Alþýðublaðið - 02.11.1932, Page 2

Alþýðublaðið - 02.11.1932, Page 2
e Bæjarrekstnr á tognrum. AMir vita, að Reykjavíkurborg lifiT að miklu leyti á togarraút- gerðiiupi, og að hún er uudárstaða margra annara atviímuvega. }»ess vegna eT nauðsyulegt, að togar- arair gangi alt af þegar fær era veður og fiiskjar von úr sjó, eix þa'ð getur ekki orðið mieðan ein- stakir menn eiga tO’garana. Því þeir láta þá ekki ganga nenra þegar mesí er gróðavonáin og -stöðva þá stuntíium fyrir dutlunga, eins og t. d. nú „Skúla fógeta“. Það er því nauðsyniegt að tog- ararnir séu opinber eign, og eðii- legasta fyrárkomulagið virðist vera, að' bæránn eigi þ.á. Við þurfum nýja togara hér, útbúna með nýjustu tækjum. Og það ætti ekki að vera erfiöara fyrár bæinn að koma sér upp skipum og reka togaraútgerð, en að koma hér upp gasstöð fyrir meira ien miiljón króna og raf- roiagnsstöð fyrir tvær, þrjár millij. Togaraútgerð er orðin svo vel kuaro, að það er ekki lengur á- litið neinn gald'ur að reka hana. Verkalýðurinn þarf alt af að gieta fengið vinnu, en það er ekki hcegt að' koma því við, að allir fái vinniu, nema þau atvinnufyriir- tæki, sem mynda undirstiöð'uat- vinnuna — togararnir — séu op- inber eign. Jafnaðaimeim vinna á i Bret- fandi. Lundúmum í imorgun. UP.-FB. Fynstu úrslit í bæjarstjórnair- kosningunum í Englandi og Wales leiða í ljós, að jafnaðar- smenn hafa uninið nokkuð á, eink- anliega í i ðn a'öari) o rgun um. Þieir feafa unnáð einin stórsigur. Var jþiaíð í Oldhatmi. þar sem þeir unnu 6 sæti frá íhaldsimönnum. Hins vegar biðu þeir ósigur fyráir í- haldismönnum í Plymouth, því að þar töpuðu þeir 8 sætum, og unniu Ihaldsmenn 6 þeirra, en Frjáls- tyndir tvö. cTil þessa hefir Verklýðsflokkur- inn unnið 72 sæti, en tapað 52, jhaldismenn unnið 38, en tapað §2, Frjálslyndir unnið 14, en tap- alð 15, óhá'ðir unnið 8, tapað f4. VerBin tala. Maður einin í Barðastrandar- sýslu fékk lán úr Byggingar- og landnáms-sjóöi til þess að koma sér upp steypuhúsi á jörðinni sinni. Þegar húsið var komáð upp, sýndi sig, að það þurfti árlega 70 jiilka í itentur og afborganir af lánnnum, sem hvildu á húsrnu. «n máðuránn átti ekki niemia 60 ær. Verkin tala. , S'iömmncfstofm. Samkoma í kvölci kl. 8Vs í Varðarhúsinu. ALÞVÐUBLAÐiÐ itvionbæíir við hðfnintt. Á hflfnajDStjörnarfundi i fyrra dag komu til atkvæða tilfögur Jóns Axels Péturssonar um at- vinnubætur við höfnina og um bátahafnargerð. ihaldsmenn feldu tilUöguna um að þegar í stað yrði byrjað á atvinnubótavinnu við höfninia með mimst 60 mömnum, og værá því jafnframt beint til hafnarstjóra, hvort ekki væri unt að vinaa það, sem kæmi að not- um við væntanlega bátahöfn. Hin tillaga Jóns Axels, se-m beið afgreiðslu frá næsta fundi áður, um rannsókn og kostniaðaráæti- unargerð á byggingu bátahafnar, er slðan verði sem fyrst komið i verk, náð'i samþykki hafnar- stjörmar með eins atkvæðis mun (3 :2). — Tiilö'gux Jóns A. Pét- úrssonar voru birtar í heiid hér í blaðinu 22. okt. Eftir að atvinnubótatiJlflgan lxafði verið feld fékst þó