og Bandaríkj- unum hafa tjáð sig hlynta styttri vinnuviku. Bifreiðafélögin Ford, Mínerva, Fiat og CitXiOien hafa tjáð sig hlynt fækkun vinnustunda- fjöldans. Standard Oil Co. áform- ar stytting vinnutímans í 40 klst. á viku. Thomas E. Campbell, s-em er forseti nefndar, er hefir til í- hugunar kjör starfsmanna rikis- ins í Bandaríkjunum, hefir lýst yfír pví, að 30 klst. \dnnuvika væri nægilega löhg. Hoover for- seti befir tjáð sig hlyntan pvi, aö verkamenn og atvrnmurekendur komi sér saman ú:m styttxi vinnu- tí|ma. í bráðabirgðalögum í Bandaríkjunum, vegna kreppunn- ar, mn vinnu, sem er styrkt fjár- hagslega af ríMnu, er hámark vinnustundafjöldains 30 klsf. á viku og lágmarksslaun ákveðin. Allir starfsmenn rikisins verða að vera mánuið í aulialeyfi, án launa. Samkvæmt boðskap, sem út var gefínn í Þýzkalandi 5. júní, er stjórninni heimilt áð fækfca vinnu- stundafjöldanum niður í 40 klst. á viku. í ýmsum öðxum löndum hafa verið bornar fram tillögur, lagafrumvör)) eða gerðar ráð- stafanir, sem fara í söniu átt. — Af pessu ier áugljóst, að stytting vinnuvikunnar verður eitt peirra stórmálá, sem alheimiSviðlsMfta- málaráðstefnan fær tíl meðferð- ar. Atvinna og kanggjald iii. fiips og við mátti búast hefíir ís- leíHzkur verkalýður ekki farið á nhs við bölvun pá, sem kreppan ursakar í heiminum. Hér í höf- uðstaðnum er að verða neyð á aieðal verkalýðsins. Atvinnuleysið ér ógurlegt og til mun pað hér i hænum, að fólk líði pjáningar vegna hungurs. íhaldsmeiri- lílutinn, sem bænum hefir stjóm- áð á undanförnum ámm, hefir gengið svo frá fjármálum hans, að vafasamt er hvort hægt verður að forða fólki frá hungursneyð. Én kenning Mraldsins, sem sóað hefir fjáfmunum bæjar og ein- staklinga í óstjórn og vitleysu, er sú, að kaupgjaldið, sem verka- iýðurinn hefir, sé alt að drepa; pað sé pað, sem sé að sliga at- vinnuvegina. Og nú hrópa pessir menn, sem flestir lifa á launuta 4—10-földum og paðau af meira móts við ykkur verkamenn, til ykkar verkamanna, aö pið vefðið að lækka lattnin ykkar ef pið viljið ekki drepast úr hungri. Verkamenn, lítið nú hver í ykkar barm. Hafið pið haft svo rniklar tekjur á undanfömum árumi, að ykkur sé fært að lækka pær? JBg er viss urn að hver einn ein- asti ykkar svarar pessari. spum- ingu neitandi. Enda er pað stað- œynd, að pað eru eigi laun verka- fólksins, sem eru að sliga atvinnu- vegina, Orsakimar em aðrar og koma annars staðar frá. Þær or- sakir exu svo nærri hjartarótum í- haldsins og yfirráðastéttarinnar, að pað getur eigi nefnt pær nema koma -við kaun pess óiremdar- ástands, sem nú rífcir í atvinhu- lífi pjóðarinnar, pess ástands, sem íhaldið heldur dauðahaldi í og sem pví hefir teMst að fleka alt of marga af ykkur, verkamenn, og sérstaklega verzlunarstéttinni til fylgis við. Það hefir verið sagt um Reykja- vík, að hún stæði 0g félli með togaraútgerðinni. Þvi miður er taikið satt í pessu, og pví hörmiur legri er pessi staðreynd fyrir verkalýð bæjarins pegar pess er gætt, að hann getur enga hlut- deild átt í að pessi atvinnuvegur sé rekinn af skynsemi og for- sjálni. Flest togarafélög hér eru hlute- félög eða einkaeign, Á peim hanga hálaunuð snikjudýr, sem ekkert vinna að velgengni útgerö- arinnar, en sem kalla sig atviúnu- rekendur, framkvæmdarstjóra og öðmrn slikum fínum nöfnum. Að- alstarf pessara manna er að hirða laun á við fjölda verkamanna i Ariðaidl