Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1990 SJÓNVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með afa. Það er mikið að gera hjá afa núna 10.30 ►Túni 11.00 ► Perla. Teikni- 11.45 ► Klemensog 12.30 ► Fréttaágrip vikunnar. þvi hann er að undirbúa páskana og hann aetlar að og Tella. mynd. Klementína. Leikin 12.50 ► Bláa lónið (Blue Lagoon). Ástarsaga tveggja kenna ykkur að búa til páskaskraut. Afi ætlar líka að 10.40 ► Gló- 11.20 ► Svarta stjarn- barna- og unglingamynd. ungmenna, sem gerist við hinarfögru stréndur Kyrra- sýna annan þáttinn af fimm í þáttaröðinni Ungir afreks- álfarnir. an. Teiknimynd. 12.00 ► Popp og kók. hafsins. Aðalhlutverk: Brooke Shields og Christopher menn og í dag kynnumst við tólf ára gömlum strák, 10.50 ► Júlli Endurtekinn þátturfrá þvi Atkins. Birki Rúnari Gunnarssyni, sem er blindur. og töf raljósið. ígær. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 ' 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► Íþróttaþátturinn. 18.00 ► Skytturnar þrjár. 18.50 ► Táknmáls- 14.00 Meistaragolf. (1) Spænskur teiknimynda- fréttir. 15.00 Úrslitakeppm i körfuknattleik. KR—ÍBK. Bein útsending. Svipmyndir frá leikjum ensku knattspyrnunnar sl. laugardag. flokkur. 18.55 ► Fólkið mitt 16.30 islenski handboltinn. Bein útsending. 18.25 ► Sígildar sögur. og fleiri dýr. (5) Geiturnar þrjár og þrír grísir. Breskur myndaflokkur. 14.30 ►- Frakkland nútímans. Fræðsluþáttur. 15.00 ► Fjalakötturinn — Kaktus. Frðnskstúlka.Colo, slasast í umferðaróhappi. Á sjúkrahúsinu uppgötvar hún að sjónin á öðru auganu er horfin og að hitt hefur einnig skadd- ast. Þaðeraðeínstímaspursmál hvenærhún verðurblind. Hún kynnist blindum manni sem kennirvið þjálfunarskóla fylgd- arhunda. Aðalhlutverk: Isabelle Huppert, Robert Menzies o.fl. 16.35 ► Eðaltónar. 17.00 ► Handbolti. íslandsmeistaramó- tið í 1. deild karla. Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. 17.45 ► Falcon Crest. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.35 ► Heilogsæl. Fjólubláir draumar. Hvíld og svefn eru án efa vanræktustu þættirnir í lífs- mynstri okkar. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD áJj, 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hringsjá. Dagskráfrá 20.30 ► 21.00 ► Allt í hers hönd- 21.50 ► Níundi B (9 B). Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 23.25 ► Lúlli lúði (Loulou). Frönsk fréttastofu sem hefst á fréttum kl. Lottó. um. 1986. Ungur Englendingur er ráðinn kennari að Fort Flam- bíómynd frá árinu 1980. Stúlka af góð- 19.30. 20.40 ► '90 á 21.25 ► Fólkið í landir.u. ilton í Kanada. Nemendur hans í 9. b eru ákaflega upp- um ættum veröur ástfangin af utan- stöðinni. Æsi- Sigrún Stefánsdóttir spjallar reisnárgjarnir og ýmislegt gengur á. Aðalhlutverk: Robert garðsmanni. Áðalhlutverk: Isabelle fréttaþáttur. við Guðmund Eiriksson, Wisden, Sheila McCarthy, Joanne Mclntyre og Ron White. Huppert og Gérard Dépardieu. þjóðréttarfræðing. 1.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Skíðastjörnur. Útskrifast 21.00 ► Kvikmynd vikunnar. Fullnægja. Þósvoað 22.30 ► Elskumst. Marilyn Monroe fer með aðalhlutverkið í þessari mynd. 19:19. Fréttir. margar skíðastjörnur í kvöld? Hand- hjónaband þeirra Mary og Jonathans sé gott þá skortir 00.25 ► Bófahasar. í kringum 1930 var verðbréfamarkaðurinn í Banda- rit og kennsla: Þorgeir Daníel bæði ást og börn. Eftir sjö ár er Jonathan sannfærður ríkjunum hruninn. Þá kom Johnny fram á sjónarsviðið. Hjaltason. um að hann geti ekki eingast böm. Hann leitar til Arons 1.55 ► Flug nr. 90 — stórslys. Stórslysamynd sem byggð er á hörmulegu 20.10 ► Sérsvertin (Mission: Im- bróður síns, og biður hann að geta barn með Mary. flugslysi. Bönnuð börnum. possible). Bandarískur spennuþáttur. Aðalhlutverk: Cheryt Ladd, Ted Levine og Lewis Smíth. 3.30 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Pálsson flytur, 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi - „Sundsþrett- ur sjö kerlinga". Finnsk molbúasaga í þýðingu Porsteins frá Hamri. Umsjón. Sígurlaug M. Jónas- dóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morguntónar. Þjóðlagatónlist frá Suður-Sviss og írlandi. