Morgunblaðið - 22.03.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.03.1990, Blaðsíða 10
io MORGUNBLAÐIÖ FIMMTUDAGÚR 22/MARZ 1990 Hverafold - einbýli Glæsilegt og vel staðsett 161 fm timburhús á einni hæð ásamt 34 fm bílskúr. Frá 27 fm sólstofu er mikið út- sýni og umhverfis húsið er góð lóð. Ákv. sala. Verð 14,5 millj. 28444 HÚSEtGMR VELTUSUNDI 1 O |D SÍMI 28444 OL Daníel Árnason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. II IIlJSVitXClJR BORGARTÚNI29. 2. HÆÐ. ** 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Suðurhl. - Kóp. Ca 285 fm stórglæsil. nýtt einbhús m/bílsk. Allar innr. mjög stílhreinar og vandaðar. Arinn í stofu. Stórar suðursval- ir og verönd. Séríb. á jarðh. Ákv. sala. Einb. - Vesturborgin Ca 290 fm glæsil. einb. á besta útsýnis- stað í vesturborginni. Lítil aukaíb. er í húsinu. Falleg ræktuð lóð. Bílsk. Kringlan Gullfalleg 3ja herb. rúmg. íb. Massíft parket. Flísar. Sérhannað- ar innr. Tvennar svalir. Gott út- sýni. Sameign sérl. góð. Áhv. ca 3,2 millj. veðd. o.fl. Mávahlíð - laus Ca 75 fm brúttó nýendurg. glæsil. risíb. Parket. Hvít, stílhr. eldhinnr. íb. er sem ný. Verð 5,5 millj. Miðborgin Nýl. standsett íb. 80 fm nettó á 2. hæð. Áhv. 3,8 millj. veðd. o.fl. Hátt brunabmat. Einb. - Stigahl. - laust Ca 329 fm vandað einb. m. innb. bílsk., vel staðs. í Stigahlíð. Fal- legur garður. Verð 17,8 millj. Hátún - ákv. sala 64 fm nettó falleg kjíb. í tvíb. Sér- hiti. Nýl. eldhúsinnr. Áhv. 2,5 millj. veðdeild o.fl. Verð 4,5 millj. Útb. 2 millj. Einb. - Þingholtum Rúmg. einb. sem skiptist í kj., tvær hæð- ir og ris. Hentar vel fyrir aðila sem leitar eftir íb. og vinnuaðstöðu. Einb. - Ljósamýri - Gb. Ca 240 fm stórgl. nýtt einb. með bílsk Arinn í stofu. Sólstofa. Teikn. á skrifst. Parh. - Brekkutún - Kóp. Ca 220 fm parh. með bílsk. 4-5 svefn herb. Parket. Góðar innr. Sér 2ja herb íb. í kj. Endaraðh. - Unufelli Vandað endaraðhús sem skiptist í hæí og kj. ásamt bílsk. 5 svefnherb. o.fl. Arinr í stofu. Raðh. - Engjaseli Ca 200 fm gott raðhús við Engjasel meí bílgeymslu. Skipti á minni eign mögul. Sérh. - Austurbrún Falleg neðri sérhæð m/bílsk. í fjórb. Laus fljótl. Verð 8,9 millj. Lóð - Seltjnesi Höfum góöa einbhúsalóð við Bollagarða fyrir tvílyft hús. Verð 1,9 millj. 4ra-5 herb. Vesturborgin - nýtt Grettisgata 62 fm nettó góð ósamþ. kjíb. Sérhiti. Snyrtil. og vel umgengin íb. Áhv. lífeyr- issj. ríkisstarfsmanna ca 700 þús. Verð 3,3 millj. