Morgunblaðið - 22.03.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.03.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1990 31 R^ÍLfiÞ Samtök gegn astma og ofnæmi halda félagsfund í Mulabæ, Ármúla 34, fimmtudaginn 22. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Sverrir Bergmann, læknir, ræðir um höfuðverk og svarar fyrirspurnum. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. \) Sjómannafélag. Reykjavíkur Fiskimenn Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu um heimild til vinnustöðvunar á fiskiskipum. Atkvæðagreiðslan hefst 21. mars á skrif- stofu félagsins og um borð í skipunum. Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 16.00 þann 27. mars nk. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Viltu vita leikreglurnar? Ráðstefna um öryggi matvæla og samskipti hagsmunaaðila á Hótel Loftleiðum, Höfða, þriðjudaginn 27. mars 1990 kl. 13.20-17.00. Dagskrá Kl. 13.20 Ráðstefnan sett. Ólafur Davíðsson, framkvæmda- stjóri Félags íslenskra iðnrek- enda. Kl. 13.25 Hvað eru góðir framleiðsluhætt- ir f matvælaiðnaði? Halldór Runólfsson, Hollustuvernd ríkisins. Kl. 13.45 Hvernig skilgreinum við öryggi og gæði matvæla? Franklín Georgsson, Hollustuvernd ríkisins. Kl. 14.05 Eftirlit og aðgerðir frá slátrun til vinnslu. Brynjólfur Sandholt, yfirdýralæknir. Kl. 14.25 Eftirlit við vinnsiu, dreifingu og sölu. Oddur R. Hjartarson, Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. kl. 14.45 Kaffihlé. Kl. 15.00 Samskipti fyrirtækja og eftirlits- aðila. Stefán Vilhjálmsson, kjötiðnaðarstöð KEÁ. kl. 15.20 Áhrifamáttur fjölmiðla. Haukur Stefánsson, Lýsi hf. Kl. 15.40 Tjáningarfrelsi og siðfræði fjölmiðla. Elías Snæland Jónsson, DV. Kl. 16.00 Pallborðsumræður. Umræðustjóri Hallur Hallsson, Stöð 2. Kl. 17.00 Ráðstefnunni slitið. Ráðstefnustjóri: Edda Björgvinsdóttir, fram- kvæmdastjóri Freyju hf. Þátttaka tilkynnist til Félags íslenskra iðnrek- enda í s. (91)2-75-77 eða sendið telefax (91)2-53-80. Allar nánari upplýsingar veittar á sama stað. Þátttökugjald er kr. 2.800,- 0 Félag íslenskra iðnrekenda. BATAR-SKIP Kvóti Óskum eftir að kaupa kvóta eða að fiska fyrir aðra aðila. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 92-37691. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á Vallholti 13, Vopnafirði, þinglesin eign Vopnafjarð- arhrepps, en talin eign Jóhanns Sigurgeirssonar, fer fram föstudag- inn 23. mars kl. 15.00 á eigninni sjálfri. Uppboðsbeiðendur eru: Grétar Haraldsson hrl., Andri Árnason hdl. og Landsbanki íslands, lögfræðideild. Sýslumaður Norður Múlasýslu, Bæjarfógetinn Seyðisfirði. TILKYNNINGAR Heildsölu- og smásöluhluti fyrirtækisins verður lokaður frá kl. 13.00 e.h. fimmtudaginn 22. mars vegna sumarfrís starfsfólks. Opnum aftur mánudaginn 26. mars kl. 8.30 f.h. JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. Sundaborg 13-104 Reykjavík - Sími 688 588 Mosfellsbær Framlagning kjörskrár Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninganna 26. maí nk. liggur frammi á skrifstofu Mos- fellsbæjar, Hlégarði, frá 25. mars til og með 22. apríl nk. Kærufrestur vegna kjörskrár rennur út að kvöldi 11. maí. Bæjarstjóri. Menntamálaráðuneytið Styrkur til háskólanáms íJapan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Japan háskóla- árið 1991-92, en til greina kemur að styrktímabil verði framlengt til 1993. Ætlast er til að styrkþegi hafi lokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi. Þar sem kennsla við japanska háskóla fer fram á japönsku, er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaða skeið. Umsóknir um styrkinn, ásamt staðfestum afritum prófskírteina, meðmælum og heil- brigðisvottorði, skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 30. maí nk. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóðar veita á námsár- inu 1990-91 nokkra styrki handa íslending- um til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hlið- stæða menntun, til undirbúnings kennslu í iðnskólum eða framhaldsnáms iðnskóla- kennara, svo og ýmiss konar starfsmenntun- ar, sem ekki er unnt að afla á íslandi. Fjárhæð styrks í Danmörku er 15.500 d.kr., í Finnlandi 24.000 mörk, í Noregi 21.200 n.kr. og í Svíþjóð 10.000 s.kr. miðað við styrk til heils skólárs. Umsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 25. apríl nk. og fylgi staðfest afrit prófskír- teina, ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamáiaráðuneytið, 22. mars 1990. Allsherjar- atkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör fulltrúa á 9. þing Landssambands iðn- verkafólks, sem haldið verður í Reykjavík dagana 20.-21. apríl 1990. Tillögur skulu vera um 28 aðalmenn og 28 til vara. Tillögum, ásamt meðmælum eitthundrað fullgildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11.00, fyrir hádegi fimmtudaginn 29. mars 1990. Stjórn Iðju. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN F F. I. A (i S S T A R F ■ „ Stokkseyri Sjálfstæðisfélag Stokkseyrarhrepps heldur almennan félagsfund í samkomuhúsinu Gimli, sunnudaginn 25. mars nk. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Undirbúningur sveitastjórnakosninga. 2. Önnur mál. Stjórnin. Mosfellingar Aðalfundur Sálfstæðisfélags Mosfellinga verður haldinn í félags- heimilinu, Urðarholti 4, fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. III IMDMH K Hrun kommúnismans F ■ U Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, efnir til rabbfundar um hrun kommúnismans í Austur-Evrópu og ástand- ið í Kína í kjallara Valhallar, fimmtudaginn 22. mars kl. 20.00. Gestur fundarins verður dr. Arnór Hannibalsson. Utanríkisnfefnd Heimdallar. IIFIMIXM.I.UK Árshátíð Heimdallar f u s Árshátíð Heimdallar, félags ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík, verður haldin i Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 24. mars. Húsið veröur opnað kl. 18.00 en borðhald hefst kl. 19.00. Miðapantanir í sima 82900 á skrifstofutíma. Miðaverð er kr. 1.500,-. Heiöursgestur verður formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson. Stjórn Heimdallar. Sauðárkrókur Landssamband sjálfstæðiskvenna Landssamband sjálfstæðiskvenna efnir til álmenns stjórnmálafundar í Sæborgu, Aðalgötu 8, Sauðárkróki, laugardaginn 24. mars kl. 15.00. Fundurinn er hald- inn í tengslum við stjórnarfund L.S. Dagskrá: 1. Starfsemi Landssambands sjálfstæðiskvenna: Arndis Jónsdóttir, varaformaður Landssambands sjálfstæðis- kvenna. 2. Sveitarstjórnakosningar 1990: Steinunn Hjartardóttir, formaöur Sjálfstæðiskvennafélags Sauð- árkróks. 3. Almennar umræður. Fundurinn er öllum opinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.