Alþýðublaðið - 02.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1932, Blaðsíða 3
iiMian fyrir fætur ykltar. Athugið «innig stórhýsi þau, er bræður hans búa í, sem tnamkvæmdar- stjórar teljast fyrir Kvöldúlfi. Lítið á fiskverkunarstö övarnar, sem eru eign Thorsbræðtra, en ekki H./f. Kvöldúlfs. Enn fr-em- ur eiga Thorsbræður stóreignir í flestum kaupstöðum þessa landsu Hafið þið komið að Korpúlfs>- stcðmn og séð byggingarnar þar og búið? Lítið á hvítu höMina hans Jóns ÖLafssonar, aðatetjóm- anda H./f. Ailianee, og stórhýsið, sem hann á s. 1. sumri bygði yfir tvö börn sin til íbúðar. Ég býst ekki við áð þið fáið að vitaj uin peningáeigniir þeirra manna, sem ég hér hefi nefnt, en þær hljóta að veita aUáiitlegai, og maigt er hér ótalið, sem þessir menn hafa til eignar og umráða. Allar þessar byggingar, alt, sem þessir 'menn eigá, er gróðii út- gerðarinnar, sem þeir hafa talið sig hafa rétt til áð draga út úr hlutafélögum þeim ,er þeir stjóma á góðærunum. Að undanförmu heíir mátt lesa þáð í „Mgbl.“ og „Víisi“, aö kaupgjald og heimtu- frekja verkalýðsins sé svo mik- il, að hún sé að leggja útgerðina í rústir. Hvorir haldið þið, verka- menn, að hafi nú verið dugliegri að meigsjúga útgerðina, verka- lýðiurinn eða hinir svo köliuðu atvinnurekendur ? Athugið lífss'kil- yrði og kjör þeirra tveggja flofcka manna ,sem ég hér hefi bent á. Hjá hvorum þeima haldið þið að sparnaður og kauplækkun eigi betur heima? Ég efast eigi um svar ykkar. (Frii.) Jens Pálsson. Foringi imngnrsoðngnmaiiiia handtekinn. Lundúnum, 1. nóv. U. P. FB. Wal. Hannington, lieiðtogi hung- urgöngumanna, var handtekinn í dag í áðalbækistöð landssam- bands atvkmuleysingjanna. Var farið með hann á Bow Stneet lögreglustöðina, og var hantn á- kærður fyrir að hafa komið af stáð uppþoti innan lögregluum- dæmisins. Neitaö var að láta hann lausan gegn ábyrgð. — Sið- ar fór fjögurra manna nefnd úr flokki atvinnuleysingja í þinghús- ið og ræddi hún við Lansbury, þingleiðtoga: og forseta verkalýðs- flokksins. United Press hefir frétt, að at- vdnnuieysingjar hafi frestað því áformi áð fara í kröfugöngu til þinghússins, er lögreglan bannáði kröfugöngur og fundiahöld imxan enskmr mílu fjarlægðair frá þing- húsinu. Skipajrétlir. „Goðafoss“ fór í gærjkveldi vestur og norður um )and og fer. þáðaú utan. — Kola- sikip, er hér hefir verið, fór ut- ian í gæTkveldi. ALUVÐUHLAÐIÐ 3 Soisiinnias fyjpfr gæðana Osrasn-lasnpans liggur í hinni miklu útbreiðslu í 80 iöndum. Siikii útbreiðslu er að eins hægt að ná og halda með vörugæðum. Osram- lampinn er eítirspuiður sökum, hans framúiskarandi gæða hins mikla ljósmagns hlutfalli við straumeyðsluna. Þetta gerir líka mögulega þá endingu lampans, sem er hagkví^mnst fyiir notandann. Osram-Iampar fást i öllum stœrðum og gerðum. Virðíngarleysi íhaldsins fyrÍF nnga fólkinn. i Eftír allriflegan meðgöngutíma birtir Þórðúr frá Hjalla grein eft- ir, sig í „Vísi“ 18, þ. m. t gnein Þórðar er ekki gerð tilraun til þess að hrekja þau steiiku rök, sem bæði fortið og nútíð fela í sér og liggja að þeirri ályktun, að íhaldsflokkurinn sé í eðli sinu ófrjálslyndur valdstreituflokkur noldturra isérgæðinga. En Þórði sést hins vegar ekki yfir það að auglýsa innræti sitt í garð verka- lýðsins með því að brigzla hon- um um blinda trú, fávizku og jafnvel atvinnuleysi það, er í- haldið hefir með glæpsamlegri fjármála'stjóm og fjandskap gegn öllum umbótum skapáð og við- haldið. Eitt er alveg sérstaklega eftirtpktarvert í grein Þórðar. Hann segir, áð vegna frjálslyndis og róttækni „kommúnista“ hafi þeir sagt sig úr Alþýðuflokkn- um og myndað sérflokk. Þessum mönnum hrósar Þórðiur og smjatt- ar á þeim ummœlum „Verklýðs- bláðsdns“, að „kommúnistar" hafi orðið að ganga úr Alþýðuflokkn- um vegna þess, að þeir hafi átt og eigi skoðanir. Allir þeir, sem létu vera áð kljúfa sig út úr alr þýðusamtökunum og eru í Al- þýðuflokknum, em á máli íhalds- Þórðar frá Hjalla og klofnings- Brynjólfs skoðanalausir. fávitar. Þórður frá Hjalla er nógu hrein- skilinn og einfaldur til þess áð ljóstra upp þeim