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupanda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum með nýj- um húsnlánum og öörum lánum. Mikil eftirspurn. Óðinsgata - 2ja-3ja 65 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í tvíb. Parket. Áhv. 1,5 millj. veðdeild o.fl. V. 4,2 m. Suðurgata - nýtt 71 fm nettó 2ja-3ja herb. lúxusíb. á 2. hæðN. Vestursv. Bílgeymsla. Áhv. veðd. o.fl. 2 millj. Verð 8,5 millj. Vorum að fá í fjórbhúsi við Smyrilsveg í Reykjavík tvær 3ja herb. og tvær 4ra herb. íb. Byggmeistari Haraldur Sumar- liðason. Selsttilb. u. trév., fullb. að utan. Hringbraut - Hf. 130 fm nettó falleg efri hæð og ris ásamt bílsk. í þríbhúsi. Verð 8,2 mijlj. Sigtún - m. sérinng. Björt og falleg jarðh./kjíb. Sérhiti. Góður garður í rækt. Áhv. veðd. o.fl. 3,1 millj. Verð 5,5 millj. Bergþórugata Ca 120 fm brúttó smekkl. endurn. hæð og ris í steinh. Skiptist í 2 stofur, 3 svefnh. o.fl. Hátt brunabmat. Verð 6,0 millj. Kleppsvegur - 3ja-4ra Ca 94 fm björt og falleg íb. á 2. hæð. Stór- ar suðursv. Stór tvískipt stofa. Hentar vel til húsbrviðskipta. Hátt brunabmat. 3ja herb. Hagamelur Ca 81 fm nettó falleg íb. á 1. hæó í nýl., vönduðu sambýli (byggt ’77). Parket. Vestursv. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Skógarás - 2ja-3ja 66 fm nettó falleg íb. á 1. hæö (jarðh.) í litlu sambýli. Þvottaherb. innan íb. Vest- urverönd. Áhv. 2,0 millj. veðdeild. Verð 4,7 millj. Auðbrekka - Kóp. 50 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Ný, vönd- uð eldhinnr. Parket. Suðursvalir. Áhv. 1,7 millj. veðdeild. Verð 4,4 millj. Lokastígur - 2ja-3ja 60 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í þríb. Áhv. ca 700 þús. veðdeild o.fl. Barmahlíð 52 fm nettó falleg kjíb. í þríb. Ný eld- húsinnr. Sérhiti. Verð 4 millj. Grettisgata - 2ja-3ja 70 fm nettó falleg kjíb. Sérhiti. V. 3,8 m. Ránargata - laus 46 fm nettó góð ósamþ. kjíb. Ný eld- húsinnr. Nýtt rafmagn. Verð 2,5 millj. Lindargata - laus 47 fm nettó nýuppgerð falleg kjíb. í fjórb. Sérinng. Sérhiti. Verð 3,2 millj. Dalsel - ákv. sala 53 fm nettó góð kjíb. Áhv. veðdeild o.fl. 1 millj. Verð 3,6 millj. Óðinsg. - sérbýli Gott steinhús með sérinng. Sérhiti. Hátt brunabótamat. Verð 2,5 millj. Þverholt - nýtt lán 50 fm ný risíb. Afh. tilb. u. trév. og máln. Verð 4,6 millj. Áhv. veðd. 2,7 milij. Útb. 1,9 millj. FmnbogiKristjinsson.GuðmundurBjöniStemþórsson.KristiiiPéturscL, 48H Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. i n 00 co vÓ co Metsölublaó á hverjum degi! rai! a\ ©29455 VOGAR Mjög gott ca 230 fm einb. Tvær hæðir og kj. auk 35 fm bflsk. Húsið er í góðu standi. Góður garður. Ákv. sala. BOLLAGARÐAR Ca 215 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bflsk. Á neðri hæð er eldh. og 2 herb. Uppi stofur og 2 herb. Sjón- varpsloft yfir. Verð 12,5 millj. LOGAFOLD Fallegt endaraðh. á tveimur hæðum ca 215 fm með innb. bflsk. Húsiið er næst- um fullb. Ákv. sala. KÁRSNESBRAUT Ca 111 fm góð efri sérh. í þríb. Tvenn- ar svalir. Parket. Góður bílsk. V. 7,2 m. BLÖNDUBAKKI Góð 4ra herb. íb. ca 113 fm á 2. hæð. 3 herb. í sérsvefnálmu. Auka- herb. í kj. Verð 6,5 millj. VALSHÓLAR Mjög góð ca 115 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Parket. Bílskúrsr. HÁALEITISBRAUT Góð 4ra herb. íb. ca 100 fm á 4. hæð. Bílskr. Bein sala eða skipti á stærri eign t.d. raðh. eða hæð í Háa- leiti, Gerðum eða Vogum. KÓNGSBAKKI Ca 85 fm'3ja herb. íb. á 2. