Morgunblaðið - 18.04.1990, Side 51

Morgunblaðið - 18.04.1990, Side 51
 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1990 51 0)0) BIOHOtt SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI FRUMSYNIR GRINMYNDINA: STÓRMYNDIN THE BIG PICTURE HÚN ER KOMIN HÉR GRINMYNDIN „THE BIG PICTURE" ÞAR SEM HINN SKEMMTTLEGI LEIK- ARI KEVIN BACON FER Á KOSTUM SEM KVIK- MYNDAFRAMLEIÐANDI. „THE BIG PICTURE" HEFUR VERLÐ KÖLLUÐ GRÍNMYND STÓRMYND- ANNA, ÞAR SEM HÉR KOMA FRAM LÍKA MENN EINS OG MARTIN SHORT OG JOHN CLEESE. Stórmyndin, grínmynd fyrir þig! Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Emily LongstretH, Michael McKean, Tery Hatcher og kapparnir Martin Short og John Cleese. Leikstjóri: Christopher Guest. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ABLAÞRÆÐI ★ ★★ AI.MBL. ÞEGAR GÓÐUR LEIKSTJÓRl 0G FRÁBÆRIR LEIKARAR K0MA SAMAN TIL AÐ GERA EINA MYND, GETUR ÚTK0MAN VARLA 0RÐIÐ ÖNNUR EN GÓÐ ÞAÐ ERU ÞEIR PETER WELLER 0G RICHARD CRENNA SEM ERU HÉR Á FULLU. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TANGOOG CASH STALLONE RUSSELL Tango& Cash Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. COOKIE Sýnd kl. 5og7. IHEFNDARHUG Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 óra. íKVÖLD Til %3* aó sjálfsögóo! 03 Herdís og Gísli skemmta. Kringlukmin kemur þér á óvart. KRINGL UKRÁIN LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075_____ PÁSKAMYNDIN 1990: BREYTTU RÉH „BESTA KVIKMYNDIN 1989" - USA TODAY „STÓRKOSTLEG" - NEWSWEEK „ÖSKRANDIGRÍN" - HOUSTON l’OST „Do the right thing" er gerð af Spike Lee; þeim er gerði myndina „SHE'S GOTTA HAVE IT". Mynd þessi hlaut fádæma lof allra gagnrýnenda 1989 og var hún í 1. sæti hjá miklum fjölda. Myndin gerist á einum heitum degi í Brooklyn. Segir frá sendli á pizzastað, samskiptum hvítra og svartra og uppgjöri þegar sýður uppúr. MYND SEM Á SÉR ENGAN LÍKA. Handrit: Spike Lee. Aðalhl.: Danny Aiello (tilnefndur til Óskarsverðlauna), Spike Lee, Ossie Davis o.fl., o.fl. Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.10. Bönnuð innnan 12 ára. [. I 0 M € lt r I S E BOHj\níi:l7OIIRTH0,tIIJLl7 !-•■ FÆDDUR4. JÚLÍ I BESTA LEIKSTJORN BESTA HANDRIT + ★★★ AI. Mbl. „Verulega góð niynd. ★ ★ ★ ★ GE. DV. - ★ ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.20. Sýnd í B-sal kl. 5. Bönnuö innan 16 ára. EKIÐ IUIEÐ DAISY »* r K v h n BESTA MYNDIN BESTA LEIKKONAN Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. BILUARD ERÆDI Pool, snóker °9 ölkró % KUJBBURIIMM Borgartúni 32, sími 624533. ilNiOGIIINIINI PÁSKAMYNDIN 1990: SKÍÐAVAKTIN tM) 19000 Hér kemur stórkostleg grinmynd fyrir alla fjölskylduna, framleidd af Paul Maslansky, þeim sama og gerði vinsæl- ustu grínmyndaseríu allra tíma, Lögregluskólinn. Stanslaust fjör, grin og spenna ásamt stórkostleg- um skiðaatriðum gera „SKI PATROL" að einni skemmtilegustu grínmynd í langan tíma! „Ski Patrol" páskamyndin fyrir þig og þína! Aðalhl.: Roger Rose, T.K. Carter og bestu skiðamenn Bandaríkjanna. Sýndkl. 5,7,9 og 11. LAUS í RÁSINIMI |0HN RITTERfai-BLAKE EDVVARDS' „Skin Deep" er frábær grínmynd, enda gerð af hinum heimsþekkta leikstjóra Blake Edwards, hinum sama og gerði myndir eins og „10", „Blind Date" og Bleika Pardus- myndimar. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. INNILOKAÐUR Sýnd kl.5,7,9,11. BRÆÐRALAGIÐ WAR Sýnd kl.5,7,9,11. MORÐLEIKUR Sýnd kl.5 og 11. HIN NYJA KYNSLOÐ Stórgóð frönsk mynd. — Sýnd kl. 7 og 9. Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverómæti vinninga yfir 300:000.00 kr. Meistari dávaldanna Peter Casson i Háskólabiói i kvöld kl. 23.15 Peter Casson á heimsmet fjöldadáleiðslu Forsala aðgöngu- miða íHáskólabíói Fyndnasto og athyglisverðasta skemmtun sem völ er á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.