samhug, sem sprengingakommúnistar njóta í í- haldsflokknum. Það skín út úr ummælum Þ. Þ„ að hann hrósar happi yfir því, að hinir „róttæku“ skuli vera gengnir úr Alþýðúi- flokknum, og hann elur vonir i brjósti Um það, að uppeldisáhrif Alþýðuflokksins muni eldast af kommúnisturn í samvinnunni vxð ðialdið. Sennilega kemur þessi uppljóstmn illa við bandalag í- halds og „kommúnista", því að samvinna kommúnistanna vi'ð í- haldið er svo óvinsæl meðal al- þýðu, að henni þarf að halda leyndri. öðm máli er að gegna viðja erlendis, þar sem samvinna íhalds og „kommúnista“ er orðin fyllilega opinber. Til sönnunar því,, áð borgarastéttin er farin að skilja hjálparhJutverk „kommún- istanna" í baráttunmi gegn al- þýðusamtölcunum, skulu hér tek- in upp ummælr, sem birtust fyrir nokkru í „Deutsche Allgemeine Zeitung", einu ákveðnasta og ber- orðasta málgagni þýzkra atvinnu- rekenda: „Borgarastéttin verðtur að skiija þáð, að „kommúniisminn" er nauðsynlegur fyrir hama, því aá hann er einis og eitrúð ftts í holdi jatfnaðarmanna og hinna öflugu verklýð|ssamtaka.“ (Frh.) 20. okt. Á. Á. Stiflur í Níl. Lundúnum í okt. UP.-FB. 1 ráði er aS gera stífiu afar- (mikla í Nílá við Jebel Áulia, ttm þáð bil 50 mílum fyrir sunnan Khartum. Þing Egiptalands félst á 'þa'ö fyrir nokkium mánuðum, áð hafist skyldi handa um frarn- kvæmdir. Undirbúningsathugani'r Oig mælingar hafa fram farið í Egiptalandi áium saman, og ætl- að er, að það muni verða alt áð því 20 ára verk að leiða þess- ar miklu framkvæmdir tid lykta, en áætlaður kostnaður er um 75 —100 millj. dollara. Þegar stíiflaú er fullgexð verður Nílá fullbeizl- uðj, og jafnvel í verstu þurfeaár- um verður hægt að nota vatn hennar á gríðarstóium flæmum, en alls staðar má þá gera ráð fyrir tveimur uppskeium á ári á áveitusvæðjunum. Stíflan mtm og koma í veg fyrir vatnsrenisli júr ánni í hinar víðlendu suddmýr- ar án þess áð koma að gagni. ÖnnUT stífla verður gerð ofar, við Albertts-vatn. Þegar sú stí'fla er fullgerð getur yfirborð Alberts- vatns hækltað um alt að 10 fet. Egiptar hafa þá nægjanlegan vatnsforða og ná í fyrsta skifti í sögunni Nílá algeriega á sitt valdw Uþp frá því á að veiia svo tryggilega um búið, að hún geti engin hermdarverk unnið, en orð- ið að ómetanlegu gagni. Útfxtrpip| í dag: Kl. 16: Veður- fnegpir. Kl. 19,05: Söngvél. KI. 19,30: Veðurfnegnir. Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Erindi: íslenzka vik- ian í Stokkhólmi (Guðlaugur Rós- inkranz). Ki. 21: Tónleikar: Fáðlu- spil (Þór. Guðtoundsson). — Söngvél. Um dapissn og vegissia Sendisveinadeild „Merkúrs" heldur fund næst koimandi föstudag 1 Varðaxhúsinu, og verðia þar til urnræðu stjómmál. Má búast við að þessi fundur verðd fjölmennur, ekki sízt þar sem ræðumönnum frá stjómmálafé- lögum ungra matona hér í bænum hefir verið boðið á fundinn, og munu flest þessara félaga senda fuliltrúa þangað. Sendisyieinar! Mætið vel og stundvíslega. Smdisveimi. Fulitrúa á Alþýðuþingið kaus Matsveina- og þjóna-fé- lagið nýlega. Kosuir voru Sigurð- ur B. Gröndal, þjónn á Hótel Borg, og Steingrimur Jóhannsson!, þjónn á Hótel ísland. Árshátið F. U. J. verðlur n. k. laugardagskvöld í alþýðuhúsinu Iðnó. Er mjög vel til hennar, vandað, eins og venja er, og má því búast við miklu fjölmenni þar. Jafnaðarmannafélagið í Hafnar- firði kaus fulltrúa á Alþýðusam- bandsþingið Guðmund Gissurar- son, Varafulltrúi var kosinn Valdi- mar Long. 50 ára starfsafmæli áítti í gær Jón Einar Jónssoin, prentari í Ríkisprantsmiðjimni Gutenberg. Var þess minst með samsæti í „Heitt & Kaft“ J gær- kveidL Einar Jónsson múrari, Bræðraborgarstíg 31, er sextug- lur, í dag. Hann er fæddur hér og hefir alið allan aldur siwn í bæn- um. Einar er öllum, er hann þekkja, áð hinu bezta kunnur, og munu því margir óska hon- um til hamiingju i dag. Hljómleikar Rozsi Cegléðd eru í kvöld kL • 71/4 í Gamla Bíó. íslenzkt kvöld á bráðum að haida á útvarps- stöðármi í Aberdieen í Skotlandi. Halldór Kiljan Laxness talar bráðum á íslenzku í út- varpiði í Moskva.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.