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Stór stofa. Verð 5,4 millj. LOGAFOLD Glæsil. ca 100 fm tb. á 1. hæð. 2 góð herb. Mjög vand- aðar innr. Parket. BiTskýli fylg- ir. Verð 7,7-7,8 mlllj. FURUGRUND Góð 70 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Góðar innr. Áhv. 1,8 millj. við veðd. VESTURBERG Ca 80 fm íb. á efstu haeð. Góðar innr. Parket. Verð 4,9 millj. Áhv. veðd. 900 þús. ÁLFTAHÓLAR Mjög góð 60 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Laus fljótl. Verð 4,4 millj. GRÆNAHLÍÐ Góö ca 35 fm einstaklingsíb. Verð 3,2 millj. Áhv. veðd. ca 900 þús. BLÖNDUBAKKI Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Fata- herb. innaf hjónaherb. Geymsla í (b. Verð 6,3 millj. Áhv. langtlán 2,0 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Snoturt, lítið einb. ca 60 fm. Samþ. teikn. af viðbygg. og bílsk. fylgja. Verð 6,2 millj. LEIÐHAMRAR Parh. á einni hæð m/innb. bílsk. (b. er ca 112 fm og bílsk. 22 fm. Afh. fokh., pússað að utan. Verð 6,3 millj. FANNAFOLD Ca 110 fm einb. á einni hæð frá Húsasmiðjunni. Fallegur garður. Gott útsýni. JÖRVABAKKI Ca 93 fm endaíb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Verð 6,3 millj. ENGJASEL Ca 110 fm íb. á 1. hæð. Góðar innr. Bílskýli fyrir 2 fylgir. Verð 6,7 millj. ORRAHÓLAR Falleg ca 91 fm íb. á 3. hæð ásamt 27 fm bflsk. Nýuppg. íb. Þvottaherb. í íb. Verð 6,9 millj. Áhv. veðd. 2,9 millj. FISKAKVÍSL Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt risi sem má nýta til ýmsra hluta. Park- et. Verð 5,5 millj. Áhv. veðd. 1,9 millj. ÁSTÚN Falleg 60 fm íb. á 1. hæð. Parket. Verð 5,0 millj. Áhv. veðd. 1,3mlllj. HVASSALEITI Ca 71 fm íb. í kj. Þvottah. í íb. Rúmg. íb. Laus nú þegar. Verð 4,7 millj. JÖKLAFOLD Glæsil. 3ja herb. ca 84 fm íb. á 2. hæð. Beykiparket. Þvottah. í íb. Bílsk. fokh. Verð 7,5 millj. Áhv. veðdeild ca 3,0 millj. ÖLDUGATA Glæsil. ca 115 fm íb. Öll nýstand- sett. Parket á gólfum. Nýtt bað og eldh. Stórar stofur. Mögul. á 3 svefn- herb. Ákv. sala. DVERGHAMRAR Nýl. ca 164 fm parh. á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Skemmtil. hús. Verð 11,6 millj. Áhv. langtlán 3,0 millj. Bolungarvík: Flokkar huga að sam- eiginlegu framboði Bolungarvík. ALMENNUR fundur um sam- starf í bæjarmálum Bolungarvík- ur á næsta kjörtímabili var hald- inn í gærkvöldi, 20. mars. Hér er um að ræða undirbúning að sameiginlegu frainboði Alþýðu- bandalagsins, Framsóknar og óháðra borgara. Allir þessir flokkar buðu fram sérstaka lista í síðustu kosningum og fékk Alþýðubandalagið 2 menn kjörna, óháðir einn en framsóknar- menn engan. Fyrir fundinum lágu drög að málefnagrundvelli þessara hópa og kaus fundurinn stefnu- skrárnefnd og uppstillingarnefnd. Tungubakki: 205 fm raðhús m/innb. bílsk. Laus strax. Bjargartangi — Mos. Glæsil. ca. 310 fm tvíl. einbhús. Sér íb. í kj. og sólbaðsstofa í fullum rekstri. Stórglæsil. útsýni. Afar vönduð eign. Aðaltún — Mosbæ. 