Morgunblaðið - 22.03.1990, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.03.1990, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1990 Rannsóknaráð ríkisins: 480 milljóna króna samdráttur á fjárveitingum til rannsókna FJÁRMAGN TIL R & Þ'1971 -1987 _ SEM HLUTFALLAF ÞJÓÐARFRAMLEIÐSLUl FRÁ árinu 1987 til Qárlagaársins 1990 hefur orðið samdráttur sem nemur 480 milljónum króna, eða 22%, á fjárveitingum til rannsókna i þágu atvinnuveganna, og er þá miðað við verðlag í ársbyrjun 1990. Rannsóknaráð ríkisins hefur gert athugun á því hvernig fjárveiting- ar til rannsókna í þágu atvinnuveganna hafa þróast á síðustu árum og hvert stefhi með íjárlögum 1990. Af þessari upphæð má rekja 290 milljónir króna, eða 19,3%, á fjárveitingu til samdráttar í beinum fjárveitingum og mörkuðum tekjustofhum samkvæmt fjárlögum, en afganginn til samdráttar í raunvirði sértekna hjá umræddum stofhun- um. Í fréttatilkynningu frá Rann- búskapnum, og að ekki sé hægt að sóknaráði segir að það hafi fullan uppfylla allar þær óskir sem fram skilning á vanda fjárveitingavalds- koma um fjárveitingar. Það sé hins ins við núverandi aðstæður í þjóðar- vegar skoðun Rannsóknaráðs að sú staða sé að verulegu leyti til komin vegna þess að ekki hefur verið lögð nægilega rík áhersla á að beina efnahagsþróuninni inn á nýjar brautir, og beita til þess vísinda- og tækniþekkingu með markvissum hætti. Mikil fjárfesting í nýjum greinum eins og fiskeldi hafi tiL dæmis ekki nýst sem skyldi meðal annars vegna þess að þekkingu og reynslu byggða á rannsóknum skorti til að stofna og reka slíkt eldi við hérlendar aðstæður. Það muni því enn auka á efnahagsvanda þjóðarinnar í framtíðinni, og þá draga úr getu til að sinna hinum margvíslegu félagslegu óskum, ef stöðugt sé haldið niðri eða dregið úr því sem varið er til grundvallar- þátta nýsköpunar. Rannsóknaráð hefur nú veruleg- Með gjafabréfum SPRON býðst þér nýr gjafamöguleiki. Hér er á ferð bæði verðmæt og skemmtileg gjöf. Gjafabréf SPRON fást í 5.000, 7.500, 10.000 og 25.000 króna einingum, eru verðtryggð og bera auk þess fasta vexti. Þú færð gjafabréfin á öllum afgreiðslustöðum SPRON Skólavörðustíg I I, Hátúni 2B, Álfabakka 14, Austurströnd 3 og Kringlunni 5. Sparisjóöur Reykjavíkurog nágrennis f flokkur Sparisjóður Reykjavikurog nágrennis 'mtóTim Rski“víkur «g« H'ímlíTsfag Kmnitala fm,m ^sund 00nÓ0 nu lagi hinn _____ Sltölu OQ slcnl a j f 8 1 endurgreidd vóxtum greiðast 1979 1981 1983 1985 1987 ar áhyggjur af því hvert stefnir í málefnum rannsókna og þróunar í landinu. Telur ráðið mikla hættu á að landið einangrist tæknilega og langvarandi stöðnun verði í at- vinnulífinu, því ekki verði hægt að bijótast út úr einhæfni fiskveiði- samfélagsins og leggja grunn að þróun á nýjum sviðum og hagnýta þau tækifæri sem kunna að bjóðast fyrir sérhæfða þekkingu og íslensk- ar tæknivörur á sameinuðum Evr- ópumarkaði. Gervigras kynnt NÆSTKOMANDI laugardag mun Peter Scott frá fyrirtækinu En-tout-cas kynna gervigras, með eða án sandfyllingar, sem það framleiðir. Kynningin er á vegum Henson hf. Að sögn Halldórs Einarssonar framkvæmdastjóra Henson á En- tout-eas heiðurinn að þeim gervi- grasvöllum á Bretlandi sem hafa verið viðurkenndir í deildarkeppni enska knattspyrnusambandsins. Er þar um að ræða velli Luton Town, Proston North End og Oldham. Kynningin fer fram í salnum Þerney á Hótel Loftleiðum. 0DEXION Verslun: Sölvhólsgötu 13 Sími (91)20680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.