Alþýðublaðið - 03.01.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.01.1959, Blaðsíða 1
MMUMHWMMMMMHVmuV ÞAÐ er karlmennska og þor í fyrstu atlögu nýju ríkisstjórnarinnar að dýr- tíðarófreskjunni. Hún gengur beint til verks, segir sannleikann afdráttarlaust, dregur h.vergi af. Það er mannsbragur að svona vinnubrögðum og almenningur mun kun að meta, þau. Alþýð'uflokks menn mega vel við una. En andstæöingar þeirra, binir biindustu og ófyrir- leitnustu, munu beita öll- Framhald á 3. síð'u. VVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVVV ; Hérna hafið þiS j nýja verðið - Mjólk á heilflöskum Smjör (gegn miðum) 1 kg. Súpukjöt (1. gæðafl. ), 1 kg, Kjöt í heilum lærum, 1 kg, Kótelettur, 1. kg. Saltkjöt, 1 kg. Hangikjötslæri, 1 kg. Kartöflur, úrvalsfl. 1 kg. Kartöflur, 1. f 1., 1 kg, Aður kr. 4,30 Nú kr, 3,40 — — 56,30 — — 46,60 — — 29,80 — — 23,40 — — 34,00 — — 26,69 — — 37,30 — — 29,25 — — 30,70 — — 24,25 — — 43,40 — — 37,00 — — 2,95 — — 2,35 — — 2,05 — — 1,45 Athugist! Hér eru aðeins ar. Skyr og rjómi er ekki nið fl.) og nýmjólk og er svipuð ;aldir mikilvægustu liðir urgreitt. Verðlækkunin nem á öðrum vöruflokkum. verðlækkunarherferðarinn- ur um 21% á súpukjöti (1. AÐFARANÓTT gamlárs- dags var brotizt inn í Kanp- félag Kjalarnesþings. Var stol ið 30 lengjum af vindlingum, 26 pökkum af smávindlum og ÞESSI mynd af mörgum, sem ljósmyndari blaðsins tók á gamláískvöld, fannst okkur skemmti- legust. Hún segir sína sögu og þar er engu við að bæta. Á baksíðu er svo mynd af flugeldadýrðinni yfir Reykjavík. 200 „kínverjum“. Auk þess var brotinn upp peningaskáp- ur, og er talið, að þaðan hafi horfið 18 þúsund krónur. Rannsóknarlögreglan hafði þegar á gamlárskvökl hcndur í hári þriggja pilta, sem álitið var, að hefðu verið valdiv að þjófnaðinum, og sá fjórði var handtekinn á nýársdag. ERU 15—17 ÁRA. Piltarnir eru allir úr Reykja vík og eru á aldrinum1 15—17 ára. Einn þeirra hafði bifreið ti] afnota, sem þeir munu hafa notað til ferðalagsins. — Aðeins einn hafði brotið af sér áður. BRUTUST ÞAR INN ÁÐUR. Við rannsókn málsins hafa þrír piltanna ennfremur ját- að á sig innbrot á sama staS 21. des. s- 1. Stálu þeir þá 600 krónum 1 peningum, 30 lengj um af vindlingum og þrem vindlakössum. Tveir aðrir piítar munu hafa verið með þeimj í fyrra skiptið.. Náðst hefur í megnið af peningunum og nærri allt1 tóbakið. EMIL JONSSON, forsætis- ráðlierra, skýrði frá því í ára- mótaræðu sinni til íslenzku þjóðarinnar, að ríkisstjórnin hefði ákveðið að auka niður- greiðslur á helztu nauðsynja- vörurn almennings frá áramót- um án þess að lagðir yrðu á nýir skattar þeirra vegna. Er ætlunin að afla fjár til þeirra niðurgreiðslna með sparnaði á fjápíögum. Lækka ýmsar brýn- ustu nauðsynjar almennings í kringum 20% af þessum or- sökum. Með þessu hefur ríkisstjórn Alþýðuflokksins gert sínar fvrstu ráðstafanir í efnahags- málum. Er hér um að ræða íyrsta þátt aðgerða til stöðv- unar verðbólgunni, VERÐLAGSVÍSITALA LÆKKAR UM 12—13 STIG. Kostnaðurinn við þær auknu niðurgreiðslur er ríkisstjórnin Iíramófaræður for- jj sefa og forsæfis- i; ráðherra eru á I 4. og 5. síðu | hefur ákveðið er áætlaður rúm- ar 6 millj. kr. á mánuði og á- hrifin á verðlagsvísitöluna 12 —13 stig. Mun kostnaðurinn á einu ári um 75 millj. Hins veg- ar kostar hvert stig er vísital- an hækkar um 2 millj. á ári í auknum útgjöldum ríkisins eða 24 millj. á 12 stig. Sparast því strax þriðjungur við niður- greiðslurnar. 12 stiga lækkun á framfærsluvísitölu samsvarar 12 stiga lækkun á kaupgjalds- vísitöluna. En til þess að sú lækkun komi strax fram á kaupgjaldsvísitölunni þarf sér- stök lög. BÆNDUR OG LAUNÞEGAR GEFI EFTIR 5—6%. Ekki munu þessar ráðstafan- ir þó nægja til þess að gera frekari aðstoð við útveginn ó- þarfa. Eru metin hugsuð jöfn- uð með því að allir launþegar gefi eftir af launum sínum það sem á vantar, sem að áliti sérfræðinga hefur verið talið að mundi vera 5—6%. Þyrftu bændur þá um leið að gefa eft- ir sömu upphæð af sínu kaupi, sem gengur inn í verðlagsreikn ing afurða þeirra og þær að lækka tilsvarandi um leið. Aðr ir landsmenn þyrftu einnig að Framhald á 3. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.