Alþýðublaðið - 29.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.10.1932, Blaðsíða 3
e AMSÝÐUHKAÐIÐ 3 * Svar við fyrirspnrn. llt af fyrirspurn í blaði yðar, herra ritstjóri, er köm út hinrt 27. þ. m., um það, hvers vegna œttá'mannsöknin í' inálí sMpfrtjór- arts á Skúla fógeta hafi farið fnam fyrir iokuðum dyrum, v|l eg undirritaður, sem í forföllum lögregdustjóra fór með mál þetta, íeyfa mér að taka fram eftirfar- ándi: í máli þessu voru yfinheyrð mörig innlend vitni, sem ekki komu fyrir réttinn öli í einu. Pótti mér eins ög á stóð nauð- synlegt að vitnin, er þau mættu, vissu ekki hvað fram hefði kom,- ið i málinú, en það hefðu þau auðveldfega getað, ef réttarhald- ið hefði verið fyrir opnum dyr- um, og þess vegna var það, að mér þótti æskilegt að vera laus við áheyrendur, sem málið varð- aðd ekki, en flutt gátu í miíli hvað fram fór og þannig torveld- að rannsókn málsins, enda er það venja hér á landi, að réttarhöld í refsimálum séu fyrir lokuðuim dyrum, svo að hér var ekki um neina undantekningu að ræða. Eigendur hlutaðeigandj skipa eiga hins vegar rétt á því að gæta hagsmuna sinna undir rekstri slíkra mála, með því að skipin eru lögum samkvæmt að veði fyrir sekt og sakar kostn- aðfi, sem skipstjórar eru dæmdir til að greiða fyifir landbelgisbrot, og er það því föst og ófrávíkj- anleg regla, að þeim eða umboðs- manni þeirra sé gefinn kostur á ítð vera við réttarhöldin eftfir því, sem þeir óska. Reykjavík, 29. október 1932. Jánaívm Hallvarcmon. Hafnapfjörðnr. . , . ■ ■ . .r.. ,v i Félg i itngrfi fafnaðarmanna heldur fund í „Hótel Björn- íq'h" á morgun.. Kjartan ÓI- áfsson bæjarfulltrúi flytur þar eafindi og mun ýnxislegt ártnað verða þár til fróðleiks og skemt- tfnar. Skoráð á meðlimfi að fjöl- œrenna. Ðm daginn og veginn SfgHTföa Á. Ólafsson, formaður Sjómannafél. Reykja- vtíiuf, er 48 ára i dag. Ársbemtun síma endurtekur Sjómaninafélag Reykjavíkur í kvöld. Skemtunin verður ífjalþyöuhúsinu íðnö. Hefst hún ld. “9. Verkahvennafélag Siglufjaiðar kaus 19. þ. m. fulltrúa á sam- bandsþin.g Alþýðuflokksins frú Þorfinnu Sigfússdóttur Dýrfjörð, Kvœðahvöld. í kvöld heldur kvæðamannafé- lagið „Iðunn“ eina af sínum göð- kunnu kveðskaparskemtunam, þar sém maxgir og snjállir kvæða- menn kvéða, svo sem nártar var skýrt ffá í gær. Skémtunfn er í Varðarhúsinu. Hefst hún kl. 8l/7. Áðgangseyrir er 1 kr. Orðum auhið Lltla leikfélaglð. Þegiðu strákur -! Leikið i I9dó sunnudaginn 30. þ m. kl. 330, Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugartí. kl. 4-7 og sunnud. kl. 10-12 ogettir kl 1_ Lækkað verðt VSndnð leikendaskrá gefinst Sfðasta sinn. var það í frésögninaii af þvi, sem skeði yið AustúrvölT, að maðurinn hef'öi verið settur í steininn. Á stúlkunni sálsit enginn áverki, og hefdr hún enga kæru sent. m Lárus Jónsson frá Bergsstöðum; í Biskupstung- um er stáddur hér. í bænum um þessar mundir. Lálus varð 70 ára 15. þ. m. Hann er maður vinsæll mjög, eins og marka má af því meðal annars, hve margir heim- sóttu hann þar eystra á afmæl- isdegi hans og fjöldi sá af hedla- ‘óskaskeytum, sem hárust honum viðs vegar að. í gærkveldi sátu nokkrir kunningjar hans héðan úr Ný bóka- og ritfanga-verzlun er opnuðídag á Laugavegi 10. Þar fást öll venjuleg ritföng og mikið úr- val af allskonar bókum, afar-ódýrum. All- ar íslenzkar bækur teknar í umboðssölu og gert upp fyrir seldar bækur eftir samkomulagi. bænum hóf með honum hjá syst- ursyni hans, Jónatan Þonsteins- syni kaupmanni. J. Bóksallnn, „Þegiðu strákur—!“ Laugavegi10. verður leikið á morgun kl. 31/2 við lækkuðum aðgangseyri. Síð- asta sinn í haust. Verzlun min er flutt á Laugaveg 41« Símaskráin fyifir næsta ár er í pnentun. Er letiiið á henni ágætt og mitolu gleggm en á símaskránni, sem nú er í notkun. Eininig er í nýju símas-kránni skrá eftir símanúm- eraröð, eins og var í eldii síma- skráím, yfir símanotendur í Reykjavík. Einnig er slik skiá yf- ir símanotenduir: íH,afnarfirð'i, Er það kostur á símasknánni og oft til hagræðis. Jafnaðarmannaféiag Siglufjarðar hefir kosið fulltrúa á AlþýðU- sambandsþingið Jóhann. F. Guð- mundsson. og Arnþór Jóhartnsson. Sundbjörgunarnámskeið „Ármanns“ og K. R. heldux á- fram á morgun kl. li/2 S sund- laugumun. Frá sjómönnunum. 28, okt., móttekið 29. okt. FB. Farnir áfeiðis til útlanda. Vellíð- an. Kærar kveðjur. Skipoerjar, á „Agli SkaUagmnmym“. Jafnaðarmannafélagið „Akur“ á Akureyri hefir kosið fulltrúa á Alþýðusambandsþingið Erling Friðjónsson. Bóksalinn heitix ný bóka- og mtfanga-búð, sem er opnuð í dag á Lauiga- vegi 10, þar sem áður var verzl- unin Skógafoss. Fást í þessari nýju bóka- og ritfanga-verzlun margs konar bækur, bæði til fróð- leiks og skemtunar, og auk þess alls konar ritföng. Sigurður Kjartansson. I, I •■■ !: r-Ír "reií, ,Vv, ; Skyr og rjómi -mimm allan daginn. Bilreíðageymsla. Tek til geymslu allar tegundir bíla, yfir lengri og skemri tima. Veiðið sann- gjarnt. Geymið bila ykkar í góðu húsi. Þá'fáið pið pá jafn- góða eftir veturinn. sími 1717, Laugavegi 118. Allt með íslenskinn skipnin! Danzsamkoma haldin að isjarnastöðum á Álftanesi i kvöld. Bilar gang frá klukkan 8 e. há< BiIreiðastðAin HEKLA simi 970, fer á mánudag (31. kl. 6 síðd. til Vestfjatð Breiðafjarðar. Vöiur afhendi degi á mánude seðlar óskast sói „Goðafoss fer á piiðjudagskvöld ur og norður um lan'1 Hull og Hamborgar. Vörur afhendist fyrir degi á þriðjudag og tar- seðlar óskast sóttir. Allir faipegar héðan veiða að fa farseðla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.