Alþýðublaðið - 03.01.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.01.1959, Blaðsíða 7
[KIN eru 1 5 byggja | simstöð í | innan | amkvæmt | indamenn 1 refið yrði 1 itlas eld- | íílur út í | n, og | n verða | staða, sem \ | >i birgða- | eldflaug, | enn, skot- § eimstöðv- | iimiiililllllitlilliiiiiiT t einnig vera nn, sem tek- ■ of hraðan 5i lögreglu- ■ kurteisi og ii sekt sína, r, og gaf síð- únum 10 dati lúbb lögregl- r. BANDARÍSKIR kven- stúdentar hafa. kosið Harry Belafonte ,,manninn með fallegasta munninn“, Mar- , lon Brando „manninn með fallegasta brosið“ og Rock Hudson „manninn með full komnasta kroppinn“. Athugasemd Brandos: „Geta ekki þessar vit- lausu stelpur haldið sér að bókunum í staðinn fyrir að gera sig að alheimsfíflum?“ 'Ú Slökkvilioið kaupir mannakjöf. UM daginn var Nusula Bua, sanntrúaður Af- rikunegri, dreginn fyrir lög og dóm, ásakaður fyrir að hafa reynt að selja vin sinn á slökkvistöðina. Svo er nefnilega mál með vexti, að meðal innfæddra í Austur- Afríku er það mjög út- breidd trú, að slökkviliðs- menn verzli með manna- kjöt. Nusula Bua var sakaður um að hafa komið með vin sinn, Albino Ongom, til slökkvistöðvarinnar að kvöldi til. Hann bað svo On- gom að doka við á meðan hann sjálfur skryppi inn. Þar er hann svo sagður hafa boðið vin sinn til kaups fyr- ir 75 pund. Bua neitaði ákærunni, en sagði, að hann hefði verið að sækja um stöðu hjá slökkviliðinu, en slökkviliðs stjórinn hefði sagt, að ef liann seldi ekki vin sinn, yrðu þeir báðir étnir. Mál Bua var sent til æðri dómstóla. Sú trú, að slökkviliðið sé miðstöð mannæta, er um það bil 20 ára gömul eða síðan rauðir siökkviliðsbíl- arnir komu fyrst til Austur- Afríku. Til þess að draga að sér athygli negranna voru not- aðar hárauðar veifur með brosandi negraandliti. Afríkunegrar lögðu þá saman tvo og tvo . . . og út- koman var svo eolileg! Veifan var tekin niður, en trúin hafði náð fótfestu og hana var ekki svo auð- velt að uppræta. „Þeir þjóta eftir götun- um með hjálma og axir, og þeir fara ekki úr borginni. Hvað geta þeir þá verið að veiða annað en menn??“ Þetta segja þeir innfæddu. Þeir ganga helzt ekki framhjá slökkvistöðinni, en ef þeir neyðast til þess . . . þá hlaupa þeir eins og fæt- ur toga. Lögreglan í Mbale í Aust ur-Uganda notfærði sér þessa trú eitt sinn. Um jólin gengur yfir glæpaalda þar um slóðir. En í þetta sinn ók lögreglan í brunabílum í eftirlitsferðum sínum um göturnar. Það voru rólegustu jól, sem nokkru sinni hafa komið í Uganda. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllr Ingdffscafé. SIÐAN barnahjálparsjóð ur Sameinuðu þjóðanna var stofnaður fyrir tólf árum, hefur einn miiljárður barna fæðst. Nálega 200 milljónir dóu áður en þau náðu eins árs aldri. Á næstu tólf ár- um er búizt við 1 jp millj- arði til viðbótar. Þau tólf ár, sem barna- hjálparsjóðurinn hefur starf að, hefur hann m. a.: •— Lagt fram drjúgan skerf til þess að uppræta mýraköldu í 48 löndum. — Beitt sér fyrir berkla- bólusetningu 137 milljónu barna. ☆ ia— 5 ■ = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii! TEKIN A ORÐINU ,,ÞÚ mátt stela öllu, sem ég á, nema hjarta mínu,“ söng Dorothy Lamour í næt urklúbb í Los Angeles. Þegar hún kom í bún- ingsherbergi sitt eftir söng- inn, var búið að stela frá henni pels, sem kostaði 50 þús. dollara. JÓLAKROSSGÁTAN (lausn) Lárétt: 1. Etna, 4. víðir, 8. póll, 11. erfir, 12. Nóbel, 13. dögg, 15. rausa, 17. rask, 19. orlon, 21. KSÍ, 22. dúfan, 23. RKÍ, 24. ás, 26. BA, 27. USA, 28. raups, 31. valur, 33. dó, 35. amok, 36. ökum, 37. ed, 38. oft, 40. urt, 41. lúr, 42. api, 43. Nói, 44. ill, 45. PAA, 46. afl, 49. slá, 52. lim, 54. rr, 55. sljó, 56. salk, 58. nú, 59. Ölfus, 60. spara, 62. Dal, 64. ak, 66. ÍS, 67. Nóa, 69. Inkar, 71. sól, 73. askar, 75. Karl, 76. akrar, 78. para, 79, úlf- ur, 80. síðar, 81. rist, 82. mottó, 83. náms. Lóðrétt: 1. Eldóradó, 2. neglir, 3. Argo, 4. vír, 5. írak, 6. INSÍ, 7. róa, 8. Perú, 9. Ólafur, 10. lækn- andi, 14. örk, 16. uss, 18. SAS, 20. naumu, 22. dalur, 25. spor, 26. Bakú, 29. AA, 30. SKT, 31. völ, 32. um, 34. ofnar, 37. eplin, 39. tóa, 42. all, 45. prédikar, 46. álfar, 47. fjúk, 48. los, 49. sss, 50. Lapí, 51. álasa, 53. múrarans, 55. sl„ 57. KR, 59, ölkrús, 61. Ankara, 63. ana, 65. kór, 68. óar, 70. allt, 71.skro, 72. last, 74. span, 76. aum, 77. Ríó. n. Þar rann- asa hans og í hann leitar isu. Nú er nnsta kosti íefur frekar ð geta yfir- unnið manninn í stjórnklef anum. Hann læðist nú að dyrunum og opnar þær svo hann geti gægst inn um gættina, Bill stjórnar vél- inni, en í horninu við skeytasendarann situr loft- skeytamaðurinn Tom. Nú ríður á að hafa snögg hand tök. Frans þeytir hurðinni upp og Iirópar: „Hendurn- ar upp!“ Töm stekkur á fæt ur og Bill snýr sér óttasleg inn við. „Fj. ... hafi það, þetta er grænmetássalinn. Varaðu þig, Tom, hann er vopnaður.“ Tom stekkur í áttina til hans. Frans skýt- ur, en kúlan hittir ekki, en brýtur rúðu í stjórnklefan- • TilT I í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 sama dag. Símí 12826 Sími 12826 Lúðvík Gizurarson héraðsdómslögmaður Klapparstíg 29 — Sími 17677. IBM konvnar. Vinsamlegast vitiið pantana sem fyrst. IB M - umboðið, Ottó A. Michelsen, Laugavegi 11. — Símar 24202, 18380. sveinn Röskur sendisveinn óskast nú þegar. Vélsmiðjan Héðinn. vantar á báta frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50-565, Hcinft f leymdi 'Iappdrætti ÁSKÓLANS Aíþýðublaðið — 3. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.