Alþýðublaðið - 28.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1932, Blaðsíða 1
1932, Föstudaginn 28,, október. !! 256. tölublað. BMBi Gaaiila Bíó ÉBBÉÉH j Br dagbók kvenstúdents Talmynd í 8 þáttum. Tekin af Paramount félaginu. Aðalhlutverkin leika: Philip Holmes. Sylvia Sidney. Norman Foster. AUKAMYNDIR. After the ball. Söngteiknimynd. tói Fréttatalmynd. || Innilegar þakkir fyrir alla hluttöku og velvild við fráfall og jarðarför Þórunnar Erlendsdóttur. Aðstandendur. Félag útwarpsaotenfla heldur fund föstudaginn 28. þ. m. í káupþingssaln- um kl. 81/2 siðdegis. (Lyftan í gangi). Fandarefni: 1. Félagsmál. 2. Dagskrá útvarpsins í vetur. 3. Útbreiðsla útvarpsins. 4. Útvarpstruflanir. Utvarpsstjóra og útvarpsráði er boðið á fundinn. Féiatjsstjórnin. -i i Fermingargjalir; Falleg nýtízku veski, með mörgum hólf- um, handa ferming- stúlkum. Verð: 2,00, 2.85, 4,00, 4,50, 5,35, 6,85, 7,50, 8,85, 10,00, 11,00, 12,00, 12,75. Komið timan- lega. Fá stykki af hversu sort. Skjala- möppur á 5,75 komnar aftur. Atlabúð, Laugavegi 38. sími 15. Út af blaðaummælnm og söguburði um tolisvik kaupmanna hér í bænum, þar sem BRAUNSVERZLUN er nefnd á meðal peirra, sem tollsvikin eiga að hafa frámið, er því hér með harðlega móímælt, að BRAUNSVERZLUN hafi gerst sek við toillögin eða á nokkurn hátt gert tiiraun til tollsvika. Ef hlutaðeigandi yfirvöld álíta yfirlýsingu þessa eigi sannleikanum sarnkvæma, er pess vænst að pau hreyfi mótmælum par að lútandi. F. h. Brannsverzlunar, Karl Petersen, illilliillH fivæðaskemtnn heldur -kvæðamannaféiagið Iðunn 29. okt, kl. 8V2 í Varð- erhúsinu. — Smellnar stökur kveðnar. Samkveðlingar og tvísöngur. Húsið opnað kl 73A. Aðgöngumiðar 1 kr., seldir við innganginn. Skemtinefndin. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;iiiii Dráttarvextir. Fjórði hluti útsvars pessa árs féll í gjalddaga 1. ágúst siðastliðinn. Þeir, sem eigi hafa greitt nefndan útsvarshluta í síðasta lagi 2. nóvember næstkomandi, verða að greiða dráttarvexti af honum. Bæjargjaldkerinn í Reykjavík. Tiésmiðafélag Keykjavíknr heldur fund i Baðstofunni laugar- daginn 29. þ. m. kl. 81/2 síðdegis. Fundarefni: Verðlistinn 0. fl. Stjórnin. BEZTU KOLIN fáið þið í kolaverzlun Ólafs Benediktssonar. Sfimi 1845. # Allt með íslenskuin skipmn! í — Mýja bíó mm® íst og ðrlðg. Atnerísk tal- og hljóm-kvik- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Paul Cavanaugh, Joel McCrea og hin heimsfræga „Karak- ter“-Ieikkona CONSTANCE BENNETT, sem hér er þekt fyrir sinn dásamlega leik í mvndinni „Ógift móðir“. u.T. EI d s* i damaarsair á morgun, laugardag 29. okt., kl. 9. Áskriftarlisti í G.T.húsinu. Simi 355. I. O. G. T. St. Skjaldbreið Nr. 117. 1200, fundur í kvöld kl. 8 Vs í G. T. -húsinu í Vonarstræti. Ræðuhöld. Upplestur. Einsðngur, Kaffidrykkja. Embættismanna -kosning. Félagar fjölmennið með nýja innsækjendur. Bif reiflaeigendar. Hjá mér fáið þið fiest það, sem ykkur vantar Svo sem: Snjókeðjur, Rafgeyma og Kerti, Fjaðrir, „Timken" og Kúlulegur. Ljósaþerur. Frost- lög (Glyserin), Fiskdekk & slöngur o. m. fl, Verzlið þar sem ait fæst á sama stað Egill ililhjálnssoB Laugavegi 118 — Sími 1717

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.