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Val- gerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegislréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslamþinn. Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlifsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 (slenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur- þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Um Vilhjálm frá Skáholti. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. (Áður Á dagskrá. 5. febrúar 1989.) 17.30 Tónlist á laugardagssíðdegi. - Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur: Alfred Walter stjórnar. - Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Ás- geirsson. Gunnar Kvaran leikur með Sinfóniu- hljómsveit íslands ; Arthur Weisberg stjórnar. 18.10 Bókahornið - Bent Haller og bók hans „Bannaðfyrirbörn". Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldíréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Chet Baker, Wolfgang Lacker- schmid, Stan Getz, Eddy Louiss, Rene Thomas og Bernard Lubat leika nokkur lög. 20.00 Litli barnatiminn á laugardegi - „Sundsprett- ur sjö kerlinga". Finnsk molbúasaga í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Umsjón. Sigurlaug M. Jónas- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Sauma- stofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi" Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. „ 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns,- FM 90,1 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjórða áratugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05.) 17.00 íþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndar- fólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi aðfaranótt laug- ardags.) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „For Everyman" með Jackson Brown. 21.00 Úr smiðjunni - I upþáhaldi. Helgi Þór Inga- son leikur soultónlist. Meðal flytjenda eru Al Jarreau, Randy Crawford og Patty Austen. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitið aftan hægra. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjónsdóttir kynnir rokk i þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns son kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi.) 989 <BYL GJA 8.00 Þorsteinn Asgeirsson. Kikt i helgarblöðin og veðrið athugað. Afmæliskveðjur og óskalögin. 12.00 Einn, tveir og þrir. Fréttastofa Bylgjunnar bregður á leik. Umsjónarmenn Magnús Ingva- son, Haukur Hólm, Hulda Gunnarsdóttir og Eirik- ur Hjálmarsson. 14.00 Agúst Héöinsson. Tónlistin þín. 15.30. iþróttaviðburðir helgarinnar i brennidepli. Valtýr Björn Valtýrsson og Ágúst Héðinsson. 16.00 I laugardagsskapi. Ágúst Héðinsson. 18.00 Upphitun. Hallur Helgason. 22.00 Á næturvaktinni. Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. FM ,02 * 104 9.00 i gærkvöldi i kvöld. Umsjón: Glúmur Baldvins- son og Arnar Albertsson. 13.00 Kristófer Helgason. Upplýsingar um skiða- veður, afmæliskveðjur og óskalög. 17.00 íslenski listinn. Farið er yfir stöðu 30 vinsæl- ustu laganna á landinu. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 19.00 Björn Sigurðsson. Kvöldið framundan. 22.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin. 4.00 Björn Sigurðsson áframhald næturvaktar. [ÖmjvARP 11.00 Klakapopp. Steinar Viktorsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. Mið-Amerikunefnd- in. 17.00 Ppppmessa i G-dúr. