Alþýðublaðið - 03.01.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.01.1959, Blaðsíða 8
Nrja Bíó Sími 11544. Drengurinn á Htifr- uagnum. (Ecy on a Bolphin) Falleg og skemmtileg ný ame- rísk Cinemascope litmynd, sem gerist í hrífandi fegurð Gríska eyjahafsins. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Sophia Eoren, Ciifíon Webb. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16444. Kona flugstjórans (The Lacly takes a Flyer) Bráðskemmtiieg og spennancli ný, amérísk Cinemascope-iit- mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. II afnarf iarðarhíó Sírai 50249 Undur lífsins sænsk úrvalsmynd. Þetta er mest umtalaða mynd ársins. — Leibstjórinn Ingmar Bergman fékk gullverðlaun í Cannes 1953 — fyrir myndina. Aðalhlutverk: Eva Dahlbeck, Ingrid Thnlin, Bibi Anderson, Barbro Hiort af Ornas. Sýnd kl. 7 og 9. —o— FELUSTÆBURINN Hörkuspennandi brezk saka- málamynd. Sýnd kl. 5. Gamla Bíó Sími 1-1475. RAPSOÐÍA Víðíræg bandarísk músíkmynd í litum. Leikin eru verlc eftir Tschaikowsky, Rachmaninoff, Beetlioven, Chopin, Liszt o. fl. Aðalhlutverk: Elizabeíh Taylor, Vittoria Gassman. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Sími 22-1-40. Átía börn á einu árí Þe^ta er ogieymanleg amerísk gamanmynd í litum — Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafn- anlegi: Jerry Lewis. kl. 5, 7 og 9. Stiörnuhíó Sími 18936. Brúin yfir Kwai fljótið Kvikmyndin, sem fékk 7 Oscarverðlaun: Amerísk stórmynd sem alls stao ar hefur vakið óblandna hrifn- ingu og nú er sýnd um allan heim við met aðsókn. Myndin er tekin og sýnd í litum og Cinemascope. Stórkostleg mynd. Alec Guinness, William Ilolden, Jack Hawkins. Miðasalan opnuð kl. 1. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. WÓDLEJKHtiSIÐ i ' RAKARINN í SEVILLA Sýning í kvöld kl. 20. Uppse.lt. Næsta sýning miðvikudag kl. 20. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. DÓMARINN eftir Vilhelm Moberg. Þýðandi: Helgi Hjörvar. Leikstjóri: Lárus Pálsson. (A King in New York). Nýjasta meistaraverk CHARLES CHAPLINS Frumsýning þriðjudag 6. janúar kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn yrir sýningardag. Sýning annað kvöld ki. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eítir kl. 2 á morgun. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Dawn Addams Sýnd ldukkan 5, 7 og 9. Trípólihíó Simi11182. Baráttan við hákarlana (The Sharkfighters) Afar spennandi, ný, amerísk mynd í litum og Cinemascope. Victor Mature, Karen Steele. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurhœ iarhíó Síml 11384. Heimsfræg stórmynd: HRING JARINN frá Notre Dame Stórfengleg, spennandi og mjög vel leikin, ný, frönsk stórmynd í litum og iCnemascope. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum. mm peysur ipllli ■ ■ Fröken Anna Guðmundsdóttir segir: í þeim mörgu löndum Vestur-Evrópu sem ég hef nýlega verið hefur CAR-MOLON PEYSAN með V hálsmáli náð feikna vin- sældum meðal stúlkna á öllum aldri, og er það ekki að undra þar sem hun er í senm sérlega þægileg og klæðileg. Kaupmemi — Kanpfélög •: xí&em Fyrirliggjandi takmarkaðar birgðir af CAR-MOLON PEYSUM með V hálsmáli Heildsöíubirgðir U M B OÐ S- & HEILDVER2LUN HVERFISGÖTU 50 - SÍMI 10435 ■ •• .... /yœWAWðs&'. 3. jan. 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.