Alþýðublaðið - 03.01.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.01.1959, Blaðsíða 2
■Veðrið: — Vaxandi austan- átt; dálítil snjómugga. * SLYSAVARÐSTOFA Reykja víkur í Slysavarðstofunni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30. LYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja víkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja lokunartíma sölu- búða. Garðs apótek, Holts apótek, Austurbæjar apó- tek og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega, nema á laugardögum til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu- dögum milli kl. 1—4. e. h. SAFNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9— 16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21 KÓPAVOGS apótek, Alfhóls- vegi 9, er opið daglega ld. 9—20, nema Iaugardaga lcl. 9—16 og helgidaga kl. 13— 16. Sími 23100. * ÚTVARPIÐ í dag: — 14.00 Laugardagslögin. — 12.50 Óskalög sjúklinga. 16.30 Miðdegisfónnirm, 17.15 Skákþáttur. 18.00 Tóm- stundaþáttur barna og ungl- inga. 18,30 Útvarpssaga ibarnanna. 18.55 í kvöld- rökkrinu, tónleikar af plöt- um, 20.20 Leikrit Þjóðleik- liússins: „Iíorft af brúnni“, eftir Arthur Miller. Þýð- andi: Jakob Benediktsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22.10 Dansiög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. ★ KVENFÉL. Kópavogs. Kópa- vogsbúar munið jólatrés- skemmtanir Kvenfélags Kópavogs, 'laugardag, — sunnudag og mánudag n.k. Aðgöngumiðar á kr. 20 seid ir við innganginn. Nánar auglýst í verzlunum. Haiidknattleikskeppni að Hálogaiandi Lið landsliðsnefndar og íþróítafréttaritara leika í karlaflokki. ANNAÐ KVÖLD fer fram að Ilálogalandi keppni landsliðs- nefndarliðs og liðs, sem íþrótta- fréttaritarar hafa valið. Einnig leika Ármann og KR í meist araflokki kvenna. LEIKRITIÐ Dagbók Onmi Frank hefur nú verið sýnt 32 sinnum við ágæía aðsókn og miklar vinsældir áhorfenda. Nú eru aðeins eftir 2 sýning- ar og' er næstsíðasta sýn- ing annað kvöld. — Mynd in er af Krisíbjörgu Kjeld og Erlingi Gísla- syni í lilutverkum sínum. Lið landsliðsnefndar er þannig skipað: Guðjón Ólafsson, KR og Hjalti Einarsson, FH, markverð ir, Guojón Jónsson, Fram, Ein ar Sigurðsson, FH og Hörður Felixson, KR, bakverðir. Fram lína 1, Hermann Samúelsson, "R, Birgir Björnsson, FH og runnlaugur Hjálmarsson, IR, -amlína 2, Rúnar Guðmanns on, Fram, Reyriir Ólafsson, IR og Karl Jóhannsson- KR. Lil íþróttafréÚai-itara er þannig skipað: Kristófer Magnússon, FH og Ikúli Skarphéðinsson, Aftur ldingu markverðir. Hilmar Ólafsson, Fram, Þórír Þorsteins on, KR, og Heinz Steinmann, vR, ba-kverðir. Pétur Antons on, FH, Ragnar Jónsson, FH, og Bergþór Jónsson, FH, fram ’ína 1, -og Pétur Sigurðsson, Í-R, Karl Benediksson, Fram- -og Matthía-s Ásgeirsson, ÍR, fram lína 2. Kvennaleikurinn stendur í 30 mínútur en karlaleikurinn í 1 k]st. •— Fyrirliði liðs lands- liðsnefndar er Birgir Björnsson en í liði íþróttafréttaritara er Hilmar Ólafsson fyrirliði. Leik irn-ir hefjast kl. 20,15. HARÐUR árekstur varð á vegamótum Kleppsvegar og Lan-gholtsvegar kl. 2,50 á að- faranótt nýársdags. Áreksturinn vildi þannig til, að fólksbifreið kom a-kandi eft- ir Langholts-veginum. Leigubif- reið kom hins vegar akandi austur Kleppsveg. Er fólksbif- reið-in kom að vegamótum Lang holtsvegar og Kleppsvegar, — ætlaði 'bifreiðarstjórinn að beygja til vinstri en náði ekki beygjunni með iþeim afleiðing- ★ LEIKFANGAHAPPDRÆTTI Hringsins, 7. des. Þessi núm er eru ósótt: 1001, 217,32. 236, 209, 1031. Vinsamleg- ast sækið vinningana að Vesturbrún 18, sími 13345. ★ TRÚLOFUN: Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína, Arnhildur Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri, Melhaga 13 Rvk., og Gunnar Gunn- laugsson, stud med., frá ; Siglufirði. ir LEIÐRÉTTING. — Hvimleið prentvilla slæddist inn í grein Gr.