Alþýðublaðið - 28.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1932, Blaðsíða 1
GefSB m «f A^fMafc&gæi 1932. Föstudaginn 28„ október. 256. tölublað. GamiaBíó! Ur dagbók &venstúdents Talmynd í 8 þáttum, Tekin af Paramount félaginu. Aðalhlutverkin leika: Philip Holmes. Sylvia Sidney. Norman Foster. AUKAMYNDIR. After the hall. Söngteiknimynd. Fréttatalmynd. i Fermingargjafir; Falleg nýtízku veski, með mörgtim hólf- um, handa ferming- stúikum. Verð: 2,00, 2.85, 4,00, 4,50, 5,35, 6,85, 7,50, 8,85, 10,00, 11,00, 12,00, 12,75. Komið timan- lega. Fá stykki af hversu sort. Skjala- möppur á 5,75 komnar aftur. Aflabúð, Laugavegi 38. sími 15. ;li;iHíIIIJIit!f!!!ífní!ií!iiíf:[i!JiíI!ÍÍ!!ífniií!{iilJíig!í!iní;^ Ivæðaskemtan heldur >kvæðamannafélagið Iðunn 29. okt. kl. 8Va í Varð- srhúsinu. — Smellnar stökur kveðaar. Samkveðlingár og tvísöngur. Húsið opnað kl 7SA. Aðgöngumiðar 1 kr., seldir „yið innganginn. Skemtinefndin. Tiésiisiðaíélag Reykjavíknr fieldur fund í Baðstofunni laugar- daginn 29, p. m. ki. É$a síðdegis. Fundarefni: Verðlistinn o. fl. Stiórnin. Innilegar pakkir fyrir alla hluttðku og velvild við fráfall og jarðarför Þórunnar Erlendsdóttur. Aðstandendur. Krakkar! Fálkinn kemur út í fyrra- málið. Komið og seljið Söluverðlaun veitt. Féla§g ÆtwarpsM©tei8fiia heldur fund föstudaginn 28. p. m. í káuppingssaln- um kl.,8V» siðdegis, (Lyftan i gangi). ' Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Dagskrá útvarpsins í vetur. 3. Útbreiðsla útvarpsins. 4. Útvarpstruflanir. Utvarpsstjóra og útvarpsráði er boðið á fundinn. Fé lagss t fðrain. aðaammælmii og söguburði urn tollsvik kaupmanna hér í bænum, þar sem BRAUNSVERZLUN er rnefnd á meðal þeirra, sem tollsvikin eiga að hafa frámið, er því hér með harðlega mótmælt, að BRAUNSVERZLUN hafi gerst sek við tolllögin eða á nokkurn hátt gert tilraun til tollsvika. Ef híutaðelgandi yfirvöld álíta yfirlýsingu þessa eigi sannleikanum samkvæma, er þess vænst að þ$u hreyfi mótmælum þar að lútandi. F. h. Brannsverzlunar, Kari Petersen, Dráttarvextir. Fjórði hluti útsvars þessa árs féll í gja!ddaga 1. ágúst síðastliðinn. Þeir, sém eigi hafa greitt nefndan útsvarshluta í síðasta lagi 2. nóvember næstkomandi, verða að greiða dráttarvexti af honum. . Bæjargjaldkerinn í Reykjavík. BEZTU KOLIN fáið pið í kolaverzlun Ólafs Benediktssonar. ----------- Sfmi 1845. —------- Mýja Bfó Ist »i örlöo. Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd í 9 páttum. Aðalhlutverk leika; Panl Cavanangh, Joel McCrea og hin heimsfræga „Karak- ter"-leikkona CONSTANCE BENNETT, sem hér er^pekt fyrir sinn dásamlega leik i myndinni „Ógift móðir". ¦f* Alit meo íslensknm skipum! ^ Eldri dausariiir á morgun, laugardag 29. okt„ kl. 9. Áskriftarlisti í G.T.húsinu. Sími 355. I. O. G. T. 81 Skjaldbreið Nr. 117. 1200,. fundur í kvöld kl. 8V* í G. T.-húsinu í Vonarstræti. Rœðuhöld. Upplestur. Einsöngur, Kaffidrykkj'a. Ernbættismarma -kosaing. Félagar fjölmennið með nýja innsækjendur. Bifreiðaeigendan Hjá mér fáið pið fiest pað, sem ykkur vantar Svo sem: Snjókeðjur, Rafgeyma og Kerti, Fjaðrir, „Timken" og Kúlulegur. Ljósaperur. Frost- lög (Glyserin), Fiskdekk & slöngur 0; m. fl. Verzlið par sem ait fæst á sama stað j Egili HilhjáliDssoo Laugavegi 118 — Sími 1717 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.