Alþýðublaðið - 29.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1932, Blaðsíða 4
4 AisBÝÐUBiSiAÐIÖ Nýla Bfé Ast og orlðg. Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: Paul Cavanaugh, Joel McCrea og hin heimsfræga „Karak- ter“-leikkona CONSTANCE BENNETT, sem hér er pekt fyrir sinn dásamlega leik í myndinni „Ógift móðir". Spejl Cream fægilogurinn / fæsf bjá Vald. Poulsen. Kiapparítfg 2S. Sfmi 24 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, síml 1204, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, sr« sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir., reikn. ínga, bréf o. s. frr., og afgreiðir vinnuna fljót! og við réttu verði. — Xijésmyiidastofia 4LFREÐS, Klapparstíg 37 Opín alla virka daga 10—7 sunnudaga I—4 Myndir teknar á öllum timum eftir óskum '® mjnadb* 2 br Tilbúnap eitir 7 mín. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alia daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Að tala og lesa dönsku og orgel- spil kennir Álfh. Briem, Laufás- vegi 6, simi 993. barnarúm (rá 15 krúnnm. BorðstoCuborO 58 krðnur. Komméður 62 kr. Dfvanar kr. 37,50. — Notuð húsflðgn kegpt og tekfn 1 sklftum. Fornsalan, Aðnlstræti 16, Sfml 1529. Tek að mér bðkhald og erlendar bréfaskrlfttr. Stefðn Bjarman. Aðalstrætf 11. Sfmi 657. Sparið peninga. Forðistópæg- indi. Munið pví eftir að vant ykknr rúður í glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látaar i. Sanngjarnt verð. Blómlaukar seljast frá 10 — 12 cg 2 — 4 á Suðuigötu 12. fiasstoð Reykjavíknr óskar eftir tilboði I ca. 1200 smá- lestir af Easington eða Wearmouth gaskolum cif. Reykjavík, Kolin af- hendist í miðjum nóvember p. á. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu borgarstjóra föstudaginn 4. nóvem- ber 1932 klukkan 3,30 síðdegis. Gasstöð Reykjaviknr IGamla Bfó| Dr dagbðkkvenstfldents Talmynd í 8 páttum. Tekin af Paramount félaginu. Aðalhlutverkin leika: Phiilp Holmes. Sylvia Sidney. Norman Foster. aukamyndirI After the ball. Söngteiknimynd. Fréttatalmynd. 1 Atvinnnleysisskýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuieysisskýrsiur fer fram skráning at- vinnulausra sjómannna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Vonarstræti 1. ög 2. nóvember n. k. ^rá kl. 9 árdegis til kl. 8 að kvöldi. Þeir, sem iáta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúriir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimiisástæður sínar, eignir og skuidir, at- vinnudaga og tekjur á árinu, hve marga daga peir hafa verið atvinnu- lausir á árinu vegna sjúkdóms, hvar peir hafi haft vinnu, hve nær peir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hve nær peir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Enn fremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagafjðlda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um pað í hvaða verk- lýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt um tekjur af eignum mánaðar- lega og um tekjur konu og barna. Borgarstjóiinn í Reykjavík, 28. október 1932. Guðmimdur Ásbjðrnssoo, settur. WEZTU KOLIN fáið pið í kolaverzlun Ólafs Benediktssonar. ---- Simi 1845. — Hvatt or að frétfa? Nœturlœknin er í nótt Kristín Ölafsdóttir, Tjarnargötu 30, sínii 2161, og aðra nótt Jón NorlancJ, húsi lyfjabúðar Reykjavíkur, 23. herbergi, sími 1060. Nœtuj'vömw' er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúð. Messim á moiigun: í dómikirkj- unni kl. 11 séna Bjarni Jónsson, ferming, kl. 3 barna-guðsþjónusta séra Friðrik Halligrifnsson. f frí- kirkjunni kl. 12 séra Ámi Sig- urösson, ferming. í Landaikots- kirkju ,kl. 10 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með pre- dikun. f Aðventkirkjunni kl. 8 e. m. séra O. J. Olsen. Talar hann um efnið: Tíminn og mennirnir. Bafmguðppjórwstiw séra Frið- riks Ha]lgrimsson,ar byrja aftur á morgun. Að pessu sinni kl. 3, f vegna fermingarmeásuimar, en framvegis verða pær kl. 2, eins og verið hefir. Hjómband, í dag verða gefin samán í Vjest- manniaeyjum Fjóla L’orsteinsdóttLc og Harald Björnsson síimamaður. Tof/cmmir. „Geysir“ (áður „Dr,aupnir“) kom af veiðum í gær. Keypti hann bátafisk til viðbótar og fór síðan til Englands hlað- inn. „Gyllir“ fer á veiðar í dag. „Sindrti“ fór í gær tii Vestfjarða til fiskflutninga þaðan. Er hann á vegum Edinboiigarverzlunar. Línuveiðfsrþin „Þormóður" fór í gær áleiðis til Engiands með afla isinn,. Sk’pafréttir. „Suðurland“ kom í gærkveidi úr Borgarnessför. „Goðafoss" er væntanlegur í kvöld frá útlöndum. — Þýzkt fisktökuskip, sem er að ferrna hér, fer sennilega í dag áleiðis til Spánar. Mes&ífþ verður í þjóðkirkju Hafnárfjarðar á morgun kl. lVa, séra Garðar Þorsteinsson, altaris- ganga. Kvöldsöngur veröur í fríkirkju Þurkaðlr ávextir. Döðiur, sveskjur, aprikosur, perur, ferskjur, epli, blandaðir ávextir. Kanpféiao Aiþýða. Símar 1417. — 507. I Lækjargötu ÍO er bezt og ödýrast gjört við skótau. Hafnarfjarðar amiað kvöld kL 81/2 (allna sálna messa) séra Jón Auðuns. Af taafir.öi var'FB. símað í gær: Fremur tregur afli hefir verið að undan fömu. Mest alliur fiskur settur í íis, Enskur botnvörpung- ur á vegum Samvinnufélagsins fór héðan í gærkveldi mieð 60 smá- lestir. „Surprise" fór einnig í gær- kveldi með fisk frá Bolvíikingum og Hnífsdælum. ,,Hávarður ísfirð- ingur“ seldi afla í G'xúmsby í gær fyrir*1200 sterlingspund. Otvarpið í dttg: Kl. 16: Veður- írégnix. Kl. 19,05: Barnatíimi (séra Siguriðiur Einarsson). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Leikþáttur (Haraldur Bjömsson o. fl.). Kl. 21: Tónleik- ,ar (Otva,rps-þrispiIið). — Söngvél. — Danzlög til kl. 24. Útvarpið| á mprgunKl. 10,40: Veðurfriegnir. Kl. 12: Messa í frí- kiakjunni (ferming. Séra Á. S.), Kl. 15,30: Erindi: Klaustmn á Is- landi, V. (séra Ól. ÓJafsson). — Tónleikar. Kl, 18,45: Barnatími (séra Friðrik Hallgrímsson og ungfrú Ásta Jósefsdóltir,). Kl- 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Söngvél: Dönsk lög. Kl. 20: FBétt- ir, Kl. 20,30: Danskt kvöld. — Danzlög til kl. 24. Rltstjóii og ábyrgðarmaðui: Ólafux Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.