íms Þorkelssonar hér í blaðinu 30. des. s, 1. Þar sem talað er í grein- inni um hugsanlegt hafnar- stæði á Þykkvabæjarsandi, á að standa: „Þar eru engin sker eða grynningar úti fyr ' :ir landinu“. ★ KVENFÉL. Laugarnessókn- ar. Konur, nýársfundurinn er á miðvikudaginn 7. jan. kl'. 8,30. Ath. breyttan fund ardag. ★ JÁ-ðventkirkjan: Erindi verður flutt í Aðveníkirkjunni ann . að kvöld kl. 20.30. Guð- , mundur Jónsson óperu- söngvari sy-ngur einsöng, — , Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. mammam g 3. Trúlofanir: UM hátíðarnar opinberuðu eftirtalin hjónaefni trúlofun sína í Árnessýslu: Brynja Bjarnadóttir, Austur vegi 55, Selfossi og Brynjólfur Sveinbergsson, mjólkurfræð- ingur, Selfossi. Sesselja Bjarnadóttir, Eyrar vegi 14, Seifossi og Jón Svein- bergsson, bílstjóri, Self. Margrét Lúðvíksdóttir, Grænuvöllum 6, Self. og Þor- finnur Valdimarsson, Fagur- gerði 1, Selfossi. Alda Einarsdóttir, Ártúni 17, Self. og Magnús Gíslason, bíl- stióri, Stokkseyri, Guðbjörg Ólafsdóttir, starfs- stúlka hjá Kaupfél. Árnesinga og Björn Halldórsson, Srnára- túni 14. Þóra Bjarnadóttir (Guð- mundssonar héraðslæknir á Sel fossi) og S'ævar Gunnarsson, Stokkseyri. Sigrún Kristbjörnsdóttir, Birnustöðum, Skeiðum og Guð mundur Jónsson, Þverspyrnu, Hrunamannahreppi. Hjördís Vigfúsdóttir, Húsa- tóftum, Skeiðum og Jón Guð- mundsson, Bæ, Árneshreppi, Strandasýslu. Ásta Kristjánsdóttir, Símonar- húsi, Stokkseyri og Jón A. Jónsson frá Bolungarvík. Guðbjörg Kristinsdóttir, Skúmstöðum, Eyrarbakka og Jón Áskell Jónsson, Sönclu, Stokkseyri. Ic i um, að- bifreiðin ra-nn yf-ir Kleppsveginn og len-ti á hægra framhjóli leigubifreiðarinnar, sem rann út af veginum-. Miklar skemmdir urðu á báð- um bifreiðunum. Ökumað-ur fólksbifreiðar-innar skarst á höfði og einnig skráma-ðist far- þegi sem saf við hlið hans — Voru þeir báðir fluttir á Slysa- varðstofuna. Ökumaðurinn ját- aði, að hafa verið undir áhrif- um áfengis. Þetta er fyrsti áreksturinn, sem skráður er í bækur lög- reglunnar 1959. Brennur á Sellossi Selfossi í gær. EINMUNAGOTT veður var jóladagana og fram á gamlás- kvöld en þá tók að kólna og snjóa talsvert. Á gamlárskvöld voru 3 aðalbrennur á Selfossi og nokkrar smærri. Var ein brennan á íþróttaveilinuni og lék lúðrasveitin þar, Veipmsklar viS- ræSnr í ffaiia Manila, 2. des. (Reuter). KONUNGUR og forsætisráð- borra Malajaríkjasambandsins munu á morgun hefja viðræð- ur í Manila við García, for- seta Filippseyja, og cr talið, að jan. 1959 — Alþýðublaðið ALÞYÐUBLAÐIÐ______________________________________ (Jtg-efandl; AlþYt5uflokkurinn. Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars- son. Fréttastjóri: Björgvin Guömundsson. Aug-lýsirig-astjóri: Pét- ur Pétursson. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. AfgreiiSslusími: 14900. Aösetur: Alþýöuhúsiö. PrentsmiÖja Alþýöublaösins Hverfisgötu 8—10 Stöðvun dyrtíðarinnar NÚVERANDI ríkisstjórn reynir að gera stöðvun dýr- tíðarinnar að fyrsta- viðfangséfni sínu eins og Ernil Jóns- son forsætisráöherra lýsti í áramótaræðu sinni á gamla- árskvöld. Er sú ráðstöfun þegar komin ti-1 framkvæmda, að ýmsar helztu neyzluvörur verða greidda-r nið-ur. Al- .mienn-ingiur tck með undrun iþeim? tíðin-du'm, að vörur skuli lækka í verði. -Þróunin hefur se-m sé verið þveröfug undanfarið -og einkennzt af kapphlaupi og hækkunum. Sú óheillaþróun á að vera mesta umhugsuna-refni okkar íslendinga, -því að -hún stefnir at-vin-nu og efnahag þjóð- arinnar í hættu hvernig sem- á er l'itið. Tiihugsunin, að vísitalan fa-ri upp í 270 stig á nýja árinu, er þvílí-kur háski, að enginn áfoyrgur m,aður kemst hjá því að- gera sér grein fyrir voðanum og afleiðingum hans. Einmitt