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur i umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með Hans Konr- áð. 24.00 Næturvakt. I kassa Bjami Dagur lýsti því í gær- morgun er hann fór út í bak- arí að kaupa snúð með morgunkaff- inu. Bjarni kíkti að sjálfsögðu í glugga búðarkassans og heimtaði líka að sjá strimilinn (þann ytri) og kom þá í ljós að kassinn hafði ekki stimplað rétta dagsetningu. Varð uppi fótur og fít í bakaríinu hjá bakarahjónunum sem voru ekki al- veg búin að átta sig á því að þau höfðu eignast tölvustýrða „sjóðvél“. íútihúsi Ljósvakarýnir hefir þegar fjallað um hryllingsástandið í Rúmeníu en verður samt að minnast á þátt Árna Snævarrs fréttamanns er hann nefndi: Utskúfað úr sæluríkinu . Þessi Rúmeníuþáttur var sendur út í fyrrakveld og að honum loknum mættu gestir í sjónvarpssal. í þætt- inum var sýnt inná hæli fyrir and- lega og líkamlega vanheil börn og reyndar voru þar líka fullorðnir ein- staklingar. Árni lét myndavélina að mestu um að lýsa því ömurlega ástandi er ríkti á einu hælinu þar sem vanheil bömin sátu í ískulda allan daginn á koppum og van- rækslan var alger. Þannig annaðist ein sveitakona 30-40 alvarlega van- heila einstaklinga. Reyndar var ekkert greint á milli þeirra sem voru alvarlega geðveikir og hinna sem voru ef til vill bara lítillega greindarskertir eða svo til heilbrigð- ir. Bömin lágu í eigin saur knýtt á sál og líkama í ískulda klæðalítil með máski alvarlega geðveikan full- orðin einstakling sem eina sálufé- laga og hvorki lyf né önnur þjón- usta á boðstólum. Óætum matnum var helt ofan í liggjandi börnin. Æ, það er ekki hægt að skrifa meira um þessi ósköp sem héldu vöku fyrir undirrituðum. Orð megna ekki að lýsa þessari mannlegu eymd. Mannúö Þegar bandamenn komu að út- rýmingarbúðum nazista, sem virðist hafa svipað mjög til verstu hælanna í Rúmeníu, var byijað á því að koma fómarlömbunum undir læknishend- ur. Síðan voru búðirnar jafnaðar við jörðu eða breytt í minnismerki um ódæðisverkin nema þeim búðum sem Stalín notaði áfram til sinna myrkraverka t.d. í Eystrasaltsríkj- unum. í spjalli gesta Arna Snævarr kom fram hjá fulltrúa Rauða kross- ins að það væri búið að skipuleggja hjálparstarf í Rúmeníu en það kost- aði mikla peninga. Árni Snævarr ræddi um þessi mál við Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og spurði ráðherrann hvort fyrirhugað væri að halda áfram stuðingi við Rúmena. Svar ráðherrans kom mjög á óvart því það var efnislega á þá leið að frekara hjálparstarf væri ekki á dagskrá þar sem við hefðum ekki mikil viðskiptaleg tengsl við Rúmeníu og því stæði öðrum ríkjum svo sem Ítalíu nær að veita þar efnahagsaðstoð. Hið kuldalega svar utanríkisráð- herra kom mjög á gestina í sjón- varpssal og fulltrúi Rauða krossins var furðu lostinn á því að viðskipta- hagsmunir skiptu hér máli. En það er kannski ekki nema eðilegt að ráðherrar vilji gleyma Rúmeníu þegar í ríkisstjóm Islands sitja menn sem hafa notið gistivináttu þeirra glæpamanna sem leiddu hryllinginn yftr rúmensku þjóðina. En hvað er hægt að gera fyrir þetta fólk? Á hinu fjarlæga Indlandi er rekið hæli fyrir holdsveika sem íslensk kona, Þóra Einarsdóttir, stofnsetti af eign rammleik. Þar réð mannkærleikur og ólýsanlegur dugnaður ferð. íslendingar eiga að fylgja fordæmi Þóru og annast eitt hælið í Rúmeníu þar sem fórn- arlömb „valdhrokans" bíða í myrkr- inu. Ólafur M. Jóhannesson mVfioú AÐALSTÖÐIN 9.00 Á koddanum með Eiriki Jónssyni. Morgun- andakt með sr. Cecil Haraldssyni klukkan 9. Klukkan 11 samantekt úr tréttum liðinnar viku, úr Dagbók Aðalstöðvannnar og þáttunum, Nýr dagur og í dag i kvöld. 12.00 Hádegisútvarþ Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 13.00 Brjánsson og Backman é léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjánsson og Halldór Backman. Fylgst með framvindu Lottðsins. Það markverð- aSta sem er að gerast um helgina. 17.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Er mikið sungið á þinu heimili? 2.00.Næturdagskrá til morguns. Umsjón Randver Jensson. FM#957 9.00 Enga leti. Jóhann Jóhannsson. 13.00 Klemenz Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson á vaktinni. Fréttir úr íþróttaheiminum, fréttir og fróð- leikur. 17.00 Pepsi listinn, Sigurður Ragnarsson með glænýjan vinsældalísta íslands. 19.00 Diskó Friskó. Stefán Baxter. 22.00 Danshólfið. 00.00 Glaumur og gleði. Páll Sævar Guðjónsson sér um næturvakt. 05.00 Síðari næturvakt FM 957.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.