íilkynning. Við erum byrjaðir að framleiða aftur okkar landsþektu svörtu inniskó með krómleðurbotnunum, og kostar parið aðeins kr. 2,75 í kvenstærðum. Fást einnig i ýmsum öðrum regnbogan slitum! Við tökum einnig að okkur að setja nýja botna undir gamla skó af pessari gerð. fi pnrrn veðri er ekkert betra en sterkir og góðir strigaskór. Við seljum út mörg þúsund pör í stærðum 20 — 25 fyrir 1,25 paiið, 26 — 29 fyr- ir 1,50 parið, 30—35 fyrir 1,75 parið og 40—46 fyrir 2,50 parið. Þvi ekki að nota sér svona tilboð? fi votviðri er mest keypt og notað af gúmmískötaui. Kvengúmmístígvél, fyrirtakstegund (glansstigvéi), seljum við fyrir aðeins 8,50 parið. Verfcamannaskór, ágætistegund (nokkrir tugir para eftir), fyrir 8,50 parið. Svona tilboð kemur ekki i bráðina aftur. fislenzkir leifcfimisskór, úr [íslenzku leðri með krómleðurbotnum, flestar stærðir, iyrir að eins 1,95. Fyrir 95 anra seljum við kvenútiskó úr leðri með leðHrsóIum. (Að vísu ekki nýjasta tízka, en- verður samt að teljast ódýrt.) ■Eitthvað fyrir alla. Eirifcur Léifsson. Sfcóverzlnn, Langavegi 25. og draga ágóðann út úr fyrirtækj- unum pegar vel gengur, en láta töpin skella á bönkum og ein- staklingum, sérstaklega vehka- lýðnum, pegar illa gengur. Þess- um herriim hefir eigi hugkvæmst að lækka laun sln, pótt flestir peirra gætu lifað á 1/5 peirra betra lífi heldur en nokkur verka- maður hefíx nokkurn tíma lifað hér á , landi. (Frh.) Jens Pálsson. ____________ . / ■ Om daginn og vegiam St. DRÖFN nr. 55. Fundur í kvöld kl. 81/2. Kosning embættisman.lna o. fl. Æi T. Verklýðsflokkurinn brezkl. Henderson hefir nú látið af for- mannsstörfum í flokknuta, en Lansbury tekið viÖ. Nf barnabók. Ot eru komin „Þrjú æfintýri“ eftir María Fromme, í islenzkri pýðingu eftir Vilborgu Auðun/s- dóttur. Þetta er lítil og lagleg bók, með eitthvað tuttugu mynd- um. Er petta fyrsta hefti af barnabókaflokM, sem heitir „Sum- ár og regn í Bamalandi“. Virðist pað nafn dálítið óíslenzkulegt. Hefði ekki „Skin og skúr“ vefið betra ? Fyrirspurn. Getur Alpýðublaðið frætt mig og aðra lesendur sína um, af hvaða ástæðum lögregluréttar- rannsóknin yfir skipstjóra og skipverjum af „Skúla fógeta“, fyrir gmn um landhelgisbrot, fór fram fyrir lokuðum dyrum. Af pví réttarrannsóknir pessar haifa ávalt og alls staðar farið fram opinbertega, langar mig og aðra að vita, hvort öll pessi heimug- leghedt voru sprottin af pví, að alpingismaður er eigandi togar- ans, og eingöngu sonur hans fékk að vera par inni, en efcki við hindr, sem óskuðum eftir pví. Eínn, sem ekki fékk að>gmg, „Dagsbrún” heldur fund annað kvöld kl. 8 í alpýðuhúsinu Iðnó. Sigurjón Á. Ölafsson hefur umræður um bæj- arrekstur togara. Enn fremur verður rætt um atvinnuleysið. — Þess er vænst, að íélagsmemi fjölmenni. Hafnfirðingar! Námskeið í MulliersæfingunT eða 5-mínútna hústeikfimi peirri, er kend er við J. P. Muller, sem margir hafa iðkað hér á landi, ætlar Gísli Sigurðsson! að halda,. og hefst námskeiðið 1. nóv. n. k. Þessar æfingar eru við hæfi allra,. eru nauðsyntegar öllum, eldri jafnt sem yngri, konum jafnit sem körlum. Þær enu nauðsynilegar peim, er hæga vinnu stunda, og einnig peita, er erfiða vinnu stunda. Öllum undanteknmgar- laust veita pær hollustu, aufca hreinlæti og hreysti, veita lífs- gleði og veMíðan. — Vonandi sýna Hafnfirðingar, að peir sfcilji

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.