190 fm raðhús rúml. tilb. u. trév. (íbhæft) 33 fm bílsk. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Vogatunga: 252 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 4 svefn- herb. Rúmg. stofur. Hringbraut: Fallegt 150 fm timb- urparhús ásamt 40 fm bílsk. Saml. stof- ur, 3-4 svefnherb. Laust fljótl. Tjaldanes: 380 fm glæsil. nýl. tvílyft einbhús. 5 svefnherb. Tvöf. bílsk. Næstum fullb. eign. Móaflöt. Skemmtil. 190 fm einlyft endaraðhús. 3-4 svefnherb. 2ja herb. séríb. 40 fm bílskúr. 4ra og 5 herb. Breiðvangur Hf.: 122 fm góð íb. á 2. hæð. Bílskúr. Ákv. sala. Arahólar: Falleg 100 fm íb. á 7. hæð í lytftuh. 3 svefnh. Glæsil. útsýni. Eyjabakki: 90 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. I Ib. Suðursvalir. Hraunbær: 120 fm íb. á 3. hæð. 4 svefnherb. Laus fljótl. G. greiðslukj. Kársnesbraut: Góð 90 fm efri hæð í fjórbhúsi. 3 svefnh. 26 fm bílsk. Kaplaskjólsvegur: Vönduð og falleg 95 fm ib. á 2. hæð. 3 svefnherb. Tvennar svalir. Þvottah. á hæðinni. Hjallabraut: 103 fm mjög góð íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. og búr ( íb. Verð 6,5 millj. Flókagata: Björt 90 fm íb. á efstu hæð i fjórbhúsi. 2 svefnherb. Tvennar svalir. Gott útsýni. 3ja herb. Austurberg: Mikiðendurn. 80fm góð íb. á 1. hæð. M.a. ný eldhúsinnr. og parket. Laus strax. Verð 4 m. 950 þ. Kjarrhólmi: Góð 75 fm endaíb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Þvottah. í íb. Krummahólar: Mjöggóð75fm íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. Út- sýni. Stæði í bílskýli. Mikið áhv. 2ja herb. Álftahólar: Björt 60 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 1,3 húsnæðisstj. Bárugata: Góð 40 fm ib. á 1. hæð allt sér. Verð 2,2 millj. Jörfabakki: Góð 65 fm ib. á 3. hæð. Áhv. 2,9 millj. byggingarsj. Gaukshólar: 60 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Verð 4,1 millj. Kambasel: Góð 60 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Laus. I smiðum Suðurvangur: 3ja, 4ra og 5 herb. íb. sem afh. tilb. undir tréverk í júlí nk. Hús, sameign og lóð fullfrág. Traustir byggingaraðilar. Aflagrandi: 200 fm raðh. á tveim- ur hæðum. Afh. í rúml. fokh. ástandi. Trönuhjalli: 2-3 herb. íb. sem afh. tilb. u. tréverk og máln. í sept. nk. Útsýni. Kolbeinsstadamýri: 190 fm raðh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Afh. fokh. að innan, tilb. að utan fljótlega. Fálkagata: 180 fm einbhús á þremur hæðum. Innb. stæöi fyrir 2 bíla. Afh. tilb. að utan, fokh. að innan, Bauganes: 140 fm efri sérhæð í fjóbhúsi. íb. afh. tilb.að utan, fokh. að innan. Áhv. 4,2 