þetta gerir núverandi ríkisstjórn. Hún segir þjóðinni sann- leikann og heitir á alla íslendinga að spyrna við fótum. ALlir ábyrgir stjórnmálamenn á íslandi liafa unr langt áraskeið verið sammála um nauðsyn þess að stöðva dýr- tíðina og verðbólguna. Allar slíkar tilraunir hafa þó mis- tekizt, þrátt fyrir góðan vilja. En núverandi ríkisstjórn breytir til með meiri og betri árangur í huga. Hún byrjar á að lækka vöruverð og þjónustu og vill þannig hafa forustu um stöðvunina í istað þess að ætlast til frum- kvæðisins af hinum ýmsu stéttum þjóðfélagsins. Lífsikjör íslendinga- eru að ýmsu leýti góð, ef efna-hags- vandamálin eru undanskilin. Hér geta allir lifað góðu men-ning'arlífi, þrátt fyrir verðbólguna og dýrtíðina, ef atvinna er næg. Þetta er að verulegu leyt-i því a-ð þakka, hver afköst íslendinga reynast við hvers konar vinnu. Við drögum þrjá fiska úr sjó, þegar aðrar þjóðir afla- eins. Sömu sögu er að segja úr mörgum öðrum atvinnugrein- um. Framleiðsla á ís-landi er ævintýraleg og vitnar eftir- mjinnilega um táp og dug þjóðar-innar. En því miður skort- ir mjög á nauðsynlegt öryggi eigi að síður. Dýrtíðin getur iamað atvinnuvegina -4 skömmum tíma, ef óheillaþróunin. held-ur áfram. Þá blasir við atvinnuleysi og öngþveiti. Og til slíks má ekki koma. Við getum lí-ka f-orðað þeirn ósköp- um- ef allir leggjast á eitt, Kapphlaupið í efnahagsmálunum er mikil og augljós blekking. Kjarabæturnar, sem- þannig fást á pa-ppír, eru á svipstundu a-ð engu orðnar vegna verðhækkana og auk- in-na skatta. Reynsla undanfarinna ára leiðir þennan sann- ie-ik svo g-löggt í ljós, að enginn þarf að efast. Þess vegna nær engri átt að .halda áfram hlaupinu á þeirri óheilla- braut. Islenzkt efnahagslíf þolir ekki, að vísitalan fari upp í 270 stig næstu mánuði. Þá Væru lífskjör þjóðarinnar í hættu og sjálfstæði okkar lamað. Tij þess þarf heldur ekki að koma, ef stefna- nú-verandi rí-kisstjórnar verður | framkvæm-d af sanngirni -0g réttlæti. Iðulega er aðeins ræ-tt um launakjör vinnustéttann-a í samba-ndi við verð- bólguna og dýrtíðina og ráðstafanir til að koma efnaha-gs- málun-um á nýjan og öruggan grundvöll. En hér kemur vissulega fleira til greina, Eyðsla- íslendinga er að ýmsu- leyti gegndarlaus. Þess vegna má margt spara án þess að þurfi að skerða lífskjör þeirra e-instaklinga, sem dýrtíðin- Iog verðbólgan bitnar raunverulega harðast á. Hér er því ekki um að ræða þ-á lífskjaraskerðingu, se-m off er flíkað í áróðursskyni. Verð-bólgan og dýrtíðin er raunverulega tilfinnanlegasta kjaraskerðinjgin fyrir teinstakiingana- og þjóðarheildina. Þtess vegi^a hljóta ílslendingar að taka. höndum saman og leysa efnahagsvandann í áta-ki, sem hæfir þjóð í framsckn. Sá sigur setti sannarlega ekki að vei’a óvinnandi vegur, ef a-llir leggja saman 'Og einn getur treyst öðrum. citt af aðalumræðuefjmnum verði harðari ráðstafanir gegn kommúnistum í suð-austur Asiu. Sagði forsætisráðherra Mal- aja við brottförina frá Kuala Lmripur { dag, að Asíuríkin gætu bægt kommúnisma frá, ef lífskjör þeirra væru betri og efnahagsmálin tryggari. „Við verðum að styðja hverjir aðra“, sagði hann. Talið er, að ef þess- ir tveir leiðtogar fallist á til- lögu Garcías um samtök til varnar gegn kommúnismanum muni þeir ef til vill bjóða stjórn málamönnum Asíu til ráð- stefnu um hana. Adenauer hyggsf bjóoa sig fram 196! Bonn, 2, jan. (Reuter), VINIR Konrads Adenauers kanzlara sögðu í dag, að hann vasri þegar farinn að gera á- ætlanir um að bjóða sig fram í fjórða sinn 1961, þótt hann verði 83 ára gamall á mánu- daginn. Segja þeir, að hann láti ekki sjá aldurinn á sér, og, séu líkamlegir og andlegir hæfileikar hans engu minni nú, en þegar hann tók við völd- um 1949,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.