Alþýðublaðið - 29.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1932, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið út afi Alþýðuflokkimm Laugardaginn 29. október 1932. 257. tbl. EkSii skal leita langt yfir skamt og sækja út, það sem innanlanðs fæst. Á því tapast fé og atvinna rýrnar. íslenzka nllin eí flntt út ónnnin og inn nnnin. Það ferðalag greiða kanpendur að öþörfu. íslenzkt prjón- les, sem aldrei hefir úr landi farið, er langt um ódýrára en útlent prjónles. Það munar flutn- ingskostnaði og miililiðaágóða. Nátttiran sjálf ULL KLÆÐIR skepnur sínar ULLU. FORFEÐUR VORIR KLÆDDUST ULLU og voru manna hraustastir. . er HOLLASTA KLÆÐAEFNI. Hún er GUÚP og því HLÝ og DREKKUR í SIG. Hún er og ENDINGARBEZTA EFNIÐ. Ollarverksmlðjan „Frainíiðlii'% Frakkastíg 8. Sími 1719. Reykiavík. ...» -'.;..) , •....¦ Eina PRJÓNLESVERKSMIÐJA LANDSINS, sem vinnur ÍSLENZKA ull. Hún vinnur með FULL- KOMNUSTU VÉLUM, sem til eru. Hún vinnur ALLS KONAR PRJÖNAFATNAÐ á konnr, karla og börn. Um verð og gæði býður hún sig undir SAMKEPPNI og stenzt þá rauii. Mgreiðsla gegn eftirkrðfn, hvert ð land sem vill. ÁRSSKEMTUN Sjómannafélags Reykjavikur verður enduitekin í alþýðuhúsinu Iðnó í kvöld kl. 9 Til skemfnnar verðnr: 1 Minni félagsins: Sigurjón Á, Ólafsson. 4 Nýjar gamanvisiir: R. Richter. 2 íslenzk þjóðlög: Útvaipstrióið. 5 íslenzk lög: Erling Ólafsson. 3 Ný og valin íslenzk Iðg: Erling Ólafsson. 6 DÁNZ Húsið verðnr opnað kl. 8,30. Hih ágæta hljómsveit Áage Lorange spilar allan timann Aðgöngumiðar verða seldir í skfifstofu Sjómannafélágsins, Hafnarstræti 18 uppi, í dag 4 - 7, og í Iðnó frá kl. 1 - 8. Húsinu verður lokað stundvíslega kl. 11 % SKEMTINEFNDIN. illlilllilllllilliillillllllli™

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.