sam- þykt, áð1 byrjað skyldi á að gera uppfylingu frarn undan Hamri, vestur með væntanlegum Ægis- garði, og sé vinna þessi uninin sem atvininubótavinna. Um 30 þúsnnd kr. eru ætlaðar til þessarar atvinnubótaviinnu, og er gert ráð fyrir, að þar vinniL fyrst urn sinn 30 menm. Er á- kveðið að vinnan byrji næstu daga. Af Sifjifiril. Brjfsoja brotnar af sjávar- gangi. Siglufirði, FB. 1. nóv. Veðrátta hefir veráð mjög óstilt hér í haust, en snjól'ítið til þessa. Aðfara- nótt sunuudagsins siðast liðins var hér norðaustangarður, ofsarok, hráð og brim. Brotn- aðtt þá bryggjan á Bakkastöðinni og skemdi brak úr henni Shell- bryggjuna Iítilsháttar.. Sjávar- ólga var nokkur og gekk sjór dár lítið yfir norðurhluta eyrarinnar, en þar er að miestu óbygt Flæddi ídálítið inn í kjallarabygðir nokk- urra húsa. Þorskafli er ágætur þegar gef- ur, en langsóttur. — Fiskbirgðár hér í dag era 1971 skpd. — Barnaskólinn var settur í dag. Skaráatssóttin er mjög í rénun. Ní stjórn i Eistlandf. Reval, 1. nóv. U. P. FB. W. M. Pets hefir myndáð stjóm. M. Reij er utanríkisráðlierra, Juhkam inm- anríkismáiaráðherra, Tennison hershöfðingi hermálaráðherra. Að- alhlutverk stjómaránnar er að koíma fjármálum landsins í gott horf og draga úr atvinnU’leysinu. I T. F. AlLsher j ar verkf ált gegn ófriði. A þingi I. T. F. — alþjóðasam- bandis flumingaverkamanna — í sumar í Pnag var mikið rætt um ófráðaThœttuna. Og að umra ðum loknum var samþykt eftirfarandi ályktun: „Hættan \ á nýjum ófriðii og fjöldmiorðuim hefir aldnei veráð eins imikii og nú. í öllum lönd- urn heims er nú unniö að því að framleiða nýjar vigvélar og drápsefni, sem geta eyðilagt alla mienniingu og milljóinnr manna á skömmium tíma. Þessi iramieiðöla eykst með hverjum degi. Reynsl- an áf hinum ýmsu fnðarráðstefn- um og afvopnunarþingum sannar, áð stjórnmáliamiennirnir vilja ekki éða „geta“ ekki hindrað það, að nýr ófriður brjótist út. Að eins alþjóðlega sinnaður, stéttvís verkalýður hefir afl til að koma í veg fyrár stráð.. Flutni'ngaverkai- ^enn í sameiginlegum fylkinguia ailra ver,kamanna- geta fullkjomi- lega varnáð því að friður verði roíinn, og það er skylda þeirra, öð gera, alt, sem í þeirira valdi stendiur til að verja mannkyniö og menninguna gegn hræðáleik stríiðis og blóðsúíhellinga. Þingið endurtekur þær ákvarð- anár, sem teknar vora á síðásta þingi, þar sem ákveðið var að verja mannkynið gegn nýjum ó- fráðtt með öllum þieiiiji verklýös- vopnutm, s,em til eru. Þingió felst skilyrðislaust á þær, ákvarðanir, sem samþyktar vora í Róm og Haag viðvíkjandi al- heimsverkfalli, ef stríö ætlar áð brjótast út, og það fagnar þeirrá ákvörðun, að Alþjóðasambandið kalli saman ráðstefnu með hinum fimm stærstu verklýðssambönd- um, sem á að undirbúa það, að framan nefnd ákvörðun geti tek- ist að fullu og öllu. Þing I. T. F. fyrirskdpar fuE- trúum sínum, sem verðia á þess- ará ráðstefnu, að taka ákveðna af- istöðu með þessari ákvörðun. Og þingió skorar á allar deildir sínar að hefja látlausa málýtni (agita- sjón) meðal félaga sinna