Morgunblaðið - 28.04.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.04.1990, Blaðsíða 44
FLÓRÍDAi* Gasolían lækkar: Skiptaprós- enta hækkar ur 74% í 75% GASOLIA lækkar 1. maí næst- komandi vegna verðlækkana er- lendis. Verðið til skipa verður 16,80 krónur, en var 17,40. Þetta þýðir að skiptaprósenta sjómanna hækk- ar í 75% úr 74%. Gasolía á bíla lækkar einnig að sama skapi úr 20,40 krónum í 19,80 kr. Samnorræn rannsókn: Meiri kröfur ‘'gerðar til ís- lenskra barna SAMKVÆMT samnorrænni rannsókn, sem nú er á lokastigi, njóta íslensk börn almennt minni leiðsagnar og verndar fúllorð- inna en tíðkast annars staðar á Norðurlöndum. Þetta kom m.a. fram í máli Baldurs Kristjánsson- ar sálfræðings á ráðstefnu sam- V'^gÉakanna Barnaheilla í gær. í máli Baldurs kom fram, að hér virðast vera við lýði óvenju sterkar væntingar til barna, strax frá unga aldri, um að standa á eigin fótum og bjarga sér sjálf. Þess vegna eru íslensk börn áberandi oft á ferli ein og óvarin í daglegu umhverfi sínu. Þannig eru slys á börnum óvíða ef nokkurs staðar algengari en hér á landi. „Það segir mikið um hve djúp- stæðar væntingar til barna um sjálfsbjörg eru í íslenskri þjóðmenn- ingu að í stað þess að bregðast við tíðum slysum með bættri vernd og handleiðslu fullorðinna er gengist fyrir námskeiðum fyrir börn í sjálfs- hjálp og í að gæta annarra barna,“ sagði Baldur. I máli Baldurs kom fram, að á 25 árum hefur atvinnuþátttaka mæðra 5-15 ára barna aukist úr 12,8% í rúm 80%, en það samsvarar um 600% aukningu. • • * * * Oryggis- gæsla aukin á Alþingi ÖRYGGISGÆSLA í Alþingishús- inu hefúr verið aukin. Munu tveir ■ -Ölögregluþjónar verða á vakt í húsinu ásamt þingvörðum, þar til þingið lýkur störfúm í vor. Að sögn Erlends Sveinsson yfir- þingvarðar var þess farið á leit við lögregluna, að hún aðstoði við ör- yggisgæslu í húsinu til þingloka, sem áætluð eru 4. eða 5. maí. Ástæður þess væru nýlegir atburðir á borð við morðið í Reykjavík á miðvikudaginn og morðtilræðið við Oskar Lafontaine. _ Sjónvarps- fréttirnar færðar fram? ÚTVARPSRÁÐ samþykkti á fundi í gær að láta athuga hvort rétt sé ■^0íð færa fréttatíma sjónvarpsins fram til klukkan 19:30 nú þegar Stöð 2 hefur læst allri sinni dag- skrá, þ.á.m. fréttatímantmi 19:19. LAUGARDAGUR 28. APRIL 1990 VERÐ I LAUSASOLU 90 KR. Morgunblaðið/Sigurður P. Jónsson Búrh valur í Héðinsfírði Um síðustu helgi fannst dauður búrhvalur rekinn í Héðinsfirði, sem er eyðifjörður á milli Ólafsljarðar og Siglufjarðar. Tveir ungir menn frá Olafsfirði, þeir Sigurður P. Jónsson og Rúnar Kristinsson, fundu hvalinn, en þeir voru í vélsleðaferð í Héðinsfirði. Að sögn Sigurðar fundu þeir hvalinn rekinn fyrir botni ijarðarins. Um er að ræða karl- dýr, um 16 metra langt og virtist hvalurinn nýdauður. Kvótafrumvarpið í sjávarútvegsneínd efri deildar: Meiríhlutí frestaði afgreiðslu frumvarpsins til mánudags MEIRIHLUTI myndaður af þing- mönnum Alþýðubandalags, Al- þýðuflokks, Kvennalista og Sjálf- stæðisflokks í sjávarútvegsnefnd efri deildar Alþingis ákvað í gær að firesta afgreiðslu frumvarps um stjórnun fiskveiða, svonefnds kvótafrumvarps, til mánudags. Áður hafði verið gert ráð