Alþýðublaðið - 27.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.10.1932, Blaðsíða 4
4 AfcHfÐUBHAÐIBi fWMá. Gamla BI6 Leynísnapiisa. Leynilögreglumynd í 7 pátt- um eftir skáldsögu EDGAR WALLAGE. Myndin er á pýzku og aðalhlutverk leika: Fritz Rasp — Peggy Norman — Lissy Ama — Paul Hör- biger, Szöke Szakall. Börn fá ekki aðgang. es ALPÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 6, simi 1204, tekur að sér ails kontu tækifærisprentun, sv« sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljóti og við réttu verði. — Spejl Cream fægiiögurinn fæst hjá Vald. Poulsen. FJapparstíg 28« Sfmi B4 Nýkomiö: Hangikjöt, Tóig, RúIiupylsEsr. Kanpféiag Alpýðn. Tek að més* békhaSd og erlendar bréiaskriitir. SteMn Bjarman, Aðalstffæti 11. Simi 637. Sparið peninga. Forðist öpæg- indi. Munið pvi eftir að vant ykkur rúður í glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. hversu íþróttir og leikfimi eru mikill þáttur í þroska og þróun einstaklinga og hdldar og hve mikill þáttur þær era í uppeldis- málum hverrar þjóðar og fari að iðka þessar æfingar. FimleUimmtyw. Jafnaðarmannafélag íslands kaus í gærkveldi fulltrúa á sambandsþing og í fulltrúaráð: Stefán Jóh. Stefánsison, Ingimar Jónsson og Ágúst Jósefsson. F. U. J. heldur fund anuað kvöld kl. 81/2 í alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Kvörtunum m rottupno í húsum er veitt viðtaka í skrifsiofu minni á Vegamöta- stíg 4 kl. 10—12 og 2—7, frá 27. okt. til 2. nóv. Sími \ 753 á sama tíma, Munið að kvaita fyrir 3. nóvember. Heilbrigðisfulltrúinn. ' Nýkomið: Drengja VETR4RFRAKKAR. Gott sraið. — Lágt verð. V0RUKÚSIÐ. Félagar eru beðúir að mæta stundvíslega. Guðmundur Jónsson frá Narfeyri er staddur hér í borginn.i. Lík Sigurðar Þórðarsonar, fyrrv. sýsiumanns, var flutt.ut- an með „Gullfossi", og verður það brent í bálstofu í Kaupmanna- höfn. » Sjómannafélag Reykjavikur. Sökum þess að margir Sjó- mannafélagar gátu ekki f&ngið' aðgöngumiða á síðustu árisskemt- 11 n vegna aðsóknar, yerður hún endurtekin laugardaginui 29. okt., og eru mienn ámimtir um að tryggja sér miða sem fyrst; ann- ars mega þeir búast við að það ' fari á sömu leið nú, þar sem fé- lagsmenn •skifta hundruðum, en húsrúmið takmarkað. Ágóðanum af skemtuninni verður vartið til jólatrésskemtunar fyrir börn fé- lagsmanna í vetur. MacDonald hefir tllkýnt í bnezka þinginu, að hann vænti þess að geta inn- an skamms gefið út tilkyn'ningu um útvegun atvinnú i vetur lianda atvinnuiausu fólki, en hann vildi þó alls ekki, að lán yrði tekið til þess að koma því í framkvæmd. (Samkvæmt fregn til FB.) Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar. Samkvæmt lögum frá síðasta alþingi hefir bæjarstjórn Hafn- arfjarðar kosið fimm manna barnavemdarniefnd og tvo rnenn til vara. Nefndin hefir nú haidið fyrsta fund sinn og valið sér stjórn. Er hún þannig skipuð: Séra Garðar Þorsteinsson formað- ur, séra Jón Auðuns varaformað- ur og Guðmundur Gissurarson fátækrafuiltrúi ritari. Auk þeirra eiga fast sæti í nefndinni Ragn- heiður Jónsdóttir kenslukona og Halldóra Eiríksdóttir saumakona. — Hlutverki barnaverndarnefnd- anna hefir síðast verið lýst hér í blaðjnu í sambandi við kosningu í neíndina í Reykjavík. Væntir nefndin í Hafnarfirði þess, að Hafnfirðlnigar hafi veitt því at- liygli, og láti nefndinni í té allar þær upplýsingar/sem henni gætu að gagni komið í starfi sínu. Mwa® ®i° fréffai? Nœíujiœkn'w er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Úluarpio í dag: Kl. 16: Veð;ur- fregnir. Kl. 19,05: Söngvél. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20: Frétt- ir. KL. 20,30: Erindi: Ámi Friö- riksson. Kl. 21: Tón'leikar (Út- varpsferspilið). —, Söngvél (Brahms). - Unmistmn vildi ekki\ lifa. Um daginn varð stúlka í Folkestone fyrir bifreið og beið bana af því:., Hún hét Alma Peters. Nokkrum dögum síðar fyrirfór unnusti hpnnar sér og skildi eftir bréf í herbergi sínu, þar sem hann sagð- ást ekki vilja lifa án heninar. KmkkarJ Ég hefi tekið eftir því, að mörg ykkar réttiö upp hönd- ina (gefið' stöðvunarmierki) þegar þið sjáið strætisvagniim koma. Þetta má ekki gera. Það má ekki gefa vagninium stöðvunarmierki, nema að ætlunin sé að hann stanzi, og þið ætlið með honium. Foreldrar! Lesið' þetta fyrir böru- unum, sem ekki kunna að lesa sjálf. Gíeli Eiríkur. Fnamhaldsíid,alfmiditr glíjnufé- lagsinp ,.Árpicmns“ ■ verður í kvöld kl. 8(4 í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg. Áríðanidi er að fé- lagar fjölmenni og mseti stund- víslega.; Armenningur, mm ssié sai Ást og ðrlðo. Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Paul Cavanangh, Joel McCrea og hin heimsfræga „Karak- ter“-leikkona CONSTANCE BENNETT, sem hér er þekt fyrir sinn dásamlega leik í mvndinni „Ógift móðir“. • Kenni börnum á öllum aldri, les með skólabörnum. Lágt mánaðargjald. Njálsjjötu 23. Sími 664. G.S. kaffibætir getur ekki stært sig af hárri elli, hvorki af 100 ár- um, 75 árum eða 60 árum. En hann getur tært sig af því að á 2 árum hef- ir hann fengið aiþjóðarlof | Bifreiðaseymsla. Tek til geymslu allar tegundir bíia, yfir lengri og skemri Itíma. Veiðið sann- gjarnt. Geymið bila ykkar í góðu húsi. Þá fáið pið þá jafn- góða eftir veturinn. Eflill VilhjálKson, sími 1717, Laugavegi 118. Kvenærfatnaður, mikið úrval, Verzlunín Snót, Vesturgötu 17. Rltstjóii og ábyrgðaimaðlir: Ólafux FriðrikisBiou. Alþý&uprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.