gegn herbúnaði og vígaferáum. Þingið lýsir glieði sáinnii yfir þeirrá ákvörðun járnbrautarverka- manna í Argentínu, að neita að flytja heigögn meðan deiluraar standa milli Botívíu og Paraguay og skorar jafnframt á allan verka- lýð að fara að dæmi stéttarbræðr- íanna í Argentínu." Slíkar era varaarráðstafanir ai- heimssamtaka- verkalýðsins gegn ófráðá og styrjöldum aúðvaldsins. Sjónleik, „Réttvíisi'n gegn Mary Ðugan“, sýnir Leikfélag Reykjavikur ann- áð kvöld í fyrsta sinn. Atvliina 00 kaopgjaid. VI. Það er nú rúmt ár síðan ríkis- .stjórnin hpf kajipJækkjjpiaráiJíiattn- ir sííiar á öllum þeim, sem fyrár- lægstum launum vinna. Hún hreyfði óvíða eða hvergi við há- launastéttinni, eðá þar sem at einhverju var að taka. Sparaaður sá, sem ríkið hefir notið af þ^ssu fálmi ríkisstjörnarininaT, er því hverfandi lítiU. En þessi aðferð. sem notuð hefir veráð, að byrja að lækka launin og senniliega líkæ enda á þeim. sem við»verst kjör búa, ætti að verða til þess að þrýsta samtökum láglaunastétt- anna saman og standa fast um vörn kjara sinna á móti ofsókn- um riikisvaldsins og hinnia svo- köliuöu hærrá stétta þjóðféJags- ins. Atvdnnurekendur, sem svo kaMa sig, ' voru ekki lengi að fylgja.dæmi því, er rikisistjórnia> gaf, oig hófu kauplækkuuartil-' raunir við þau atvinnufyrirtæki,. er þeir stjórnuðu, en eiga ekki. Aðferðin var sú sama og hjá rák-- isstjórninni, það vonu að eins verkamennirnir, sem þurftu að lækka laun sín eftir kenningu þessara herra. Það voru þeir, sem. eftir kenningu sömu tnanna voru með kaupgjaldi sínu- að siiga at- vinnuvegina í laindinu. Og það voru þeir, ,sem áttu sök á því,. hve atvinnuleysið' hefir verið ■ magnað nú 2 síðustu árán hér á landi, því þeir (þ. e. verkamenn) höfðu með ósanngjörnum kröfum sínum mergsogið svo atvinnu- vegina, að þeir vora eigi lengur staxfhæfir. Þetta eru þakkirnar, sem áður eignalausir brasikarar, en sem nú era margir vel efnaðir menn, færa: ykkun, verkamenn, á þrenginga- timum ykkar, fyrir þaði, að þið hafið á undanförnum árum lagt: fram vinnu ykkar og skapað þann auð, sem þdr nú eiga. Alt sem aflaga fer, ástand útgeröaránnar hér nú, að næstum því öll at- atvinnufyrártæki eru nú hér á hausnum, að þeir, seim telja sig, eiga togárana hér, eiga ekki neitt í þeim, eftir því, sem ólafur Thors hefir lýst yfir. Alt er þetta ykkur að kenna, verkamenn. Þið hafið, eftir kenningu útgerðar- manna, mergsogið svona atviunu- vegina með kaupgjaldi ykkar! Verkamenn og konur! Litið í kráng um ykkur! Athugið ástand- íð, sem nú ríkir á alþýöuheimil- unum, Þið, verkamienn, sem enn haficö eigi soltið, lítið inn tíl stétt- arsystluna ykkar, sem bágast eiga. Lítið inn á skráfstofur bæjaráns og takið eftir hópnum, sem stöð- ugt stendur við dymar hjá fá- tækrafulltrúunum á meðan við- talstími er hjá þeim. Gangið svo þaðan heim til húss Ólafs Thors, sem hann bygði fyrár ság einann núna á hinum margumtöluðtu krepputímjum. Skoðið það að ut- an, því sennillega er það of fínt

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.