millj. byggsj. % FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., „ Leó E. Löve lögfr., Olafur Stefánsson viöskiptafr. Að sögn Jóns Guðbjartssonar, eins af forystumönnum þessa samstarfs, munu nefndirnar næstu daga vinna að tillögu um framboðslista og stefnuskrá og stefnir því allt í fram- boð á þessum grundvelli. Um 30 manns sóttu fundinn, sem boðaður var undir yfirskriftinni „Samfylk- ing - nýtt afl“. - Gunnar Kennslubók um flölmiðla Út er komin hjá Máli og menn- ingu bókin Áttavitinn - Kennslubók um fjölmiðla, eftir Önnu G. Magnúsdóttur og Pál Ólafsson. í fréttatilkynningu frá útgefanda segir meðal annars: „Bókin veitir innsýn í alla helstu fjölmiðlana, dagblöð, myndir, kvikmyndir, hljóð- varp, sjónvarp og auglýsingar. Einn kafli er helgaður hverjum miðli. Þar er fjallað um tilurð þeirra og þróun, eðli og einkenni, en jafnframt hug- að að hlutverki þeirra og boðskap. Áttavitanum er ætlað að vísa skólafólki leiðina um ranghala fjöl- miðlanna. Fjölbreytt verkefni fylgja hveijum kafla, allt frá einföldum umræðuefnum til yfirgripsmikilla hópverkefna. Verkefnunum er ætl- að að þjálfa nemendur í að greina efni fjölmiðlanna á sjálfstæðan og gagnrýninn hátt.“ Bókin er 160 blaðsíður að stærð og prentuð í Prentsmiðjuni Odda hf. Brian Pilkington gerði kápu. Loglræðmgur ÞoMildur Sandholl Fasleignasaia SuduriandsO'a 687633 <f Solumenn Gish Sigú'biomsson Sigu'b/orn Þorbergsson Einbýlishús HÖRGATÚN - GBÆ 127 fm timburh. á steyptum kj. Stórar stofur, stórt eldh. Verð 10,5 millj. Hæðir VATNSHOLT Góð neðri sérh. 135,4 fm nettó. Bílsk. 24.5 fm. Vandað hús og góö eign. Verð 11.5 millj. MIÐBRAUT - SELTJN. Mjög falleg efri sérh. í þríbhúsi um 130 fm. Tvennar svalir. Góður 34 fm bílsk. Verð 10,1 millj. KARFAVOGUR Falleg og vönduð hæð 121 fm m/40 fm háalofti. Þvottah. og geymslur í kj. 26 fm. Svalir 14 fm. 35 fm bílsk. Allt sér. Verð 9,0 millj. 3ja herb. ROFABÆR 3ja herb. íb. á 1. hæð m. suðursv. Laus strax. Verð 5 millj. VESTURBERG Falleg íb. á 6. hæð í lyftuh. 73 fm. Suð- vestursv. Verð 5,2 millj. GRÆNAHLÍÐ Falleg og meira og minna endurn. íb. á jaröh. 78 fm nettó. Þvottaherb. í íb. Sérinng. Verð 6,5 millj. 2ja herb. VINDÁS Góð einstaklíb. á 3. hæð m/fallegum innr., flisum og parketi. Laus strax. Áhv. byggsj. 1300 þús. Verð 3,4 millj. AUSTURBRÚN Falleg einstaklingsíb. á 11. hæð í lyftuh. 56,3 fm skv. fasteignamati. Ný eld- hinnr. Nýmáluð íb. Verð 4,5 millj. ARAHÓLAR Góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. 58 fm nettó. Ný yfirbyggðar svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. hússtjl. 2,2 millj. Verð 5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 2ja herb. kjíb. Laus nú þegar. Verð 3 míllj. Iðnaðarhúsnæði SKEMMUVEGUR KÓP. 280 fm iðnaðarhúsn. á jarðhæð til leigu nú þegar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.