Morgunblaðið - 18.04.1990, Síða 53

Morgunblaðið - 18.04.1990, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1990 53 Biðröðin mikla: Félagsmenn BSRB niðurlægðir Orlofsferðir BSRB sumarið 1990 buðu upp á ferðir til Bandaríkjanna og Evrópu í júní, júlí og ágúst, á vegum Samvinnuferða/Landsýnar og Flugleiða. Selt var í ferðirnar 31. mars kl. 10 f.h. á Grettisgötu 111 meðferð á nauð- stöddum dýrum Ágæti Velvakandi. Ég yrði þákklát ef birtar yrðu eftirfarandi fyrirspurnir til Sam- bands dýravemdunarfélaga Is- lands. Eins og flestir vita búa villt dýr á íslandi, og þá sérstak- lega stór dýr, við ein erfiðustu skilyrði í heimi. Það fer oftast svo að þegar líða tekur á veturinn hafa hreindýrin ekkert að bíta og brenna vegna snjóþyngsla og leita þá dauðhungruð, horuð og veður- barin til mannabyggða, þar sem þeim er illa tekið af mannfólkinu, því að í neyð sinni bíta þau af tijágróðri. Fyrri fyrirspurnin til Sambands dýravemdunarfélaga er hvort þau geti ekki beitt sér fyrir því að hreindýrunum sé gefið „sjórekið hey“ eða það fóður sem þau þola? Onnur fyrirspurnin er hvort ekki ætti að skylda alla eig- endur útigangshrossa að koma sér upp einhverskonar skemmum, hálf opnum, þar sem útigönguhross gætu leitað sér skjóls í verstu veðr- unum og þar sem þeim væri gefið fóður. Víðast hafa útigönguhross lítið sem ekkert skjól og fjölda- mörgum er ekki gefið fóður. í von um að Samband dýravemdunarfé- laga íslands finni að sér renni blóðið til skyldunnar og bæti um fyrir hinum bágstöddu dýrum. Lesandi Af gefiiu tileftii Af gefnu tilefni er þess sér- staklega óskað að sem flestir skrifi í Velvakanda undir nafni. Ekki verða birt nafnlaus bréf sem eru gagnrýni, ádeilur eða árásir á nafngreint fólk. - Ritstj. ^ Sálfræðistöðin Námskeiö Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaöa persónulegan stíl þeir hafa i samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti •Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum ► Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. ■pT; Innritun og nánari upplýsingar j í símum Sálfræðistöðvarinnar: I VfSA 1 62 3Q 75 og 21110 kl. 11-12. rséítjðtns - Vesturbær d lA i i i Mánudaginn 23. apríl hefst nýtt 6 vikna námskeið í hressandi og uppbyggjandi æfingum fyrir konur. Innritun og upplýsingar í síma 620091 kl. 10.00-14.00 daglega. Guðbjörg Björgvins, íþróttamióstöóinni, Seltjarnarnesi 89. Þessar upplýsingar og aðrar ítarlegri fengum við félagsmenn í BSRB-tíðindum í febrúar 1990. Ferðanefnd BSRB skipa 7 fulltrúar. Framkvæmdir: Það er útilokað að ætla sér að lýsa þeirri reynslu, sem hver og einn upplifir við að taka þátt { þeim skrípaleik, sem ferðanefnd býður okkur félags- mönnum BSRB upp á, en með þess- um línum vil ég koma á framfæri skilaboðum til ferðanefndar, að hún endurskoði stöðu sína. Við félags- menn erum beittir slíkri „niðurlæg- ingu“ að ekki verður við unað, með slíku skipulagsleysi. Þegar fólk var búið að bíða í 6-20 klukkustundir í þessari „miklu biðröð“, sem minnti á sjónvarpsmyndir frá Búlg- aríu á sl. hausti, hver var þá útkom- an? Engir miðar til, fólk var skrifað á biðlista, líka þeir sem höfðu stað- ið í 20 tíma. Það er aumur kostur að vera félagsmaður í BSRB og láta draga sig á asnaeyrunum. Félagsmaður TTTT FRAMHALDS- AÐALFUNDUR í samræmi við ákvörðun aðalfundar Eignarhaldsfé- lagsins Iðnaðarbankinn hf., sem haldinn var hinn 17. janúar sl., er hér með boðað til framhaldsaðalfundar í félaginu, sem haldinn verður í Súlnasal Hótel Sögu, Reykjavík, hinn 25. apríl nk. og hefst kl. 16.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. ákvæðum greinar 4.06. i sam- þykktum félagsins. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í fslandsbanka, Lækjar- götu 12, 2. hæð. Ársreikningur félagsins, ásamt tillög- um þeim, sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað. Stjórn Eignarhaldsfélagsins Iðnaðarbankinn hf. W • .▲ • •% »•? £ y m œw jp ÚRSLIT í KVÖLD Hver veröur fegurðardrottning íslands 1990? Hver veröur Ijósmyndafyrirsœta íslands 1990? Hver veröur valin vinsœlasta stúlkan 1990? Húsið opnað kl. 18.30. Hljómsveitin Stjórnin leikur fyrir dansi til kl. 03. Snyrtilegur klœðnaður (gallaklœönaður bannaður) Miða- og borðapantanir i síma 687111. tiOTí.l. jÁUAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.