fyrir að frumvarpið yrði afgreitt úr Mikil átök hafa verið um for- mennsku í Eígnarhaldsfélaginu að undanförnu enda getur hún skipt máli í sambandi við skipan nýs formanns bankaráðs íslands- banka. Fulltrúar samtaka verslun- arinnar hafa ákveðið að Ieggja nefndinni í gær. Karvel Pálma- son, Alþýðuflokki, bar fram til- lögu um frestun. Halldór Blönd- al, Sjálfstæðisllokki, segir nauð- synlegt að vísa frumvarpinu aft- ur til ráðgjafarnefndar. Karvel segir ástæður frestunar meðal annars vera að málið hafi tekið allt aðra stefnu en þegar ráð- fram tillögu um að Haraldur Har- aldsson verði næsti formaður eign- arhaldsfélagins og- að Einar Sveinsson, framkvæmdastjóri Sjóvá-Almennra og Þorvaldur Guðmundsson í Síld og Fiski verði . kjörnir í stjórn. Gísli V. Einarsson, gjafarnefnd hagsmunaaðila í sjáv- arútvegi lagði upp með það. „Ráð- herrar hafa stundað þá iðju að vera með breytingartillögur sem gjör- bylta málinu, til dæmis varðandi veiðileyfasölu og auðlindaskatt, sem er auðvitað allt annað heldur en menn hafa talað um.“ Hann segist gera ráð fyrir að fi'umvarpið verði afgreitt úr nefnd- núverandi formaður mun hins veg- ar sækjast eftir endurkjöri. Forystumenn Verslunarbanka, Iðnaðarbanka og Alþýðubanka gerðu með sér samkomulag á síðasta ári um að Gísli tæki við formennsku í bankaráði Islands- banka á þessu ári. Forystumenn Iðnaðarbanka og Alþýðubanka telja sig hins vegar ekki bundna af þessu samkomulagi. Sjá nánar Innlendan vettvang á-bls. 18. inni á mánudag og síðan rætt í deildinni. „Eg geri ráð fyrir að menn þurfi að tjá sig ali ítarlega um þessar gjörbreyttu forsendur varðandi breytingu á frumvarpinu." Halldór Blöndal segir andstöðu sjálfstæðismanna vera vegna breyt- inganna sem orðið hafa á frumvarp- inu síðan það kom frá ráðgjafar- nefnd. Hann segir að meðal hags- munaaðila hafi komið fram mikil andstaða við þessar breytingar í viðtölum þeirra við sjávarútvegs- nefnd. „Málin stóðu einfaldlega þannig í dag að við töldum nauðsyn- legt að taka okkur meiri tíma.“ Halldór kvað sjálfstæðismenn vera reiðubúna til að afgreiða frum- varpið úr nefndinni á mánudag. „En ég er þeirrar skoðunar að óhjá- kvæmilegt sé að vísa málinu aftur til samráðsnefndarinnar til athug- unar og að málið komi síðan fyrir Alþingi, sem ekki getur orðið fytT en í haust.“ Stefán Guðmundsson formaður sjávarútvegsnefndar segir líklegt að frumvarpið verði afgreitt úr nefndinni á mánudagsmorgun og komi til umræðu síðdegis í efri deild. Hann var spurður hvort hann teldi meirihluta ríkisstjórnarinnar í deildinni vera í hættu. „Ég held að það standi nú kannski glöggt, en , ég hef trú á að það verði samt sam- þykkt,“ sagði hann. Aðalfimdur Eignarhaldsfélags Verslunarbankans: Breytingar á samþykktum gætu haft áhrif á valdabaráttu Lagt til að formaður verði ekki kjörinn beint á fundinum Á AÐALFUNDI Eignarhaldsfélags Verslunarbankans, sem haldinn verður í dag, liggja fyrir tillögur um breytingar á samþykktum félagsins. Þar er meðal annars bráðabirgðaákvæði um að formað- ur verði ekki kjörinn beinni kosningu á fúndinum, heldur að þrír stjórnarmenn verði kjörnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.